Morgunblaðið - 03.09.2021, Side 34

Morgunblaðið - 03.09.2021, Side 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. SEPTEMBER 2021 PÖNTUN AUGLÝSINGA er til 7. september SÉRBLAÐ –– Meira fyrir lesendur Börn & uppeldi Víða verður komið við í uppeldi barna í tómstundum, þroska og öllu því sem viðkemur börnum frá fæðingu til 12 ára aldurs. NÁNARI UPPLÝSINGAR: Katrín Theódórsdóttir 569 1105 kata@mbl.is fylgir Morgunblaðinu föstudaginn 10. sept. Eygló Ósk Gústafsdóttir, margafaldur Íslandsmeistari í sundi, ræddi við Bjarna Helgason um æskuárin í Breiðholti, sund- og landsliðsferilinn, stór- mótin og lífið eftir sundið en hún lagði sundhettuna á hilluna í júní 2020. mbl.is/dagmal H o rf ð u h é r Sorglegt að segja að maður hafi verið heppinn Á laugardag: Sunnan 8-15 m/s og rigning á vesturhelmingi landsins en enn hvassara í vindstrengjum á norðanverðu Snæfellsnesi. Hægari vindur og bjart með köflum aust- antil. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast norðaustanlands. Á sunnudag: Suðaustlæg og síðar suð- vestlæg átt og rigning með köflum sunnan- og vestanlands, en lengst af þurrt norðaust- antil. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast á Norðausturlandi. RÚV 10.00 Sund 11.45 Frjálsíþróttir 12.35 Úti II 13.00 Sagan bak við smellinn – Blue Monday 13.30 Ferðastiklur 14.10 Óskalög þjóðarinnar 15.00 Mósaík 2002-2003 15.35 Joanna Lumley og Silki- leiðin 16.20 Í garðinum með Gurrý II 16.50 Basl er búskapur 17.20 Orlofshús arkitekta 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Fótboltastrákurinn Jamie 18.29 Sebastian og villtustu dýr Afríku 18.45 Bestu vinir 18.50 Landakort 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Klassíkin okkar 22.25 Ólympíukvöld fatlaðra 22.50 Endeavour 00.20 Ísalög 01.05 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 12.30 Dr. Phil 13.10 The Late Late Show with James Corden 13.50 The Block 14.53 Spy Kids 2: The Island of Lost Dreams 16.50 The King of Queens 17.10 Everybody Loves Raymond 17.35 Dr. Phil 18.20 The Late Late Show with James Corden 19.05 The Block 20.10 Bachelor in Paradise 21.40 Bachelor in Paradise 23.10 Love Island 23.20 Becky 24.00 Love Island 00.50 Magic Mike 02.35 Pompeii Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4 . 93,5 08.00 Heimsókn 08.25 The Mentalist 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 Grey’s Anatomy 10.05 Lóa Pind: Bara geðveik 10.50 The Arrival 11.50 Golfarinn 12.35 Nágrannar 12.55 Nei hættu nú alveg 13.35 Ghetto betur 14.15 BBQ kóngurinn 14.40 Grand Designs: The Street 15.25 Shark Tank 16.15 Augnablik í lífi – Ragn- ar Axelsson 16.35 Real Time With Bill Maher 17.35 Bold and the Beautiful 18.00 Nágrannar 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Fyrsta blikið 19.20 The Masked Dancer 20.30 Queen & Slim 22.45 Down A Dark Hall 00.20 The Hangover 01.55 The Mentalist 02.40 Grey’s Anatomy 03.20 The Arrival 18.30 Fréttavaktin 19.00 Saga og samfélag (e) 19.30 Fjallaskálar Íslands (e) 20.00 Matur og heimili (e) Endurt. allan sólarhr. 08.00 Joel Osteen 08.30 Kall arnarins 09.00 Jesús Kristur er svarið 09.30 Omega 10.30 In Search of the Lords Way 11.00 Jimmy Swaggart 12.00 Tónlist 13.00 Joyce Meyer 13.30 The Way of the Master 14.00 Michael Rood 14.30 Gegnumbrot 15.30 Máttarstundin 16.30 LAK 17.00 Á göngu með Jesú 18.00 Trúarlíf 19.00 Charles Stanley 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blönduð dagskrá 22.00 Blandað efni 23.00 United Reykjavík 24.00 Freddie Filmore 20.00 Föstudagsþátturinn með Villa 20.30 Föstudagsþátturinn með Villa 21.00 Tónlist á N4 21.30 Vegabréf – Baldvin Ólafsson Endurt. allan sólarhr. 06.45 Bæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Í ljósi sögunnar. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Óskastundin. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.03 Hádegið. 12.20 Hádegisfréttir. 12.42 Hádegið. 13.00 Dánarfregnir. 13.02 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Skyndibitinn. 15.00 Fréttir. 15.03 Sögur af landi. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Vinill vikunnar. 