Fréttablaðið - 23.04.2022, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 23.04.2022, Blaðsíða 38
Benchmark Genetics Iceland hf. leitar að öflugum sölustjóra á Íslandi. Í boði er spennandi og fjölbreytt starf hjá alþjóðlegu fyrirtæki í örum vexti sem hefur að skipa metnaðarfullu og samhentu starfsfólki. Viðkomandi mun hafa umsjón með sölu á laxahrognum á Íslandi og Færeyjum auk þess að vinna náið með alþjóðlegu söluteymi Benchmark Genetics. Starfið heyrir beint undir sölustjóra Bechmark. Starfinu fylgja einhver ferðalög innanlands og erlendis. Það væri gott ef viðkomandi hefði bakgrunn í líffræði eða reynslu af fiskeldi. Sölustjórinn er hluti af alþjóðlegu teymi og því geta verkefni átt sér stað annarsstaðar en á Íslandi eða í Færeyjum. Staðsetning starfsins er í höfuðstöðvum Benchmark Genetics Iceland í Hafnarfirði. Það væri mikill kostur ef að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Fyrir frekari upplýsingar hafið samband við Geir Olav Melingen, sölustjóra Benchmark Genetics (norska eða enska), sími: +47 92244511 eða Geir.Olav@bmkgenetics.com eða Jónas Jónasson, jonas.jonasson@bmkgenetics.com, framkvæmdarstjóri Benchmark Genetics Iceland sími: +354 6936306 Helstu verkefni • Sala á laxahrognum til viðskiptavina á Íslandi og í Færeyjum. • Sala á sláturlaxi fyrirtækisins. • Tæknileg aðstoð við viðskiptavini. • Tengiliður milli söluteymis og framleiðslu á Íslandi. • Skipuleggja og fylgja eftir sendingum á hrognum til viðskiptavina. Hæfniskröfur • Tala góða ensku og helst einnig íslensku og eða annað norðurlandamál. • Hafa góða samskiptahæfni og reynslu í að halda kynningar. • Góð tölvukunnátta Sölustjóri fyrir sölu á laxahrognum á Íslandi og Færeyjum Sameyki stéttarfélag í almannaþjónustu er stærsta stéttarfélagið á opinberum vinnumarkaði. Félagið þjónar rúmlega 12500 félagsfólki um land allt. Hjá félaginu starfar jákvætt starfsfólk með mikla þekkingu og reynslu. Á skrifstofu félagsins starfa 20 starfsmenn. Sjá nánar á sameyki.is Umsóknarfrestur er til 2. maí nk. Um er að ræða fullt starf. Nánari upplýsingar veita Gunnsteinn R. Ómarsson, skrifstofustjóri á netfangið gunnsteinn@sameyki.is og Jakobína Þórðardóttir, deildarstjóri félagsdeildar á netfangið jakobina@sameyki.is. Sameyki leitar að kröftugri manneskju sem er tilbúin að taka þátt í uppbyggingarstarfi hjá stærsta stéttarfélagi opinberra starfsmanna á Íslandi. Starfið snýr m.a. að afgreiðslu umsókna í sjúkra- og styrktarsjóð félagsins og tilheyrir félagsdeild. Deildin er í framlínuþjónustu við félagsmenn og er oft fyrsta snerting þeirra í heimsóknum, símhringingum og netsamskiptum. Unnið er í teymi í þjónustudeild þó starfsmenn hennar sinni auk þess tilteknum verkefnum þvert á deildir. Helstu verkefni og ábyrgð • Utanumhald umsókna, útreikninga og greiðsla vegna styrkja úr styrktar- og sjúkrasjóði • Greining og vinnsla tölfræðilegra gagna • Almenn afgreiðsla, svörun fyrirspurna og önnur almenn þjónusta við félagsmenn Menntunar og hæfniskröfur • Framhaldsskólanám, fagnám á sviði skrifstofu- eða viðskiptabrautar og/eða mikil reynsla og þekking sem nýtist í starfinu • Reynsla af starfsemi stéttarfélaga og þekking á vinnumarkaðsmálum • Góð almenn tölvukunnátta • Reynsla af vinnu við gagnagrunna og framsetningu gagna • Góð íslensku- og enskukunnátta • Frumkvæði og sjálfstæði í starfi • Framúrskarandi samskiptahæfni Verkefnastjóri sjóða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.