Fréttablaðið - 23.04.2022, Side 42

Fréttablaðið - 23.04.2022, Side 42
Aðstoðarskólameistari Menntaskólans í Kópavogi Frekari upplýsingar um starfið veitir Guðríður Eldey Arnardóttir skólameistari Laun aðstoðarskólameistara fara skv. kjarasamningi Kennarasambands Íslands Umsóknum skal skilað í gegnum Starfatorg, starfatorg.is, og skal náms- og starfsferilsskrá fylgja með innsendri umsókn ásamt þeim gögnum í viðhengi sem umsækjendur telja skipta máli í ráðningarferlinu og skulu innsend gögn vera á íslensku. Einungis innsend gögn verða lögð til grundvallar ráðningu og ráða vali þeirra sem verða kallaðir í starfsviðtal. Í samræmi við jafnréttisáætlun skólans er fólk af öllum kynjum hvatt til að sækja um starfið. Umsóknarfrestur er til og með 2. maí 2022 Menntskólinn í Kópavogi auglýsir eftir aðstoðarskólmeistara frá og með 1. ágúst 2022. Helstu verkefni og ábyrgð: Aðstoðarskólameistari aðstoðar við daglegan rekstur skólans skv. starfslýsingu og er skólameistara til fulltingis í mannauðsmálum. Hann gætir að því að skólastarf sé í sam- ræmi við lög og reglugerðir, aðalnámskrá og önnur gildandi fyrirmæli á hverjum tíma. Hæfnikröfur • Viðkomandi skal hafa starfsheitið kennari • Menntun og/eða reynsla við stjórnun er kostur • Þekking á fjármálum, rekstri og áætlanagerð er kostur • Reynsla af verkefnastjórnun og stefnumótunarvinnu er kostur • Þekking og reynsla af opinberri stjórnsýslu er kostur • Framúrskarandi samskiptahæfni og færni í að skapa liðs- heild á vinnustað. • Frumkvæði, skipulagshæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum. Menntaskólinn í Kópavogi er framhaldsskóli sem kennir samkvæmt áfangakerfi og býður upp á kennslu til stúdentsprófs á bóknámsbrautum, einnig kennslu á iðn- og verknámsbrautum á matvælasviði og í leiðsögn. Um 100 starfsmenn starfa við skólann og nemendur eru um 900. Þátttakandi í íslensku atvinnulífi í 50 ár hagvangur.is 10 ATVINNUBLAÐIÐ 23. apríl 2022 LAUGARDAGUR

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.