Fréttablaðið - 19.03.2022, Blaðsíða 68

Fréttablaðið - 19.03.2022, Blaðsíða 68
Frosti Logason, dagskrár- gerðar- og sjónvarpsmaður á Stöð 2, staðfestir í samtali við Fréttablaðið að hafa setið umræddan fund hjá sýslu- manni og skrifað téð bréf, það hafi hann þó gert í góðri trú. Það er er rétt að ég kynnt- ist þessum manni þegar hann kom nýr inn í ákveðin 12 spora samtök, en þar eigum við öll það sameiginlegt að hafa leitað þangað eftir að hafa rekist á veggi í lífinu og erum að reyna að bæta fyrir brot okkar og verða að betri mann- eskjum. Það er eðli starfsins að maður tekur að sér að vera trúnaðarmaður, sem ég var fyrir þennan einstakling. Ég vann mikið með honum í hans málum, hann kom mér og kemur mér fyrir sjónir sem mjög einlægur í þessari 12 spora vinnu og vildi leggja mikið á sig. Við fórum yfir misgjörðir og hvernig væri hægt að bæta fyrir fortíðina. Í gegnum þá vinnu gat ég ekki vitað að hann væri mögulega einhver of beldismaður. Hann kemur fyrir sem duglegur í starfinu og nær miklum árangri með líf sitt sem ég fylgdist grannt með. Ég dáðist að honum fyrir það hvað hann tók þetta alvarlega.“ Fannst það ljúft og skylt Frosti staðfestir jafnframt að hafa ekki þekkt manninn áður, þrátt fyrir að hafa staðhæft skriflega að maður- inn hafi aldrei verið ofbeldismaður. „Auðvitað þekkti ég hann ekk- Kann að hafa tekið of djúpt í árinni Frosti Logason segist mögu- lega hafa tekið of djúpt í árinni þegar hann staðhæfði skrif- lega að maður- inn væri ekki ofbeldismaður. FRÉTTABLAÐIÐ/ SIGTRYGGUR ARI Björk Eiðsdóttir bjork @frettabladid.is ert áður en hann kom þarna inn og þekki ekki forsögu hans persónu- lega, aðeins það sem við höfum farið yfir í þessu starfi.“ Frosti segir manninn hafa farið þess á leit við hann að mæta honum til stuðnings á fund Barnaverndar- nefndar og skrifa bréf sem karakt- ervitni vegna umgengnismáls hjá sýslumanni, hann hafi orðið við hvoru tveggja. „Mér fannst það ljúft og skylt að lýsa því hvaða vinnu hann hafði tekið á sig til að verða að betri manni.“ Varðandi frásögn Erlu um að hann hafi hringt símtöl til að ófrægja hana segir Frosti það sorglegan misskiln- ing. „Ég er ekkert að ræða þessi mál út fyrir þessi samtök, ef ég hef rætt þetta við einhvern annan félaga í samtökunum hef ég aldrei sakað barnsmóður hans um of beldi. Ég hef frekar litið á mig sem sáttamiðl- ara svo barnið geti hitt föður sinn og föðurfjölskyldu.“ Ekki í umboði samtakanna Aðspurður hvort það sé í verkahring trúnaðarmanns samtakanna að bera slíkt karaktervitni fyrir skjólstæð- inga sína, svarar Frosti því neitandi. „Nei, ekki endilega sem trúnaðar- maður. Ég var bara búinn að kynn- ast honum í gegnum þetta starf mitt sem trúnaðarmaður. Ég geri þetta alls ekki í neinu umboði þessara samtaka.“ Varðandi staðhæfingu í bréfi til sýslumanns: „xxx er ekki ofbeldis- maður og hefur aldrei verið,“ segist Frosti mögulega hafa tekið of djúpt í árinni. „Já, ég kann að hafa tekið of djúpt í árinni en var þarna í góðri trú og hafði engar upplýsingar um neinar kærur. En maður lifir og lærir og ef það kemur í ljós að það hafi verið rangt hjá mér þykir mér það leitt. Ég auðvitað þekkti manninn ekki fyrir innkomu hans í þessi samtök,“ segir Frosti og ítrekar að sér hafi verið mjög brugðið þegar hann heyrði af kærum á hendur manninum vegna ofbeldis. „Mér þykir það mjög leitt ef ég hef stigið á einhverjar tær með þessu en var innilega í góðri trú um að ég væri að hjálpa til með að það yrðu endurfundir lítillar stúlku og föður- fjölskyldu og þykir miður að heyra í hvaða farvegi þetta er núna.“ n En maður lifir og lærir og ef það kemur í ljós að það hafi verið rangt hjá mér þykir mér það leitt. Ég auðvitað þekkti manninn ekki fyrir innkomu hans í þessi samtök. VILTU REKA VEITINGSTAÐI Á KEFLAVÍKURFLUGVELLI? Isavia leitar að öflugum viðskiptafélögum til að taka þátt í útboði um rekstur tveggja veitingastaða á Keflavíkur flugvelli. Af því tilefni verður opinn kynningarfundur um útboðið í Hörpu 30. mars næstkomandi. Einnig verða kynnt þau fjölmörgu tækifæri sem eru í verslunar- og veitingarekstri á Keflavíkurflugvelli í framtíðinni. Veitingastaðirnir tveir verða með ólíku sniði og nálgun en reknir af sama rekstraraðila. Mikilvægt er að rekstraraðilar sem taka þátt í útboðinu hafi víðtæka reynslu af rekstri veitingahúsa og veiti hágæðaþjónustu í lifandi umhverfi. Þau sem uppfylla kröfur útboðsins og hafa áhuga á að kynna sér málið betur eru hvött til að mæta á kynningarfundinn. Útboðið er auglýst á Evrópska efnahagssvæðinu og verða útboðsgögn gefin út 28. mars, tveimur dögum fyrir kynningarfundinn. Isavia fylgir lögum og reglum um opinber innkaup. Útboðið er því byggt á grundvelli reglu gerðar nr. 950/2017 um sérleyfissamninga um verk og þjónustu. Framundan er mesta uppbyggingarskeið í sögu Keflavíkurfluvallar. Því fylgja ný og spennandi tækifæri í enn betri flugstöð. Óskað er eftir skráningu á fundinn en nánari upplýsingar og skráningarform má finna á vefsvæði Isavia. W W W. I SAV I A . I S 36 Helgin 19. mars 2022 LAUGARDAGURFRÉTTABLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.