Morgunblaðið - 02.12.2021, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 02.12.2021, Blaðsíða 11
Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. DESEMBER 2021 Mörkin 6 - 108 Rvk. s:781-5100 Opið: 11-18 virka daga 12-15 laugardaga. www.spennandi-fashion.is GEFÐU HLÝJU Í JÓLAGJÖF B E R N H A R Ð L A X D A L Skipholti 29b • S: 551 4422 LAXDAL ER Í LEIÐINNI TRAUST Í 80 ÁR Ítalskar hágæða ullar- kápur Skoðið laxdal.is Bæjarlind 6 | Sími 554 7030 | Við erum á facebook Skyrta Kr. 9.400 Peysa Kr. 9.500 Skeifan 8 | 108 Reykjavík | sími 517 6460 | VersluninBelladonna Netverslun á www.belladonna.is Fæst í netverslun belladonna.is Falleg náttföt sem fara vel í jólapakka Skoðið // hjahrafnhildi.is Vinsælu dúnúlpurnar frá MosMosh komnar aftur í svörtu og dökkbláu Verð 45.980 XS-XXL (34-46/48) Engjateigi 5 // 581 2141 // hjahrafnhildi.is Smáhýsi í Aðalvík þurfa ekki að víkja. Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur úrskurðað í tveimur málum er varða meintar óleyfisframkvæmdir á Látrum í Aðalvík. Svæðið er hluti af frið- landinu á Hornströndum. Annars vegar var hafnað kröfu um að felld verði úr gildi ákvörðun byggingarfulltrúa Ísafjarðarbæjar um að synja kröfu um að viðbygg- ing við svonefnt Sjávarhús á Látr- um í Aðalvík verði fjarlægð. Hins vegar var hafnað kröfu um að fella úr gildi ákvörðun bygging- arfulltrúans um að synja kröfu um að fimm smáhýsi, sem staðsett eru í fjörukambinum á Látrum í Að- alvík verði fjarlægð. Athugasemdir og kærur Í lýsingu ÚUA í málinu varð- andi smáhýsin kemur fram að kærandi hafi um langt skeið komið á framfæri athugasemdum við Ísa- fjarðarbæ vegna meintra óleyf- isbygginga, þ.e. svonefnds Sjáv- arhúss, viðbyggingar við það hús, sem og smáhýsa/áhaldahúsa í fjörukambinum. Nefndin hefur sömuleiðis áður haft til úrlausnar mál kæranda er þetta varðar og eru nefndir úrskurðir frá síðustu árum. Í kærunni er bent á að leyfi allra landeigenda þurfi til að raska friðlandinu. Beri byggingarfulltrúa að leita leiðsagnar Umhverfisstofn- unar áður en veitt sé leyfi til fram- kvæmda. Það hafi ekki verið gert og byggingarleyfi vegna smáhýs- anna ekki verið gefið út. Í úrskurðinum segir m.a. að telja verði það mat byggingarfull- trúa að beita ekki þvingunarrú- ræðum stutt efnislegum rökum. Þar segir einnig að þótt leyfi Ust. þurfi til allrar mannvirkjagerðar á Látrum hafi stofnunin ekki nýtt sér þvingunarúrræði sem hún hafi samkvæmt lögum til að knýja á um úrbætur vegna smáhýsanna. Stofnuninni sé þó kunnugt um þau. Smáhýsi þurfa ekki að víkja - Deilt í Aðalvík Barnavernd Reykjavíkur lauk máli starfsmannsins sem ásakaður var um að hafa brotið kynferðislega á barni á leikskólanum Sælukoti án athugasemda. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögmanni leikskól- ans en þar segir að starfsmaðurinn hafi verið sendur í leyfi eftir að ásakanirnar voru lagðar fram. Að- standendur hafa kært málið til lög- reglu en umræddur starfsmaður starfar ekki lengur á Sælukoti. Fyrrverandi starfsfólk hefur kallað eftir því að Sælukoti verði tafarlaust lokað eða að gerðar verði róttækar breytingar á starfs- háttum leikskólans. „Hópur fyrrverandi starfsmanna Sælukots hefur valið að kasta rýrð á sinn gamla vinnustað með ein- hliða frásögnum í fjölmiðlum,“ seg- ir í tilkynningu frá leikskólanum. Þá segir að stjórnendur Sælukots hafi fylgt ábendingum eftirlitsaðila í gegnum árin. Enginn þeirra aðila sem hafi eftirlit með starfsemi skól- ans hafi þó gert alvarlegar athuga- semdir við nokkuð í skólanum. Máli starfsmannsins lokið án athugasemda
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.