Fréttablaðið - 23.04.2022, Síða 35

Fréttablaðið - 23.04.2022, Síða 35
Landeldi leitar að öflugum yfirmanni eldismála. Helstu verkefni og ábyrgðarsvið: • Ábyrgð á lífmassa og daglegum rekstri stöðvar. • Innra eftirlit, gæðastjórnun og smitvarnir stöðvar. • Þátttaka í uppbyggingu stöðvar. • Starfsmannahald og starfsþjálfun í samvinnu við mannauðsstjóra. • Áætlanagerð, skráningar og skýrslugerð. Hæfniskröfur: • Nám í fiskeldisfræðum. • Reynsla af sambærilegu starfi og bakgrunnur í fiskeldi. • Stjórnunarreynsla er æskileg. • Frumkvæði og drifkraftur. • Metnaður fyrir sjálfbærni og umhverfisvernd. Umsóknarfrestur er til og með 2. maí nk. Sótt er um starfið á www.vinnvinn.is. Umsókn skal fylgja ferilskrá og ítarlegt kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur um hæfni viðkomandi til að gegna starfinu. Umsjón með starfinu hefur Hilmar G. Hjaltason (hilmar@vinnvinn.is). Yfirmaður laxeldis Landeldis Landeldi er framsækið nýsköpunarfyrirtæki sem vinnur að uppbyggingu laxeldis á landi, og nýtir til þess náttúruauðlindir Íslands á sjálfbæran hátt. Landeldi starfrækir þegar seiðaeldisstöð við Hveragerði og vinnur að uppbyggingu laxeldisstöðvar við Þorlákshöfn. Verkefnið nýtur afburða aðstæðna í Ölfusi þar sem gott aðgengi er að landrými, umhverfis vænni orku og ekki síst ferskvatni og sjóvatni við kjörhitastig fyrir laxeldi. Félagið hefur lokið umhverfismati og hefur öðlast öll leyfi til að ala árlega um 6.500 tonn af laxi á landi, en markmið félagsins er að framleiðslugeta félagsins verði á endanum 33.500 tonn á ári. Ársvelta Landeldis þegar fullri fram­ leiðslugetu verður náð er áætluð um 25­30 milljarðar króna. Hjá Landeldi starfa nú um 30 starfsmenn en áætlað er að þeir verði á annað hundrað innan fárra ára. Hluthafar Landeldis eru um 50 talsins en stærsti hluthafinn er fjárfestingafélagið Stoðir hf. Hreint ál úr íslenskri orku | nordural.is Norðurál leitar að framsýnum og metnaðarfullum einstaklingi, sem hefur brennandi áhuga á fræðslu­ málum, til að sinna skemmtilegum verkefnum í um­ hverfi þar sem metnaður og fagmennska eru í fyrirrúmi. Fræðslustjóri er hluti af öflugu teymi á mannauðssviði. Fræðslustjóri Nánari upplýsingar, s.s. um menntunar- og hæfniskröfur, veita Jensína K. Böðvars dóttir (jensina@vinnvinn.is) og Auður Bjarnadóttir (audur@vinnvinn. is) í síma 552 1212. Farið verður með allar umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðar mál. Starfið hentar öllum kynjum. Æskilegt er að viðkomandi hefji störf sem fyrst. Starfsstöð er á Grundartanga, en starfsfólki bjóðast ferðir til og frá Akranesi, Borgarnesi og af höfuðborgarsvæðinu. Umsóknarfrestur er til og með 10. maí næstkomandi. Sótt er um á www.vinnvinn.is. Starfssvið og viðfangsefni: Skipulag og stjórnun fræðslu og þjálfunar, þarfagreining, gerð fræðsluáætlana, innleiðing og eftir fylgni. Fræðslustjóri sinnir innleiðingu rafrænnar fræðslu, stöðugum umbótum á sviði fræðslumála og veitir starfsmönnum og stjórnendum ráðgjöf. Jafnlaunaúttekt PwC 2020 Framtíðin er spennandi í álframleiðslu á Íslandi og mun fram- þróun grænnar álframleiðslu hafa raunveruleg áhrif á útblástur gróðurhúsalofttegunda á heimsvísu. ATVINNUBLAÐIÐ 3LAUGARDAGUR 23. apríl 2022
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.