Fréttablaðið - 19.03.2022, Blaðsíða 88

Fréttablaðið - 19.03.2022, Blaðsíða 88
frettabladid.is 550 5000 RITSTJÓRN ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Torg ehf. DREIFING Póstdreifing ehf. dreifing@postdreifing.is Árið 1962 fæddust frænkur sem báðar fengu nafnið Margrét – skírð- ar í höfuðið á sitthvorri ömmunni. Lífið brosti við þeim framan af en þegar þær voru rúmlega fertugar fór að bera á veikindum hjá annarri þeirra – og á ótrúlega stuttum tíma var hún komin í hjólastól og fljót- lega háð öðrum um alla þjónustu. Hún reyndist vera með sjaldgæfa tegund af MS – síversnun og liggur leiðin stöðugt niður á við. Til að gera langa og erfiða sögu stutta var þessi frænka mín á hrakhólum eftir að sveitarfélagið hennar treysti sér ekki til að annast hana lengur heima við – og í dag býr hún á hjúkrunarheimilinu Seltjörn. Þar er vel hugsað um allar hennar líkamlegu þarfir, en hún er 59 ára gömul og gert að búa á elliheimili. Ég kíkti í heimsókn til hennar síðastliðinn föstudag og eftir að hafa spjalla saman gat ég staðið upp, labbað út og keyrt af stað inn í helgarfjörið. Eftir sat frænka mín bundin í hjólastól og félagsskapur- inn sem beið hennar voru gamal- menni á endastöð lífsins. Það hefur oft verið rætt um að skynsamlegt sé að sameina sveitar- félögin á höfuðborgarsvæðinu, en lítill vilji virðist til þess. En má gera þá kröfu að virkilega sé skoðað að sameina rekstur félagslega hlutans til að jafna byrðar, auka flæði og þjónustu við þá sem verst standa? Margrét frænka er föst í boxi og aukið flæði innan höfuð- borgarsvæðisins myndi breyta öllu fyrir hana og þann fjölda sem er í svipaðri stöðu. Við sem samfélag verðum að gera betur en að setja 59 ára ein- stakling á elliheimili. Það er ekki samboðið okkur sem þjóð að fólk sé að berjast við erfiða sjúkdóma og á sama tíma við kerfi þar sem „tölvan segir nei“. n Veikt fólk og kerfið Margrétar Kristmannsdóttur n Bakþankar Hálsbólga? Sjá bls. 13 VEITINGASTAÐURINN Á matseðli í mars 1.095,- 995,- Kjúklingur með kúskús og fetaostasósu Ýsa í orly með frönskum og hrásalati Verslun opin 11-20 alla daga ̵ IKEA.is Nýtt KLYNNON blómapottur, Ø9 cm 795,- Nýtt MJUKPLISTER rúmteppi B160�L250 cm 6.990,-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.