Morgunblaðið - 03.09.2021, Side 26
26 MINNINGAR
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. SEPTEMBER 2021
Smáauglýsingar
Tapað/fundið
Hálsfesti týnd
Hálsfesti með stjörnumerki tapaðist
í Landspítalanum við Hringbraut í
blóðtöku- eða röntgendeildinni
þann 12. ágúst.
Finnandi vinsamlegast hafið sam-
band í síma: 864-2035 eða í gegnum
netfangið hjp@internet.is
Fundarlaun í boði.
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
.Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
.Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
.Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
.Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
.Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Bílar
Nýr 2021 Nissan Leaf e+ 62 kWh
Tekna 3ja ára evrópsk verksmiðju-
ábyrgð. Með öllu sem hægt er að fá
í þessa bíla. Reykgrár – hvítur og
dökkgrár.
800.000 undir tilboðsverði
umboðs á aðeins 4.990.000,-
www.sparibill.is
Hátúni 6 A – sími 577 3344.
Opið kl. 12–18 virka daga.
Atvinnuauglýsingar
Blaðberar
Upplýsingar veitir #,&)"-/%
í síma %!" $#$$
Morgunblaðið óskar eftir
blaðber#! $
.('!+*$"
Raðauglýsingar
Nauðungarsala
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Ath. Grímuskylda er á uppboðum.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á
þeim sjálfum, sem hér segir:
Fannagil 6, Akureyri, fnr. 227-8530, þingl. eig. Björn Berg Gunnars-
son, gerðarbeiðendur Akureyrarbær og Íslandsbanki hf. og ÍL-sjóður,
þriðjudaginn 7. september nk. kl. 10:30.
Frostagata 6B, Akureyri, fnr. 214-6468, þingl. eig. Björn Berg Gunnars-
son, gerðarbeiðandi Akureyrarbær, þriðjudaginn 7. september nk. kl.
10:15.
Skuggagil 2, Akureyri, fnr. 225-7128, þingl. eig. Aðalbjörn Sigurður
Filippusson, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., þriðjudaginn 7. sept-
ember nk. kl. 10:45.
Staðarhóll lóð, Eyjafjarðarsveit, fnr. 232-2226, þingl. eig. Reykjavík
West Apartments ehf., gerðarbeiðandi Skatturinn, þriðjudaginn 7.
september nk. kl. 11:15.
Staðarhóll lóð, Eyjafjarðarsveit, fnr. 232-2228, þingl. eig. Ess
Garðarsson Fc ehf., gerðarbeiðandi Skatturinn, þriðjudaginn 7. sept-
ember nk. kl. 11:20.
Sýslumaðurinn á Norðurlandi eystra
2. september 2021
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu Hlíðasmára 1, 201 Kópavogi, s. 458-2000
Einnig birt á www.naudungarsolur.is
Uppboð verður haldið í aðstöðu Vöku hf., Héðinsgötu 1-3, Reykjavík, föstudaginn 10.september
nk. kl. 11:00 á eftirfarandi ökutækjum og öðru lausafé sem hér segir:
Hvorki ávísanir né kreditkort eru tekin gild sem greiðsla, einungis debetkort eða peningar.
Greiðsla við hamarshögg.
Athugið að grímuskylda er á uppboðinu
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu
2. september 2021
Einnig verður boðið upp:
Katrín KÓ skipaskr.nr.6490, Zetor 5011 árg. 1983, Kerrur, IM-1986 Hyundai framl.nr.D0000568, EB-2003
Liebherr 944HDSL, PH-0437.
