Morgunblaðið - 11.11.2021, Qupperneq 78

Morgunblaðið - 11.11.2021, Qupperneq 78
78 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. NÓVEMBER 2021 Jón Trausti Ólafsson forstjóri Öskju telur að árið 2025 verði hreinir rafbílar orðnir ráðandi þegar kemur að nýskráningu á markaðinn. Þróunin í þá veru sé hraðari en nokkru sinni fyrr. Ísland eigi að ýta undir orkuskiptin. mbl.is/dagmal H o rf ð u h é r Hraðari orkuskipti í farvatninu Á föstudag: SA 5-10 m/s, en 10-15 við S- og SV-ströndina. Víða skýjað með köflum, en smáél eða slydduél S- og A-til. Hiti um eða undir frost- marki. Hlýnar V-lands um kvöldið með rigningu eða slyddu. Á laugardag: Gengur í SA 15-23 m/s með rigningu, en úr- komulítið N-lands. Hiti 6-12 stig síðdegis. RÚV 13.00 Heimaleikfimi 13.10 Kastljós 13.25 Menningin 13.30 Sætt og gott 13.50 Gulli byggir 14.20 Sporið 14.50 Neytendavaktin 15.20 Landinn 15.50 Rúmenía – Ísland 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Holly Hobbie 18.24 Lúkas í mörgum mynd- um 18.31 Áhugamálið mitt 18.39 Jógastund 18.43 Hugarflug 18.45 Krakkafréttir 18.50 Lag dagsins 19.00 Fréttir og veður 19.15 HM stofan 19.35 Rúmenía – Ísland 21.30 HM stofan 22.00 Tíufréttir 22.20 Veður 22.25 Úlfur, Úlfur 23.20 Ófærð 24.00 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 12.30 Dr. Phil 13.15 The Late Late Show with James Corden 14.00 Young Rock 14.25 Best Home Cook 15.25 Extreme Makeover: Home Edition 16.50 The King of Queens 17.10 Everybody Loves Raymond 17.35 Dr. Phil 18.20 The Late Late Show with James Corden 19.05 Vinátta 19.30 Missir 20.10 Heil og sæl? 20.45 Nánar auglýst síðar 20.45 Ástríða 21.20 The Resident 22.10 Walker 22.55 Reprisal 23.40 The Late Late Show with James Corden 00.25 Dexter 01.15 Stella Blómkvist 02.00 Yellowstone 02.45 The Handmaid’s Tale 03.35 Agents of S.H.I.E.L.D. Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4 . 93,5 07.55 Heimsókn 08.15 The Mentalist 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 The Great Christmas Light Fight 09.55 Gilmore Girls 10.35 Ísskápastríð 11.10 Dýraspítalinn 11.35 Friends 11.55 Friends 12.35 Nágrannar 12.40 God Friended Me 13.25 X-Factor: Specials – All stars 14.35 Home Economics 15.00 Allt úr engu 15.25 Drew’s Honeymoon House 16.05 12 Puppies and Us 17.05 Friends 17.35 Bold and the Beautiful 18.00 Nágrannar 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 18.55 Ísland í dag 19.10 Samstarf 19.25 Temptation Island 20.10 Curb Your Enthusiasm 20.50 NCIS 21.35 Chucky 22.35 Real Time With Bill Maher 23.35 Ummerki 00.05 The Pact 01.05 The Sinner 01.50 Dr. Death 02.55 Animal Kingdom 03.40 Castle Rock 18.30 Fréttavaktin 19.00 Mannamál 19.30 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta 20.00 Sir Arnar Gauti Endurt. allan sólarhr. 13.00 Joyce Meyer 13.30 Tónlist 14.30 Bill Dunn 15.00 Tónlist 15.30 Global Answers 16.00 Blandað efni 16.30 Gegnumbrot 17.30 Tónlist 18.30 Joel Osteen 19.00 Joseph Prince-New Creation Church 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blönduð dagskrá 23.00 Let My People Think 24.00 Joyce Meyer 20.00 Að austan 20.30 Húsin í bænum Endurt. allan sólarhr. 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.03 Hádegið. 12.20 Hádegisfréttir. 12.42 Hádegið. 13.00 Dánarfregnir. 13.02 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Sankti María, sestu á stein. 15.00 Fréttir. 15.03 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Hljómboxið. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sinfóníukvöld: Á leið í tónleikasal. 19.30 Sinfóníutónleikar. 21.00 Mannlegi þátturinn. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. 