Fréttablaðið - 23.04.2022, Page 37

Fréttablaðið - 23.04.2022, Page 37
hagvangur.is Sameining Blönduósbæjar og Húnavatnshrepps var samþykkt í íbúakosningu í febrúar sl. Nýtt sameinað sveitarfélag hefur göngu sína að loknum sveitarstjórnarkosningum í maí nk. Vegna sameiningar er fyrirhugað að stofna annars vegar nýjan leikskóla og hins vegar nýjan grunnskóla. Við leitum að skólastjórnendum til að leiða uppbyggingu þessara skóla. Um spennandi tækifæri er að ræða fyrir skólastjórnendur sem hafa áhuga á skólaþróun. Skólastjóri Aðstoðarskólastjóri Leikskólastjóri Aðstoðarleikskólastjóri Helstu verkefni og ábyrgðarsvið: • Fagleg forysta á sviði kennslu og þróun skólastarfs • Stjórnun og ábyrgð á daglegum rekstri skólans, áætlanagerð og mannahaldi • Ábyrgð á stefnumörkun skólans í samræmi við lög, reglugerðir og aðalnámskrá • Virk þátttaka í þróun og skipulagi skólastarfs í nýju sameinuðu sveitarfélagi • Samstarf við ýmsa aðila skólasamfélagsins Helstu verkefni og ábyrgðarsvið: • Dagleg stjórnun og skipulagning skólastarfs í samstarfi við skólastjóra • Staðgengill skólastjóra • Virk þátttaka í þróun og skipulagi skólastarfs í nýju sameinuðu sveitarfélagi • Samstarf við ýmsa aðila skólasamfélagsins Helstu verkefni og ábyrgðarsvið: • Fagleg forysta á sviði kennslu og þróun skólastarfs • Stjórnun og ábyrgð á daglegum rekstri, áætlanagerð og mannahaldi • Ábyrgð á stefnumörkun leikskólans í samræmi við lög, reglugerðir og aðalnámskrá • Virk þátttaka í þróun og skipulagi skólastarfs í nýju sameinuðu sveitarfélagi • Samstarf við ýmsa aðila skólasamfélagsins Helstu verkefni og ábyrgðarsvið: • Dagleg stjórnun og skipulagning skólastarfsins með leikskólastjóra • Staðgengill leikskólastjóra • Þátttaka í stefnumótun og áætlanagerð leikskólans • Samskipti og samvinna við foreldra í samráði við leikskólastjóra • Uppeldi og menntun leikskólabarna Menntunar- og hæfniskröfur: • Leyfisbréf grunnskólakennara og kennslureynsla á grunnskólastigi • Framhaldsmenntun á sviði stjórnunar og/eða uppeldis- og kennslumála æskileg • Reynsla af stjórnun, rekstri og þróunarstarfi í skólaumhverfi æskileg • Leiðtogahæfni, metnaður og áhugi á skólaþróun • Rík samskipta- og skipulagshæfni • Góð íslenskukunnátta og færni til að tjá sig í ræðu og riti • Góð tölvukunnátta Menntunar- og hæfniskröfur: • Leyfisbréf grunnskólakennara og kennslureynsla á grunnskólastigi • Framhaldsmenntun á sviði stjórnunar og/eða uppeldis- og kennslumála æskileg • Reynsla af stjórnun og þróunarstarfi í skólaumhverfi æskileg • Rík samskipta- og skipulagshæfni • Frumkvæði, lausnamiðuð hugsun og metnaður til að ná árangri í starfi • Góð tölvukunnátta Menntunar- og hæfniskröfur: • Leikskólakennaramenntun og leyfisbréf kennara • Framhaldsmenntun á sviði stjórnunar og/eða uppeldis- og kennslumála æskileg • Reynsla af stjórnun, rekstri og þróunarstarfi í skólaumhverfi æskileg • Leiðtogahæfni, metnaður og áhugi á skólaþróun • Reynsla af vinnu með börnum • Rík samskipta- og skipulagshæfni • Frumkvæði, skipulagshæfileikar og sjálfstæði í vinnubrögðum • Góð tölvukunnátta Menntunar- og hæfniskröfur: • Leikskólakennaramenntun og leyfisbréf kennara • Reynsla af stjórnun er æskileg, t.d. deildarstjórn á leikskóla • Fagleg forysta og metnaður til að ná árangri í starfi • Hæfni, lipurð, umburðarlyndi og heiðarleiki í mannlegum samskiptum • Jákvætt viðhorf, frumkvæði og samstarfsvilji • Skipulagshæfni og sjálfstæði • Góð tölvukunnátta Skólastjórnendur í nýsameinuðu sveitarfélagi Húnavatnshrepps og Blönduósbæjar Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Félags stjórnenda leikskóla. Umsóknarfrestur er til og með 15. maí 2022. Nánari upplýsingar veita Geirlaug Jóhannsdóttir, geirlaug@hagvangur.is og Gyða Kristjánsdóttir, gyda@hagvangur.is Nánari upplýsingar um sameininguna má finna á hunvetningur.is Sótt er um störfin á hagvangur.is

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.