UPPBOÐ
AF692
ANE04
ARD09
ATD82
AZ096
BEJ17
BF255
BF346
BPR29
BSS76
BY272
DIF68
DM075
DVP95
DZA73
DZY16
EB230
EDD58
EF329
EK533
EMR14
EMV67
ENU83
EVS07
EYK60
FDD41
FDR33
FJE91
FSN37
FVX88
GBA72
GGF50
GLB51
GMX82
GOY78
HFK96
HI185
HIP23
HKP00
HRF96
IEY56
IGY23
IJ717
IM637
INS19
ISL14
IVL18
JDZ69
JHS74
JKJ01
JL313
JLH68
JM003
JOY54
JR394
JXT11
JY244
JY526
JY776
KAZ93
KF465
KIZ83
KL764
KLY78
KU697
KU880
LBT14
LH806
LI783
LIF28
LIX05
LL769
LO014
LSP01
LV440
MEK19
MF933
MG786
MK763
MLM31
MU025
MU601
MXM84
MZ510
NA411
NBL42
NER16
NF912
NK842
NKZ10
NN111
OD625
OGL56
OL735
ON541
ORV33
OS046
PF412
PFL78
PGB86
PH418
PM111
PP414
PT170
PTG07
PXX07
PZS90
RB936
RDY99
RE500
RI573
RJ598
RK983
RL946
RSY28
RTM10
RV304
SA451
SI842
SL418
SMM57
ST496
STK50
SU635
SV174
TEZ40
TK528
TKZ76
TN242
TO520
TS457
TS636
TS866
TTM33
TU536
UD060
UD145
UH932
UHU38
UI710
UL754
UNU02
US548
USG28
VA168
VAV20
VAY33
VH650
VM293
VM606
VM695
VP266
VSZ46
VTR19
YA025
YA421
YER60
YRN14
YSV80
YZ398
ZDZ78
ZGR46
ZLA18
ZUA90
Félagsstarf eldri borgara
Árskógar 4 Opin vinnustofa kl. 9-12. Heimaleikfimi kl. 11.-11.10. Upp-
lestur kl. 11.15. Hádegismatur kl. 11.40-12.50. Kaffisala kl. 14.30-15.30.
Bókabíllinn kemur við Árskóga 6-8 kl. 16.30-17.15. Heitt á könnunni.
Allir velkomnir. Sími 411-2600.
Félagsmiðstöðin Hæðargarði 31 Kaffisopi og spjall kl. 8.10-11.
Opin Listasmiðja kl. 9-12. Botsía kl. 10.15-11.20. Hádegismatur kl.
11.30-12.30. Hæðargarðsbíó kl. 13. Síðdegiskaffi kl. 14.30-15.30. Á
morgun, laugardag 4. september, opnar Íris Kristjándóttir myndlistar-
og sölusýningu sína í félagsmiðstöðinni kl. 14.
Garðabær Pool-hópur í Jónshúsi kl. 9. Gönguhópur frá Jónshúsi kl.
10. Smiðja í Kirkjuhvoli opin kl. 13–16, allir velkomnir. Hægt er að
panta hádegismat með dags fyrirvara. Meðlæti með síðdegiskaffinu
frá kl. 13.45-15.15.
Hraunbær 105 Kaffiklúbbur og spjall, allir velkomnir í frítt kaffi kl. 9.
Handavinna með leiðbeinanda kl. 9-11.30.
Hraunsel Línudans kl. 10. Brids kl. 13.
Hvassaleiti 56-58 Morgunkaffi og spjall frá kl. 8.30-10.30. Útvarps-
leikfimi kl. 9.45. Handavinna, opin vinnustofa frá kl. 10.30. Bíósýning
,,Cactus Flower" kl. 13.15.
Korpúlfar Brids-hópur Korpúlfa hefur á ný brids í Borgum í dag,
föstudaginn 3. september, allir velkomnir í spilamennskuna sem hefst
kl. 12.30 í dag og verður vikulega í allan vetur. Góða skemmtun.
Samfélagshúsið Vitatorgi Í dag byrjum við daginn á skemmtileg-
um leik af botsía í setustofunni okkar kl. 10.30. Á sama tíma hittist
föstudagshópur í handverksstofu og drekkur kaffi. Eftir hádegi, kl.
13.30, verður síðan spilað bingó í matsal. Við endum svo daginn á
ljúffengu vöfflukaffi beint eftir bingóið, kl. 14.30. Verið öll vekomin til
okkar á Vitatorg. Hlökkum til að sjá ykkur!
Seltjarnarnes Kaffispjall í króknum frá kl. 9. Syngjum saman í saln-
um á Skólabraut með Bjarma kl. 13. Allir hjartanlega velkomnir.