23.05 Lestin. 11. nóvember Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 9:45 16:40 ÍSAFJÖRÐUR 10:07 16:27 SIGLUFJÖRÐUR 9:51 16:10 DJÚPIVOGUR 9:19 16:05 Veðrið kl. 12 í dag Suðaustan og austan 5-13 m/s í dag, stöku skúrir eða él og hiti um frostmark sunnan til, annars hægari vindur, léttskýjað og frost að 10 stigum í innsveitum norðaustanlands. Ég veit ekkert verra en það sem á ensku er kallað „second hand embarrassment“, það þegar maður verður vandræðalegur fyrir hönd einhvers annars. Ég þjáist af þessu í daglegu lífi líka, ég þoli ekki þegar fólk verður sér ofurlítið til skammar og ég verð vitni að því. Það er yfirleitt of mikil spenna, ofbeldi eða hryllingur sem fær mig til þess að setja sjónvarps- efni á pásu, jafnvel spóla aðeins áfram. En þessi vandræðalegheit á sjónvarpsskjánum fara jafnvel enn verr í mig, þegar eitthvað er svo pínlegt að maður veit ekki hvort maður á að hlæja eða gráta. Fyrir stuttu horfði ég á fyrstu þáttaröð af bresku sjónvarpsþáttunum Fleabag, sem konan að baki þeim, Phoebe Waller-Bridge, hefur hlotið gríðarlegt lof fyrir. Ég hef sjaldan verið jafn lengi að koma mér í gegnum jafn stutta seríu, aðeins sex þættir og hver þáttur um hálftími að lengd. Þeir eru bara svo stútfullir af atriðum þar sem aðalpersónuna langar mest að sökkva ofan í gólfið og mann langar helst sjálfan að fylgja með. Ætli ég hafi ekki verið í um það bil viku að manna mig upp í að klára síðasta þáttinn. Að því sögðu eru þessir þættir afar vandaðir og vel þess virði að mæla með þeim, sérstaklega fyrir þá sem þola svona vandræðalegheit betur en ég. Ljósvakinn Ragnheiður Birgisdóttir Sökkvum saman ofan í gólfið Vandræðaleg Phoebe Waller-Bridge. 6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif, Jón Axel og Yngvi Eysteins vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall yfir daginn með Þór. 14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt spjall og skemmtilegir leikir í eftirmiðdaginn á K100. 16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu skemmtilegri leiðina heim með Loga Bergmann og Sigga Gunnars. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs- son og Jón Axel Ólafsson flytja fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins og mbl.is á heila tímanum, alla virka daga. Uppi varð fótur og fit þegar nokkur pokaskrímsli mættu á loftslags- ráðstefnuna COP26 í Glasgow á dögunum. Var um að ræða mót- mælendur sem höfðu klætt sig upp sem japanski pokémon- karakterinn Pikachu til að mót- mæla kolanotkun Japana. Er Japan með þeim löndum sem nota kol hvað mest í heiminum en landið er í 6. sæti hvað þetta varðar. Yfir 18% af allri orkunotkun Japana kemur frá kolum. Japanskir embættismenn á ráð- stefnunni neituðu þó að skrifa undir samning um að minnka kola- notkunina. Sjáðu myndskeið af mótmæl- unum á K100.is. Pikachu berst fyrir umhverfinu Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 2 léttskýjað Lúxemborg 5 heiðskírt Algarve 18 léttskýjað Stykkishólmur 1 léttskýjað Brussel 8 heiðskírt Madríd 15 heiðskírt Akureyri 1 skýjað Dublin 11 skýjað Barcelona 12 skýjað Egilsstaðir 0 snjókoma Glasgow 8 alskýjað Mallorca 14 skýjað Keflavíkurflugv. 2 léttskýjað London 13 alskýjað Róm 18 rigning Nuuk -7 léttskýjað París 8 heiðskírt Aþena 13 skýjað Þórshöfn 6 alskýjað Amsterdam 10 alskýjað Winnipeg 3 alskýjað Ósló 7 léttskýjað Hamborg 9 súld Montreal 9 léttskýjað Kaupmannahöfn 10 þoka Berlín 6 heiðskírt New York 17 heiðskírt Stokkhólmur 10 léttskýjað Vín 8 heiðskírt Chicago 12 skýjað Helsinki 9 skýjað Moskva -1 léttskýjað Orlando 24 alskýjað DYkŠ…U
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.