Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.10.2007, Side 150

Strandapósturinn - 01.10.2007, Side 150
Þá mætti fyrir réttinn Ingveldur Sigurðardóttir húskona á Gjögri. Aminnt um sannsögli gefur eftirfarandi skýrslu: Að hún sé á 47. aldursári fædd á Reykjanesi í Arneshreppi hér í sýslu að hún hafi alla sína ævi dvalið í Arneshreppi að und- anskildum 2 árum er hún dvaldi í svonefndum Smiðjuhúsum í Hróbergshrepp hér í sýslu. Hin ákærða skýrir frá að hún hafi í síðastliðnum janúarmánuði farið í læsta búð er húsmaður Pétur Guðmundsson í Gjögri býr í og hefur umráð yfir þegar hún vissi að Pétur hafði farið að bænum Kjörvogi hafi farið í búðina í því skyni að taka þaðan og hagnýta sér eitthvað af kaffí og sykri sem hún vissi að Pétur átti þar í búðinni og not- aði hún til þess að ljúka búðarskránni upp lykil sem húsmaður Magnús Magnúss. á Gjögri átti og sem gekk að kistu er hann hafði flutt þangað næstliðið haust. Þegar hin kærða var búin að komast í búðina tók hún þaðan og hafði með á burt í því skyni að hagnýta sér af kaffibaunum tilheyrandi Pétri einn ein- asta mældan bolla, sem hún mældi í bolla er Pétur átti þar í búðinni og 2 mola af kandíssykri er hún giskar á að hafi verið 10-12 aura virði með hliðsjón af smákaupum sem hún var vön að gjöra í Reykjarfjarðarverslunarstað. An vilja og vitundar húsráðandans Péturs fór hún í þetta skifti í búð hans og tók þaðan umrædda muni og alls enginn maður var í vitorði með hinni ákærðu að þessu verki og eigandi lykils þess er hún not- aði Magnús Magnússon var ekki heima. Um leið og hin ákærða fór í þetta skifti í búð Péturs hafði hún burt með sér plötu er hún hafði skilið þar eftir í næsta skifti á undan sem hún var í búðinni með leyfi Péturs til að baka þar brauð. Hin kærða neitar því algjörlega að hafa haft með sér burt úr búðinni aðra og fleiri muni en þá sem ofan greinir og einnig neitar hún þverlega að hafa farið oftar en í þetta skifti í umrædda búð til að stela. Dómari lýsti því yfir fýrir hinni ákærðu að mál yrði höfðað út af broti þessu og að hún mætti ekki án hans vitundar fara burt úr sveitinni og ekki heldur án hans leyfis farga nokkru af þeim mun- um er hún ætti. Fleira var ekki tekið fýrir og rétti slitið. Nú verður 148
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.