Minnum á opið hús nk. fimmtudag 9. september kl. 13-16 þar sem
kynnt verður vetrardagskráin og skráð niður á námskeiðin.
með
morgun-
!$#"nu
Vantar þig
fagmann?
FINNA.is
✝
Ása Soffía Frið-
riksdóttir var
fædd á Hóli við Mið-
stræti í Vestmanna-
eyjum 16. sept-
ember 1930. Hún
lést á heimili sínu,
Hraunbúðum 21.
ágúst 2021.
Ása ólst upp í
Vestmannaeyjum
og átti heima á Hóli
sem hún var jafnan
kennd við.
Foreldrar hennar voru Frið-
rik Jesson, íþróttakennari og
forstöðumaður Náttúrugripa-
safns Vestmannaeyja, f. 14.5.
1906, d. 3.9. 1992, og Magnea
Sjöberg, verslunarkona og sam-
starfskona Friðriks á Náttúru-
gripasafninu, f. 16.7. 1909, d.
16.1. 1998.
Ása var elst fjögurra systra,
þær eru Jessý Friðriksdóttir, f.
9.4. 1934, gift Trausta Jak-
obssyni, f. 5.2. 1933, d. 03.6. 2011,
þeirra börn eru Magnea, María
og Trausti Friðrik.
Ágústa Þyrí Friðriksdóttir, f.
27. 10. 1944, gift Kristjáni Egils-
syni, f. 5.7. 1939, þeirra synir eru
Þröstur Egill og Logi Jes.
Brynhildur Friðriksdóttir, f.
2.9. 1948, gift Inga Tómasi
Björnssyni, f. 11.9. 1946, börn
þeirra eru Inga Lára, Magni
Freyr og Eva Lind.
Ása giftist Gísla Ágústi Hjör-
leifssyni 31.12. 1951, Gísli var
fæddur á Raufarfelli undir Eyja-
fjöllum 13.2. 1923, d. 17.9. 1967,
foreldrar hans voru Hjörleifur
Guðjónsson, f. 21.5. 1893, d. 24.1.
1973, og Soffía Runólfsdóttir, f.
21.4. 1890, d. 4.10.
1982.
Þau hófu búskap
í Eyjum en fluttu til
Keflavíkur 1958 þar
sem þau bjuggu þar
til Gísli lést, flutti þá
Ása til baka til Eyja
með syni sínum til
að vera nær fjöl-
skyldu sinni.
Ása og Gísli
eignuðust einn son,
Friðrik Magnús, f. 5.3. 1949, og
er hann kvæntur Ingibjörgu Sig-
urjónsdóttur, f. 14.11. 1950, þau
eiga tvö börn.
Börn þeirra eru: Bjarki, f.
11.8. 1976, kvæntur Maríu Ösp
Karlsdóttur, f. 31.12. 1979, synir
þeirra eru Friðrik Hrafn, f. 2.10.
2015, og Hákon Baldur, f. 18.5.
2017, María Ösp á frá fyrri sam-
búð Birni Smára, f. 16.3. 2007, og
Svandísi Kötlu, f. 12.9. 2008.
Sigríður Ása, f. 23.6. 1979, gift
Ian David Jeffs, f. 12.10. 1982,
þeirra synir eru Liam Daði, f.
20.3. 2006, og Erik Logi, f. 9.2.
2016.
Ása gekk í Barnaskóla Vest-
mannaeyja og Gagnfræðaskóla
Vestmannaeyja, lauk hún námi
þrátt fyrir sitt sjónleysi með að-
stoð fjölskyldu og góðrar vin-
konu. Ása vann á almennum
vinnumarkaði við ýmis störf eftir
að hún flutti aftur til Eyja.
Útför Ásu fer fram frá Landa-
kirkju í dag, 3. september, kl. 13,
streymt verður frá athöfninni á
heimasíðu Landakirkju:
https://www.landakirkja.is
Hlekk á streymi má finna á:
https://www.mbl.is/andlat
Okkur fannst allaf gaman að
hitta Ásu, en hún og Eiki eru
systkinabörn. Hún hafði oft kom-
ið heim á Laugarásveginn á þeim
árum sem fjölskyldan bjó í Kefla-
vík og Eiki og Friðrik kynntust
þá sem börn.
