Fréttablaðið - 23.04.2022, Blaðsíða 45

Fréttablaðið - 23.04.2022, Blaðsíða 45
Reikningsskil - uppgjör - endurskoðun Vegna aukinna umsvifa óskast starfsmaður við reiknings- skil og gerð skattskila hjá Endurskoðun og ráðgjöf ehf í Garðabæ Ábyrgðarsvið: • Gerð reikningsskila og uppgjöra • Skattskil lögaðila • Teymisvinna við endurskoðunarverkefni Hæfniskröfur: • Menntun eða reynsla sem nýtist í starfi • Reynsla af uppgjörsvinnu og gerð skattskila er skilyrði • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum • Góðir samskiptahæfileikar og rík þjónustulund Til greina kemur að ráða nema í endurskoðun sem stefna á löggildingu í faginu. Áhugasamir sendi starfs- og námsferilsskrá á cpa@cpa.is fyrir 29. apríl næstkomandi. Endurskoðun og ráðgjöf ehf starfar á sviði endurskoðunar, reikningsskila og bókhalds ásamt skattaráðgjafar til fyrir- tækja og einstaklinga. Við leggjum metnað okkar í að veita faglega og umfram allt persónulega þjónustu. Endurskoðun & ráðgjöf Garðatorg 7, 210 Garðabær Langanesbyggð leitar eftir verkefnisstjóra Langanesbyggð er öflugt og vaxandi sveitarfélag með spennandi framtíðarmöguleika. Sveitarfélögin Langanesbyggð og Svalbarðshreppur sameinast formlega í byrjun júní og ný sveitarstjórn sameinaðs sveitarfélags tekur við að loknum kosningum 14. maí. Á Þórshöfn búa um 400 manns í fjölskylduvænu umhverfi. Skólinn var endurnýjaður árið 2016 og er öll aðstaða og aðbúnaður er til fyrirmyndar. Nýr leikskóli var tekinn í notkun haustið 2019. Gott íbúðarhúsnæði er til staðar og öll almenn þjónusta er á Þórshöfn. Á staðnum er gott íþróttahús og innisundlaug og stendur Ungmennafélag Langaness fyrir öflugu íþróttastarfi. Í byggðarlaginu er mikið og fjölbreytt félagslíf. Samgöngur eru góðar, m.a. flug fimm daga vikunnar til Reykjavíkur um Akureyri. Í næsta nágrenni eru margar helstu náttúruperlur landsins og ótal spennandi útivistarmöguleikar, s.s. fallegar gönguleiðir og stang- og skotveiði. Langanesbyggð leitar að fólki á öllum aldri, af báðum kynjum, með margs konar menntun og reynslu. Í samræmi við jafnréttisáætlun Langanesbyggðar eru karlar jafnt sem konur hvött til að sækja um störf hjá sveitarfélaginu. Verkefnisstjóri atvinnuþróunar í Langanesbyggð Langanesbyggð auglýsir eftir verkefnastjóra í tímabundið átaksverkefni í þróun og uppbyggingu atvinnutækifæra í sveitarfélaginu. Um hlutastarf er að ræða en starfshlutfall verður ákveðið í samráði við verkefnastjórann. Gert er ráð fyrir að verkefnið standi yfir í allt að tvö ár. Hæfniskröfur: o Menntun sem nýtist í verkefninu. Háskólamenntun er kostur. o Haldbær reynsla af verkefnastjórnun. o Góð almenn rit- og tölvufærni. o Þekking, skilningur og reynsla af atvinnu- og byggðamálum. o Drifkrafur, hugmyndaauðgi og frumkvæði. o Sjálfstæð vinnubrögð og færni í mannlegum samskiptum. Helstu verkefni: o Greina tækifæri í atvinnuuppbyggingu á svæðinu. o Þróa hugmyndir varðandi atvinnutækifæri. o Vinna að þróun og uppbyggingu atvinnu-, nýsköpunar- og fjarvinnsluseturs að Fjarðarvegi 5 á Þórshöfn. o Hafa frumkvæði að nýjum verkefnum á svæðinu. o Samstarf og samráð við hagaðila í sveitarfélaginu. o Reglulegir stöðufundir og miðlun upplýsinga til sveitarstjóra. o Annað sem fellur að verkefninu. Um er að ræða samstarfsverkefni Langanesbyggðar, Samtaka sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra og Þekkingarnets Þingeyinga. Ekki er gerð krafa um búsetu í sveitarfélaginu en viðkomandi þarf að hafa þar viðveru eins mikið og mögulegt er. Nánari upplýsingar veitir Jónas Egilsson, sveitarstjóri Langanesbyggðar, jonas@langanesbyggd.is Umsókn sem inniheldur kynningarbréf og ferilskrá skal senda á sama netfang merkt „Verkefnastjóri atvinnuþróunar“. Umsóknarfrestur er til og með 9. maí 2022. Kennarastöður í Menntaskólanum í Kópavogi frá 1. ágúst 2022 Kennari í efnafræði og raungreinum 100% staða Kennari í sálfræði 100% staða Sjá nánar á starfatorg.is Við finnum rétta starfsmanninn fyrir þig Sérfræðingar í ráðningum lind@fastradningar.is mjoll@fastradningar.is FAST Ráðningar www.fastradningar.is ATVINNUBLAÐIÐ 13LAUGARDAGUR 23. apríl 2022
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.