Morgunblaðið - 24.12.2021, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 24.12.2021, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. DESEMBER 2021 Þessi svartmálaða timburkirkja er á Vestfjörðum og var upphaflega reist laust eftir miðja 19. öldina. Stóð á Reykhólum í Austur-Barða- strandarsýslu til ársins 1966, en var þá tekin burt og sett í geymslu. Var svo flutt aftur vestur, endurreist og vígð á nýjum stað í afskekktri sveit árið 1982. Hvar er kirkjan? Myndagáta Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hvar vestra er kirkjan? Svar:SaurbæáRauðasandi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.