Fréttablaðið - 19.03.2022, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 19.03.2022, Blaðsíða 46
Embætti ríkislögmanns auglýsir laus störf Embætti ríkislögmanns auglýsir laus til umsóknar tvö störf við embættið. Annars vegar starf lögmanns með réttindi til að flytja mál fyrir héraðsdómi og hins vegar starf lögfræðings. Um er að ræða áhugaverð og fjölbreytt störf í krefjandi starfsumhverfi þar sem reynir á öguð vinnu- brögð, ábyrgð og sjálfstæði. Um verkefni og starfsskyldur ríkislögmanns má finna upplýsingar í lögum nr. 51/1985 um ríkislögmann. Lögmaður með málflutnings- réttindi fyrir héraðsdómi Helstu verkefni og ábyrgð • Málflutningur fyrir héraðsdómi og Félagsdómi. • Taka afstöðu til og annast uppgjör bótakrafna sem beint er að ríkissjóði. • Aðstoð við lögmenn embættisins. • Samskipti við stjórnvöld, stofnanir, lögmenn og einstaklinga. Hæfniskröfur • Fullnaðarpróf í lögfræði (embættis- eða meistarapróf). Önnur viðbótarmenntun er kostur. • Góð kunnátta í stjórnsýslurétti og skaðabótarétti. Reynsla af störfum innan stjórnsýslunnar eða á lögmannsstofu er kostur. • Reynsla og þekking af gerð samkomulaga er kostur. • Sveigjanleiki, samstarfshæfni, skipulagshæfni og sjálfstæð vinnubrögð. • Gott vald á íslensku og færni til að tjá sig í ræðu og riti. • Góð kunnátta í ensku og færni til að tjá sig í ræðu og riti. • Jákvæðni og lipurð í mannlegum samskiptum. Lögfræðingur Helstu verkefni og ábyrgð • Taka afstöðu til og annast uppgjör bótakrafna sem beint er að ríkissjóði í samráði við lögmenn embættisins. • Aðstoð við lögmenn embættisins. • Samskipti við stjórnvöld, stofnanir, lögmenn og einstaklinga. Hæfniskröfur • Fullnaðarpróf í lögfræði (embættis- eða meistarapróf). Önnur viðbótarmenntun er kostur. • Góð kunnátta í stjórnsýslurétti og skaðabótarétti. Reynsla af störfum innan stjórnsýslunnar eða á lögmannsstofu er kostur. • Reynsla og þekking af gerð samkomulaga er kostur. • Sveigjanleiki, samstarfshæfni, skipulagshæfni og sjálfstæð vinnubrögð. • Gott vald á íslensku og færni til að tjá sig í ræðu og riti. • Góð kunnátta í ensku og færni til að tjá sig í ræðu og riti. • Jákvæðni og lipurð í mannlegum samskiptum. Frekari upplýsingar um störfin Æskilegt er að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst. Starfshlutfall er 100%. Áhugasamir einstaklingar eru hvattir til að sækja um starfið óháð kyni. Umsóknarfrestur er til og með fimmtudeginum 7. apríl 2022. Umsókn skal skila rafrænt á postur@rlm.is. Með umsókn skal fylgja ítarleg starfsferilskrá, þar sem fram koma upplýsingar um menntun og fyrri störf, ásamt kynningarbréfi með upplýsingum um ástæðu umsóknar og hvernig umsækjandi uppfyllir hæfniskröfur. Launakjör eru miðuð við gildandi kjarasamning sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins hafa gert. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Tekið skal fram að umsóknir geta gilt í sex mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. reglur nr. 464/1996 um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum. Nánari upplýsingar veitir Stefanía Gissurardóttir skrifstofu- stjóri í síma 5458490 eða í gegnum netfangið postur@rlm.is. Ármúli 2 ı 108 Reykjavík ı Sími 480 6000 Ert þú með brennandi áhuga á skipum? Í boði eru spennandi störf hjá metnaðarfullri stofnun í alþjóðlegu umhverfi. Við bjóðum góða starfsaðstöðu og frábæra vinnufélaga. Við hvetjum öll kyn til að sækja um. Umsóknarfrestur er til 28. mars 2022 Hægt er að sækja um störfin rafrænt á samgongustofa.is/storf Upplýsingar um Samgöngustofu má finna á samgongustofa.is Menntunar- og hæfniskröfur • Krafa er að viðkomandi hafi eða hafi haft gilt atvinnuskírteini; • STCW II/2 (skipstjóri) ótakmarkað, eða • STCW III/2 (yfirvélstjóri) ótakmarkað, eða • Hafi lokið prófi viðurkenndu af Samgöngustofu í skipaverkfræði, skipatæknifræði, vélaverkfræði eða véltæknifræði og hafi unnið á því sviði í a.m.k. 5 ár. • Kostur telst ef viðkomandi hefur góða þekkingu á alþjóðlegum reglum sem gilda um skip og búnað þeirra. • Krafa er að viðkomandi hafi mjög gott vald á ensku og íslensku í rituðu og töluðu máli þar sem starfið fer að mestu leyti fram á ensku. • Góð almenn tölvukunnátta er krafa. • Kostur að viðkomandi hafi reynslu af vinnu með gæðakerfi. • Jákvæðni og færni í mannlegum samskiptum. • Frumkvæði og að geta unnið sjálfstætt og í hóp. Samgöngustofa leitar að öflugum einstaklingi til að sinna hafnarríkiseftirliti (e. Port State Control) með erlendum flutninga- og farþegaskipum sem koma til hafnar á Íslandi, á grundvelli Parísarsamkomulagsins (www.parismou.org). Starfshlutfall er 100% og tilheyrir staðan deild skipaeftirlits, áhafna og leyfisveitinga. Eftirlitsmaður í hafnarríkiseftirliti Samgöngustofa leitar að öflugum sérfræðingi í skipatæknideild. Starfið felur í sér að meta tæknigögn er varðar öryggi skipa, yfirferð og samþykkt smíðateikninga og annarra gagna vegna nýsmíði, breytinga og innflutnings skipa. Starfið felur í sér samskipti við skipahönnuði, útgerðir og flokkunarfélög vegna skoðana og tæknigagna. Á skipatækni- deild er unnið með lög og reglur, gæðakerfi og staðla. Starfshlutfall er 100%. Sérfræðingur í skipatæknideild Menntunar- og hæfniskröfur • Hafa lokið námi í tæknifræði eða verkfræði á skipa eða vélasviði. Annað sambærilegt nám kemur til greina. • Reynsla af störfum við tæknimál skipa er kostur. • Gott vald á íslensku og ensku í rituðu og töluðu máli. • Góð almenn tölvukunnátta. • Jákvæðni og færni í mannlegum samskiptum. • Frumkvæði og að geta unnið sjálfstætt og í hóp.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.