Fréttablaðið - 23.04.2022, Síða 46

Fréttablaðið - 23.04.2022, Síða 46
Sæbýli ræktar sæeyru (e. abalone), eina verðmætustu eldistegund í heimi, á sjálfbæran hátt með einstakri eldistækni sem byggir á nýtingu jarðvarma, lóðréttu eldiskerfi með lokaðri hringrás. Fyrirtækið markaðssetur hágæða afurðir sínar undir vörumerki sínu, Aurora Abalone, fyrir markaði í Evrópu, Norður-Ameríku og Asíu. Við leitum nú að metnaðarfullu fólki sem vill starfa í alþjóðlegu og einstöku eldisfyrirtæki á heimsvísu ásamt því að taka þátt í uppbyggingu á spennandi umhverfisvænni matvælaframleiðslu. Erum við að leita að þér? Yfirumsjón með rannsóknarverkefnum Aurora Abalone varðandi eldisumhverfið, sjógæði og virkni lífhreinsa. Líffræðileg gagnasöfnun og greining. Yfirumsjón með gæðakerfi félagsins og gæða- vottunum (ASC). Uppbygging og rekstur rannsóknarstofu. Umsjón með samstarfsverkefnum við alþjóðlegar og innlendar rannsóknarstofnanir og háskóla. Alþjóðlegar styrkumsóknir. Háskólanám á sviði líf-, efna-, eldisfræði eða sambærilegt nám sem mun nýtast á áherslusviðum Aurora Abalone. Æskilegt að viðkomandi hafi starfsreynslu við fagsvið sitt og reynsla úr eldi eða ræktun sjávarlífve- ra er kostur Áhugi á sviði umhverfisvænnar sjálfbærar matvælaframleiðslu Reynsla af styrkumsóknum æskileg. Gott vald á enskri tungu í ræðu og riti. Leiðtogahæfileikar og framúrskarandi samstarfs- og samskiptahæfni. Framsýni, metnaður, frumkvæði og skipulags- hæfileikar. Jákvætt viðhorf og lausnamiðað hugarfar. Helstu verkefni: - - - - - - Menntunar- og hæfniskröfur: - - - - - - - - Yfirmaður rannsókna- og þróunarstarfs Uppsetning og rekstur tækjabúnaðar Starfsmaður í eldi Helstu verkefni: - - - - Menntunar- og hæfniskröfur: - - - Fóðrun. Mælingar. Flokkun. Þátttaka í almennum eldisstörfum. Fiskeldismenntun ákjósanleg en ekki skilyrði. Jákvætt viðhorf, stundvísi og skipulögð vinnubrögð. Enskukunnátta. Uppsetning eldisbúnaðar (ryðfrítt stál og plastbakkakerfi). Tenging á vatnslögnum og dælubúnaði. Viðhald og rekstur tækjabúnaðar. Þátttaka í eldisstörfum. Menntun eða reynsla á sviði málmsmíði, pípulagna, vélvirkjunar eða vélstjórnar. Að lágmarki fimm ára starfsreynsla. Enskukunnátta. Metnaður, frumkvæði og skipulagshæfileikar. Jákvætt viðhorf og lausnamiðað hugarfar. Helstu verkefni: - - - - Menntunar- og hæfniskröfur: - - - - - Nánari upplýsingar um störfin veita: Ásgeir Guðnason: asgeir@abalone.is Sigurður Pétursson: siggi@abalone.is Kolbeinn Björnsson: kolbeinn@abalone.is Umsókn og kynningarbréf, með upplýsingum um menntun og starfsreynslu, skal berast rafrænt fyrir 25. apríl 2022 og verður farið með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Með jafnrétti á öllum sviðum að leiðarljósi hvetjum við áhugasama til að sækja um, óháð kyni og uppruna.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.