Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.10.2007, Page 99

Strandapósturinn - 01.10.2007, Page 99
þurfti auðvitað fagmann eins og Tyrki suðurmann. Án hans hefði lítið eða ekkert orðið úr nýtingu vínbeijanna annað en að leið- angursmenn hefðu sjálfsagt tínt upp í sig nokkur ber, sem vafa- laust hafa bragðast vel, en lengri hefði sagan sjálfsagt ekki orðið. Tyrkir „suðurmaður“, Eiríkur rauði og Leifur heppni En hver var þessi Tyrkir suðurmaður? Eg hef velt þessu nokkuð fyrir mér og komist að niðurstöðu, sem ég hef skrifað lítillega um í litlum óbirtum bæklingi. Leitast er við í bæklingnum að rök- styðja tilgátuna sem þar er sett fram og endurtekin er hér. Mér þykir líklegt að fagmenn og sagnfræðingar taki lítt undir skoðanir mínar og munu jafnvel telja þær lítt rökstuddar, enda er ég bara „fávís verkfræðingur“, sem tæpast ætti að hafa skoðanir á svona málum. Mér er auðvitað einnig ljóst að erfitt er að sanna kenn- ingu mína með trúverðugum rökum, enda ekki hægt um vik, því langt er um liðið síðan þessir markverðu atburðir áttu sér stað og lítið um þá getið í fornum heimildum. Talið er að Eiríkur rauði hafi kynnst Tyrki þegar hann fór í vík- ing sem ungur maður til norður Þýskalands, sennilega um 970. Má jafnvel ætla, að Eiríkur hafi keypt eða gert Tyrki suðurmann sér handgenginn og hann orðið náinn þjónn Eiríks og förunaut- ur til margra ára. I öllu falli fór Tyrkir með honum til Islands og síðar Grænlands 985 og var langdvölum með þeim feðgum Eiríki og Leifi heppna sjálfsagt allt til æviloka. Báðar Vínlandssögurnar, Eiríkssaga rauða og Grænlendingasaga segja afdráttarlaust að Ei- ríkur rauði og faðir hans Þorvaldur Ásvaldsson „fóru af Jaðri í Noregi til Islands fýrir vígasakar“ og námu land að Dröngum á Hornströndum norður eins og Landnámabók (Ari fróði) stað- festir. Þeir feðgar bjuggu að Dröngum þar til Þorvaldur lést og var Tyrkir suðurmaður vafalítið þá þegar heimilismaður hjá Eiríki rauða. Hann má því væntanlega telja Strandamann þó viðdvöl Eiríks rauða á Dröngum haft líklega ekki verið löng. Frá Dröng- um flutti Eiríkur rauði suður að Eiríksstöðum í Haukadal í Döl- um með fjölskyldu sína og fýlgdarlið og þaðan til Grænlands eins og áður segir 985 eða 986. Frá Grænlandi fór Tyrkir svo eins og 97
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.