Fréttablaðið - 19.03.2022, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 19.03.2022, Blaðsíða 38
hagvangur.is Með umsókn skal fylgja ítarleg ferilskrá með nöfnum tveggja umsagnaraðila. Einnig skal fylgja greinargerð með rökstuðningi fyrir hæfni í starfið, leyfisbréf til kennslu og staðfesting á viðbótarnámi sé það til staðar. Þeir aðilar sem eru ráðnir á fjölskyldu- og fræðslusvið Vestmannaeyjarbæjar þurfa að veita heimild til að leitað sé upplýsinga úr sakaskrá hjá Ríkissaksóknara. Umsóknarfrestur fyrir starfið er til og með 11. apríl 2022. Nánari upplýsingar veita: Gyða Kristjánsdóttir, gyda@hagvangur.is og Stefanía Hildur Ásmundsdóttir, stefania@hagvangur.is. Vestmannaeyjabæjar hvetur alla áhugasama til þess að sækja um starfið óháð kyni. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna Félags stjórnenda leikskóla. Vestmannaeyjabær leitar nú að metnaðarfullum leiðtoga í stöðu leikskólastjóra við leikskólann Kirkjugerði. Mun viðkomandi gegna lykilhlutverki í því að móta og leiða starf leikskólans með velferð barna að markmiði. Við leitum að aðila sem hefur brennandi áhuga á þeim málaflokki, og hefur bæði menntun og reynslu sem nýtist til þess að skapa framtíðarsýn sem snýr að þeirri vegferð. Helstu verkefni og ábyrgðarsvið: • Vera faglegur leiðtogi og móta framtíðarsýn í samræmi við skólastefnu sveitarfélagsins, aðalnámskrá leikskóla og lög um leikskóla • Stýra og bera ábyrgð á rekstri og daglegri starfsemi leikskóla • Bera ábyrgð á starfsmannamálum, s.s. ráðningum, starfsþróun og vinnutilhögun • Bera ábyrgð á samstarfi við aðila skólasamfélagsins Menntunar- og hæfniskröfur: • Leikskólakennaramenntun og/eða reynsla af kennslu í leikskóla er skilyrði • Leyfisbréf kennara skilyrði • Framhaldsmenntun á sviði stjórnunar og/eða uppeldis -, kennslu- og menntunarfræða er kostur • Reynsla af stjórnun er æskileg • Góð færni í samskiptum ásamt skipulags- og leiðtogahæfni • Brennandi áhugi á að efla gæði í leikskólastarfi Leikskólastjóri Leikskólinn Kirkjugerði hefur verið starfræktur frá árinu 1974. Í dag eru um 90 börn í leikskólanum á fimm deildum og fjöldi starfsfólks er 25 í tæplega 18 stöðugildum. Unnið er eftir leikskólastefnu í anda hugsmíðahyggju en kjarni þeirrar stefnu er viðurkennandi samskipti, sjálfræði, lýðræðisleg vinnubrögð og jafnrétti. Einkunnarorð leikskólans Kirkjugerðis er „Jákvæður agi, gleði og félagsfærni“ og eru þau leiðarljós í öllu starfi hans. Sótt er um starfið á hagvangur.is hagvangur.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.