Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.10.2007, Síða 107

Strandapósturinn - 01.10.2007, Síða 107
og kemur þar fram, að hann hefur ekki aðra vitneskju um rnann- líf þar, en hann hefur fundið í nýlegum manntðlum og kirkju- bókum (frá 19. öld). Sérajón kann af fjórum mönnum að segja, sem bjuggu í Hrófárseli, og eru allir kallaðir húsmenn: 1) Hjalti Jónsson 1890, afijóhanns Níelssonar, Guðbjargar Níelsdóttur og Guðrúnar Níelsdóttur, sem öll áttu heima á Hólmavík lengur eða skemur. 2) JónJónsson 1871 ogframyfir 1880, ættaður úr Saurbæ, Dalasýslu. 3) Jón ívarsson 1881-1883 og 1888-1900, ættaður af Skarðsströnd. Um Jón var kveðið: Jón í Seli ég sœlan tel í sínum greiða önnum. Ferst það vel að skammta úr skel skjálft.aneyðarmönnum. (Höf. N.N.) Jón var að safna fé fyrir fólk sem lenti í Suðurlandsskjálftanum mikla 1896. Hann var þá oddviti hreppsnefndar. 4) Helgi Magn- ússon 1895-1897, eftir það í Bitru, og ættaður þaðan. Séra Jón telur að fleiri kunni að hafa átt heima í Selinu, en hafi þá verið taldir til heimilis á Hrófa. Osennilegt er, að héðan í frá sé við gömlum fróðleik að búast um Selið, öðru en því sem sjást kynni á staðnum sjálfum. Eg hef gert það mér til dundurs að tína það saman, sem ég hef rekist á um kotið. Þar á rneðal eru notalegar hugleiðingar Gíslajónatans- sonar (Str.p. 19. árg.), sem taka verður með í reikninginn. Gísli var ekki frá því, að fyrir óra löngu hafi verið þarna myndarbýlið Skógarland, þó að það nafn sé ekki í notkun nú á tímum, nema í samsetningunum Skógarlandshlíð og Skógarlandsborg. Hann byggir það álit sitt m.a. á túngarði kringum bæ og bæjarhús, þeim garði, sem við Benedikt Sigurðsson (sjá síðar) sáurn hvergi votta fýrir. Þar sem Gísla skorti heimildir ályktaði hann stundum út frá örnefnum og kennileitum, sem hann þekkti sjálfur. Sú aðferð dugði lionum jafnan vel og alveg ágætlega til að nálgast sannleik- ann um þennan stað. Hann hefur sjálfsagt aldrei augum litið Sóknalýsingar Vestfjarða og þurfti ekki á þeim að halda. I því riti eru allar hugmyndir Gísla urn býlið Skógarland staðfestar, þó að hann 105
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.