17.00 Fréttir. 17.03 Djassþáttur. 18.00 Spegillinn. 18.30 Brot úr Morgunvaktinni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Flugur. 19.40 Klassíkin okkar. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. 23.10 Djassþáttur. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 3. september Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 6:18 20:37 ÍSAFJÖRÐUR 6:16 20:49 SIGLUFJÖRÐUR 5:59 20:32 DJÚPIVOGUR 5:45 20:09 Veðrið kl. 12 í dag Sunnan og suðaustan 5-13, en 13-18 í vindstrengjum á norðvestanverðu landinu. Rigning með köflum en bjartviðri á Norðaustur- og Austurlandi. Hiti 12 til 19 stig, hlýjast austanlands. „Bærinn er skrýtinn. Hann er fullur af hús- um.“ Svo hefst ljóð borgarskáldsins, Tóm- asar Guðmundssonar, Húsin í bænum. Lag Gunnars Þórðarsonar við þetta fræga ljóð er upphafsstef – og nú fullyrði ég – einna bestu þátta sem nokk- urn tímann hafa verið framleiddir á Ríkis- sjónvarpinu. Þættirnir, Steinsteypuöldin, í umsjón Egils Helgasonar, voru fyrst sýndir í Ríkissjónvarpinu fyrir nokkrum árum og í þeim fer Egill um bygg- ingarsögu 20. aldarinnar á Íslandi, í fulltingi Pét- urs H. Ármannssonar arkitekts (sem gaf út veg- lega bók um Guðjón Samúelsson, fyrsta húsameistara ríkisins, um síðustu jól). Þættirnir hefjast eftir brunann mikla í Reykja- vík í apríl 1915 og þeim lýkur á áttunda áratug síðustu aldar eða þar um bil. Straumum og stefnum íslenskrar byggingasögu er gerð góð skil og hún fléttuð inn í þjóðarástand, pólitík, dægur- þras og jafnvel bóktmenntastefnur hvers tíma fyr- ir sig. Steinsteypuöldin er sannkölluð fróðleiksperla, sem gaman er að horfa á aftur og aftur. „Hver skilur öll þessi hús, sem í röðum liggja? Hver skil- ur lífið og allar þess óbyggðu lóðir? Og af hverju er verið að byggja?“ spyr Tómas í lok ljóðsins. Þetta allt skilur Pétur H. Ármannsson – og nú ég. Ljósvakinn Oddur Þórðarson Eitt besta efni frá RÚV fyrr og síðar RÚV Pétur H. Ármanns- son, fróður arkitekt. Morgunblaðið/Eggert 6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif og Yngvi Eysteins vakna með hlust- endum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall yfir daginn með Þór. 14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt spjall og skemmtilegir leikir í eftirmiðdaginn á K100. 16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu skemmtilegri leiðina heim með Loga Bergmann og Sigga Gunnars. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs- son og Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir flytja fréttir frá ritstjórn Morg- unblaðsins og mbl.is á heila tím- anum, alla virka daga. Hundurinn Secret hefur vakið mikla athygli á in- stagram undanfarin misseri. Eig- andi Secret heldur utan um aðganginn @my_aussie_gal sem er stútfullur af skemmtilegum myndum og myndböndum af hundinum og er aðgangurinn með yfir milljón fylgj- endur. Secret er svo sannarlega fjölhæfur og fallegur hundur en nýjasta áhugamálið er að mála, þar sem hún heldur málningarbursta í munni sínum og málar litrík og skemmtileg málverk. Fyrsta verk Secret var einhvers konar sólblóm sem heppnaðist einstaklega vel og má með sanni segja að Secret eigi framtíðina fyrir sér í listinni. Ljósi punkturinn er á K100.is og K100. Geltandi listmálari slær í gegn Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 14 alskýjað Lúxemborg 22 heiðskírt Algarve 22 léttskýjað Stykkishólmur 14 skýjað Brussel 21 léttskýjað Madríd 24 léttskýjað Akureyri 16 alskýjað Dublin 15 skýjað Barcelona 26 léttskýjað Egilsstaðir 13 skýjað Glasgow 18 heiðskírt Mallorca 30 léttskýjað Keflavíkurflugv. 13 skýjað London 19 léttskýjað Róm 27 heiðskírt Nuuk 12 léttskýjað París 25 heiðskírt Aþena 26 léttskýjað Þórshöfn 12 alskýjað Amsterdam 19 léttskýjað Winnipeg 20 alskýjað Ósló 23 léttskýjað Hamborg 17 skýjað Montreal 18 léttskýjað Kaupmannahöfn 21 heiðskírt Berlín 19 léttskýjað New York 22 heiðskírt Stokkhólmur 18 heiðskírt Vín 21 heiðskírt Chicago 24 léttskýjað Helsinki 12 skýjað Moskva 12 alskýjað Orlando 31 léttskýjað DYkŠ…U

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.