Fréttablaðið - 23.04.2022, Blaðsíða 46
Sæbýli ræktar sæeyru (e. abalone), eina verðmætustu eldistegund í heimi,
á sjálfbæran hátt með einstakri eldistækni sem byggir á nýtingu jarðvarma,
lóðréttu eldiskerfi með lokaðri hringrás. Fyrirtækið markaðssetur hágæða
afurðir sínar undir vörumerki sínu, Aurora Abalone, fyrir markaði í Evrópu,
Norður-Ameríku og Asíu.
Við leitum nú að metnaðarfullu fólki sem vill starfa í alþjóðlegu og einstöku
eldisfyrirtæki á heimsvísu ásamt því að taka þátt í uppbyggingu á spennandi
umhverfisvænni matvælaframleiðslu.
Erum við að
leita að þér?
Yfirumsjón með rannsóknarverkefnum Aurora
Abalone varðandi eldisumhverfið, sjógæði og
virkni lífhreinsa.
Líffræðileg gagnasöfnun og greining.
Yfirumsjón með gæðakerfi félagsins og gæða-
vottunum (ASC).
Uppbygging og rekstur rannsóknarstofu.
Umsjón með samstarfsverkefnum við alþjóðlegar
og innlendar rannsóknarstofnanir og háskóla.
Alþjóðlegar styrkumsóknir.
Háskólanám á sviði líf-, efna-, eldisfræði eða
sambærilegt nám sem mun nýtast á áherslusviðum
Aurora Abalone.
Æskilegt að viðkomandi hafi starfsreynslu við
fagsvið sitt og reynsla úr eldi eða ræktun sjávarlífve-
ra er kostur
Áhugi á sviði umhverfisvænnar sjálfbærar
matvælaframleiðslu
Reynsla af styrkumsóknum æskileg.
Gott vald á enskri tungu í ræðu og riti.
Leiðtogahæfileikar og framúrskarandi samstarfs-
og samskiptahæfni.
Framsýni, metnaður, frumkvæði og skipulags-
hæfileikar.
Jákvætt viðhorf og lausnamiðað hugarfar.
Helstu verkefni:
-
-
-
-
-
-
Menntunar- og hæfniskröfur:
-
-
-
-
-
-
-
-
Yfirmaður rannsókna-
og þróunarstarfs
Uppsetning og rekstur
tækjabúnaðar
Starfsmaður í eldi
Helstu verkefni:
-
-
-
-
Menntunar- og hæfniskröfur:
-
-
-
Fóðrun.
Mælingar.
Flokkun.
Þátttaka í almennum eldisstörfum.
Fiskeldismenntun ákjósanleg en ekki skilyrði.
Jákvætt viðhorf, stundvísi og skipulögð vinnubrögð.
Enskukunnátta.
Uppsetning eldisbúnaðar (ryðfrítt stál
og plastbakkakerfi).
Tenging á vatnslögnum og dælubúnaði.
Viðhald og rekstur tækjabúnaðar.
Þátttaka í eldisstörfum.
Menntun eða reynsla á sviði málmsmíði,
pípulagna, vélvirkjunar eða vélstjórnar.
Að lágmarki fimm ára starfsreynsla.
Enskukunnátta.
Metnaður, frumkvæði og skipulagshæfileikar.
Jákvætt viðhorf og lausnamiðað hugarfar.
Helstu verkefni:
-
-
-
-
Menntunar- og hæfniskröfur:
-
-
-
-
-
Nánari upplýsingar um störfin veita:
Ásgeir Guðnason: asgeir@abalone.is
Sigurður Pétursson: siggi@abalone.is
Kolbeinn Björnsson: kolbeinn@abalone.is
Umsókn og kynningarbréf, með upplýsingum um menntun og starfsreynslu, skal berast rafrænt
fyrir 25. apríl 2022 og verður farið með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Með jafnrétti á öllum
sviðum að leiðarljósi hvetjum við áhugasama til að sækja um, óháð kyni og uppruna.