Morgunblaðið - 11.11.2021, Qupperneq 36

Morgunblaðið - 11.11.2021, Qupperneq 36
Ljósmynd/Hjörtur Gíslason Bergþór Baldvinsson Nýsmíði frystitogarans er stórt skref fyrir Nesfisk. Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Tímamót verða hjá Nesfiski í Garði síðar í mánuðinum er nýr frystitogari bætist í flotann og það má skynja nokkra eftirvænt- ingu þegar rætt er við Bergþór Baldvinsson framkvæmdastjóra. Nýja skipið er fullkomið í alla staði og um leið fyrsta nýsmíði þessa 35 ára gamla fjölskyldufyr- irtækis á skipi af þessari stærð. Samfellda sögu má reyndar rekja aftur til 1973 þegar Baldvin Njálsson og Þorbjörg Bergsdóttir kona hans og fjölskylda þeirra byrjuðu með útgerð og fisk- vinnslu. Skipið er smíðað hjá skipa- smíðastöðinni Armon í Vigo á Spáni og lýkur Bergþór lofsorði á samstarfið við fyrirtækið. Allt hafi staðið eins og stafur á bók og af- hendingartíminn sé nánast upp á dag sá sami og miðað var við þeg- ar skrifað var undir samninga fyr- ir tveimur árum. Kórónufarald- urinn og varnaraðgerðir vegna hans hafi hvorki haft teljandi áhrif á framvinduna við smíði skipsins né á afhendingu tækjabúnaðar, sem kemur frá íslenskum og er- lendum framleiðendum. Sævar Birgisson og samstarfs- fólk hans hjá Skipasýn hönnuðu skipið. Kostar yfir fimm milljarða Bergþór segir að þetta sé stórt skref fyrir fyrirtækið, en skip eins og nýr Baldvin kostar yfir fimm milljarða króna. Komið hafi verið að endurnýjun á eldri frystitogara með sama nafni. Ákveðið hafi ver- ið að fjárfesta í nýju skipi og halda sig við flakafrystitogara, en útgerð á gamla Baldvin hafi geng- ið vel. Það skip var einnig smíðað Tímamót hjá Nesfiski í Garði Ljósmynd/Magnús Þór Bjarnason Baldvin Njálsson Nýja skipið í reynslusiglingu fyrir utan Vigo á Spáni, en skipið er væntanlegt til landsins undir mánaðamót. Samstarfið við Armon-skipasmíðastöðina hefur gengið vel. - Nýr Baldvin Njálsson til landsins í lok mánaðarins - Allt staðið eins og stafur á bók 5 SJÁ SÍÐU 38 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. NÓVEMBER 2021 Þorbjörg Bergsdóttir stjórnar- formaður Nesfisks, gjarnan kölluð Bobba í Nesfiski, svaraði í símann þegar hringt var í fyrir- tækið í vikunni. Hún er 82 ára og störfin við útgerð og fisk- vinnslu fjölskyldunnar hafa alla tíð verið samofin lífi hennar og Baldvins Njálssonar eiginmanns hennar, sem lést 63 ára að aldri árið 2000. Aðspurð um nýja skipið segir Þorbjörg að það sé mikill áfangi að fá nýjan, fullkominn frysti- togara. Hún segist hafa hvatt til nýsmíðinnar og segist ekki hafa sterkt samviskubit af því. Tímabært hafi verið að fara í þessa vegferð og um tímamót sé að ræða hjá Nesfiski. Þor- björg rifjar upp að þegar fyrir- tækið fjárfesti síðast í nýsmíði hafi Bergþór framkvæmdastjóri verið sex ára. Það skip bar nafn- ið Benedikt Sæmundsson og var smíðað í Bátalóni í Hafn- arfirði. Bobba segist ganga í það sem þurfi að gera á skrifstofunni, meðan margir jafnaldrar hennar láti sér leiðast. Hún mæti flesta morgna til starfa, en það sé misjafnt hvað hún sé þar lengi dag hvern. Hún sé fyrir löngu orðin hluti af innréttingunni. Hvatti til nýsmíðinnar ÞORBJÖRG BERGSDÓTTIR Eltak sérhæfir sig í sölu og þjónustu á vogum Bjóðum MESTA úrval á Íslandi af smáum og stórum vogum Trönuhrauni 8 – 565 2885 | Bíldshöfða 9 – 517 3900 | stod.is Frábærir alhliða inniskór fyrir heimilið og vinnuna Hannaðir af stoðtækja- framleiðandanum Schein Útskiptanlegt innlegg Hentar sérlega vel fólki með aumt táberg
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.