Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.10.2007, Síða 135

Strandapósturinn - 01.10.2007, Síða 135
að kann að orka tvímælis, þó að skrifað verði. Hitt veit ég að enn er nppi fólk, sem tók þátt í þessum leik og gæti borið mínar hug- renningar saman við eigin reynslu. Leikur þessi er SLAGBOLTI. Ekkert veit ég um hvenær leikurinn harst til Hólmavíkur né hvaðan hann kom. Um tímann getur þó tæplega skakkað nema 10 árum eða svo til eða frá. Hólmavíkurþorp er ekki eldra en frá 1895 og fyrsta hálfan annan áratuginn hefur ekki verið þar mannafli til að iðka leikinn. Til þess að eitthvert líf sé í tuskunum, þarf að vera 8-10 manns í hvoru liði, 6 hið alfæsta. Þegar ég kom til Hólmavíkur 1932, var slagboltinn í fullum gangi og leikinn eft- ir föstum reglum, sem ekki breyttust þó að óskráðar væru. Oyggj- andi upplýsingar (Sigurgeir M.) eru um það að 1925 var hann leikinn eftir sömu reglum. Hólmvíkingar hafa því byrjað að leika slagbolta einhvern tímann á árabilinu 1910-1925. Þetta tímabil má skv. því sem Sigurgeir segir, stytta verulega: „hann hafði verið leikinn í mörg ár“ (S.M. miðar hér við 1925). Slagboltinn var mjög vinsæll á Hólmavík á fjórða áratugnum og út þann fimmta a.m.k. Og hann var víðar til en á Hólmavík, því að ég minnist þess að hafa rekist á leikinn í endurminningum manna frá fáeinum stöðum. Því miður lagði ég þessar frásagnir ekki á minnið, en finnst að yfirleitt hafi þær verið frá vestfirskum og norðlenskum þorpum. Hvergi í þessum endurminningum var slagboltanum lýst að neinu ráði, en þó nægilega til að gruna mátti að um sama leikinn væri að ræða. Nafnið var þó ekki alltaf það sama, á einum stað a.m.k. hét hann kýlibolti. Sjálfsagt hafa ýmis sérafbrigði leiksins tíðkast eftir stöðum, en það minnir mig vera sameiginlegt riturum að tala vel um leikinn og telja hann ekki alls ómerkan. Því áliti er ég sammála. En hvaðan og hvernig barst leikurinn til Hólmvíkinga? Manni dettur auðvitað strax í hug að fyrsti barnakennarinn á staðnum, Kristinn Benediktsson, hafi komið með hann með sér 1910. Nem- endur hans voru 11 talsins, næg uppistaða í tvö slagboltalið. Nú, 133
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.