Fréttablaðið - 28.01.2022, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 28.01.2022, Blaðsíða 30
LÁRÉTT 1 eldhúsáhald 5 kuldaþel 6 þvaga 8 hætta 10 skóli 11 fálm 12 tegund 13 ólmur 15 efnismagn 17 dok LÓÐRÉTT 1 fallvaltur 2 hanga 3 stafur 4 skjólur 7 í allt 9 fyrirhuga 12 ýmist 14 albúinn 16 utan LÁRÉTT: 1 sleif, 5 kal, 6 ös, 8 afláta, 10 ma, 11 fum, 12 sort, 13 æfur, 15 rúmmál, 17 stans. LÓÐRÉTT: 1 skammær, 2 lafa, 3 ell, 4 fötur, 7 samtals, 9 áforma, 12 sumt, 14 fús, 16 án. KrossgátaSkák Gunnar Björnsson 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 Suðvestan 5-13 og él, en léttskýjað norðaustanlands. Hiti nálægt frost- marki. Snýst í norðan 13-18 með snjókomu og kólnandi veðri síðdegis, en léttir til sunnan til. Gengur í norðvestan storm eða rok á norðan- og austanverðu landinu í kvöld. n Veðurspá Föstudagur Sudoku Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Eftirfarandi staða kom upp á skákmóti á Englandi árið 1962. 1.Dg5+ Bxg5 2.hxg5+ Kh5 3.Hh8!! Dxh8 4.g4# 1-0. Það verður nóg að gera um helgina en skák verður hluti af Reykjavíkurleikunum. Reykjavíkurhraðskákmótið fer fram á laugardaginn og á sunnudaginn fer fram fjögurra landa keppni í beinni á RÚV. Sannkölluð skákveisla! www.skak.is: Reykjavíkurleikarnir. n Hvítur á leik Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Pondus Eftir Frode Øverli 7 9 2 8 6 5 4 1 3 4 3 6 1 7 9 2 5 8 1 5 8 4 2 3 6 7 9 8 2 9 5 1 4 7 3 6 3 1 4 7 8 6 5 9 2 5 6 7 9 3 2 1 8 4 9 4 1 6 5 8 3 2 7 2 8 5 3 4 7 9 6 1 6 7 3 2 9 1 8 4 5 8 9 1 2 4 3 7 5 6 2 4 7 8 5 6 9 1 3 3 5 6 7 1 9 2 8 4 7 1 2 6 8 4 3 9 5 9 6 4 3 7 5 8 2 1 5 3 8 9 2 1 4 6 7 1 2 3 4 6 8 5 7 9 4 8 5 1 9 7 6 3 2 6 7 9 5 3 2 1 4 8 Hvað er málið með Egil? Hann er búinn að stara á skjáinn sinn í meira en tuttugu mínútur! Hann kíkti við á „Endastöð- ina“ til að vera með umfjöllun fyrir blaðið! Elli- heimilið! Já! Þau eru að setja upp „Svanavatnið“ þar! Ballett- inn? Nektar- ballett! Er hann að gráta? Komdu! Ég held að Egill þurfi smá tíma fyrir sjálfan sig! Ég er að safna upp tímum í samfélags- þjónustu þennan mánuðinn! Vel gert hjá þér! Í dag sleppti ég fjórum íkornum aftur út í náttúruna. Voru það nokkuð þeir sem við fundum í fataskápnum hjá þér? Smáatriðin skipta ekki öllu máli, er það? Hvað var þetta? Og hver? Fyrirgefið mér! Og af hverju haldið þið að þetta hafi verið ég? Ég skal tala við góðkunningja lögreglunnar. FRÉTTABLAÐIÐ er helgarblaðið Helgarblað Fréttablaðsins, ómissandi hluti af góðri helgi. Hefur æft sig í hugrekki Björn Stefánsson leikari byrjaði með nýjan þátt í sjónvarpi í gær en hann fer einnig með hlutverk Bubba Morthens í 9 lífum í Borgarleikhúsinu. Björn missti pabba sinn ungur og segir það hafa markað hann fyrir lífstíð. Hann fer yfir Mínus-árin, leiklistina, föðurmissinn og edrúmennskuna í einlægu viðtali. Húmorinn er lífsviðhorf sem sigrar áföllin Hjónin Steinn Sigurðsson og Valgerður Sigurðardóttir hafa gengið í gegnum hvert áfallið á fætur öðru síðustu fjögur árin. Steinn var sekúndum frá því að látast úr heilablæðingu daginn eftir að Valgerður komst að því að hún væri að byrja í stjórnmálum. Steinn greindist svo með ólæknandi hvítblæði. Nú fagna þau meðferðarlokum hjá honum í bili sem gerir það að verkum að það er minnst áratugur í næstu meðferðarlotu. Hennar tími kominn Í krafti ítrekaðra #MeToo-byltinga hafa frásagnir kvenna sem orðið hafa fyrir kynferðislegri áreitni eða jafn- vel ofbeldi fengið mun meiri og allt aðra áheyrn. Frægt mál frá lokum síð- ustu aldar, samband Monicu Lewinsky við þáverandi yfirmann sinni Bill Clinton, fengi líklega annars konar umfjöllun í dag en árið 1998 og segist hún sjálf horfa á sambandið í gegnum nýja linsu. Sími: 561 1433 mánudaga-föstudaga 7.30 -17.30 laugardaga 8.00 -16.00 sunnudaga 9.00 -16.00 PREN TU N .IS • Austurströnd 14 • Hringbraut 35 NÝBAKAÐ BRAUÐ ALLA DAGA ....................................... www.bjornsbakari.is Sími: 561 1433 mánudaga-föstudaga 7.30 -17.30 laugardaga 8.00 -16.00 sunnudaga 9.00 -16.00 PREN TU N .IS • Austurströnd 14 • Hringbraut 35 NÝBAKAÐ BRAUÐ ALLA DAGA ....................................... www.bjornsbakari.is KRASS! VEÐUR, MYNDASÖGUR ÞRAUTIR 28. janúar 2022 FÖSTUDAGUR

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.