Við sem hjón kynntumst Ásu
Fíu vel þegar við bjuggum í Holte
rétt fyrir utan Kaupmannahöfn
1970 og 1971 og hún kom til að
vinna á Skodsborg heilsustofnun
sem er ekki langt frá Holte. Við
vorum rúmlega tvítug en hún
rúmlega fertug þarna, en fannst
alveg ótrúlegt að við fyrstu sam-
veru okkar hvarf aldursmunur-
inn. Sama gerðist með stelpurnar
sem unnu með henni á Skods-
borg, þar var heldur ekkert spáð í
aldur og skemmtu þær sér kon-
unglega saman eftir því sem Ása
sagði okkur. Þær lentu saman í
sóttkví í nokkurn tíma vegna þess
að það kom upp einhver skaðræð-
ispest hjá einhverri sem þær um-
gengust og sagði Ása okkur
margar sögur af því hvernig þær
skemmtu sér saman í sóttkvínni,
ekkert vol og væl.
Við hittumst oft, oftast kom
hún heim til okkar en í nokkur
skipti fórum við til hennar. Hún
tók strætó frá Skodsborg til
Holte og hittum við hana á braut-
arstöðinni þar og gengum með
henni heim til okkar sem var
nokkurn spöl frá stöðinni og svo
aftur til baka að lokinni heimsókn
og var spjallað allan tímann. Hún
var alveg ótrúlega ratviss miðað
við hve sjónskert hún var og vit-
um við að hún fór með vinkonum
sínum úr vinnunni niður í miðbæ
Kaupmannahafnar og varð eins
konar leiðsögumaður þar eftir að
hafa farið um viðkomandi svæði
áður.
Hún fór heim á undan okkur
og heimsóttum við hana nokkrum
sinnum til Eyja eftir að við kom-
um heim og einnig kom hún og
dvaldi nótt og nótt hjá okkur þeg-
ar hún átti leið í bæinn. Alltaf var
jafn gaman að heyra hana segja
frá mönnum og málefnum því
alltaf var létt yfir sögum hennar
og gat hún séð spaugilegar hliðar
á flestum málum.
Við fjölskyldan gistum hjá
henni 1977 eða 1978 og nutum
Þjóðhátíðar. Svo liðu árin og eins
og svo oft gerist leið lengra og
lengra á milli þess sem við hitt-
umst, en alltaf var það jafn gam-
an og yndislegt.
Við höfum ekki verið í sam-
bandi síðustu árin nema með jóla-
kveðjum en fylgst með henni úr
fjarska. Nú er hún farin og við
kveðjum hana með innilegu
þakklæti fyrir þau fótspor sem
hún markaði í líf okkar og biðjum
fyrir innilegar samúðarkveðjur
til allra ástvina hennar.
Eiríkur og Hulda.
Ása Soffía
Friðriksdóttir
Morgunblaðið birtir minningargreinar endurgjaldslaust alla
útgáfudaga.
Óheimilt er að taka efni úr minningargreinum til birtingar í
öðrum miðlum nema að fengnu samþykki.
Skil | Þeir sem vilja senda Morgunblaðinu greinar eru vinsamlega
beðnir að nota innsendikerfi blaðsins. Smellt á Morgunblaðslógóið í
hægra horninu efst og viðeigandi liður, „Senda inn minningargrein,“
valinn úr felliglugganum. Einnig er hægt að slá inn slóðina
www.mbl.is/sendagrein
Skilafrestur | Ef óskað er eftir birtingu á útfarardegi verður greinin
að hafa borist eigi síðar en á hádegi tveimur virkum dögum fyrr (á
föstudegi ef útför er á mánudegi eða þriðjudegi).
Þar sem pláss er takmarkað getur birting dregist, enda þótt grein ber-
ist áður en skilafrestur rennur út.
Undirskrift | Minningargreinahöfundar eru beðnir að hafa skírn-
arnöfn sín en ekki stuttnefni undir greinunum.
Minningargreinar