Fréttablaðið


Fréttablaðið - 23.04.2022, Qupperneq 47

Fréttablaðið - 23.04.2022, Qupperneq 47
Forsætisráðuneytið auglýsir eftir leiðtoga um sjálfbæra þróun Forsætisráðuneytið leitar eftir leiðtoga til að leiða samhæfingu verkefna á sviði sjálfbærrar þróunar og réttlátra umskipta. Um er að ræða nýtt starf og hefur viðkomandi tækifæri til að koma að mótun verkefnisins. Meðal áhersluatriða er mótun stefnu stjórnvalda um sjálfbæra þróun, samvinna við sveitarfélög og við aðila vinnumarkaðarins um réttlát umskipti og samhæfing ólíkra ráðuneyta við eftirfylgni aðgerðaáætlunar í loftslagsmálum. Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins hafa gert. Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst. Einstaklingar eru hvattir til að sækja um starfið óháð kyni. Með umsókn skal fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðum umsóknar og hvernig umsækjandi uppfyllir hæfniskröfur. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Tekið skal fram að umsóknir geta gilt í sex mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. reglur um auglýsingar lausra starfa nr. 1000/2019. Starfshlutfall er 100%. Umsóknarfrestur framlengdur til og með 2. maí 2022. Sótt er um starfið á Starfatorgi. Nánari upplýsingar veitir Bryndís Hlöðversdóttir, ráðuneytisstjóri í forsætisráðuneytinu; bryndis.hlodversdottir@for.is Helstu verkefni • Hafa yfirumsjón með verkefninu og leiða þróun þess. • Móta markmið, áherslur og forgangsröðun verkefna. • Tryggja framkvæmd og framgang verkefna. • Veita upplýsingar um stefnu og verkefni sjálfbærs Íslands. • Undirbúa fundi stýrihóps og samráðs- vettvangs verkefnisins, sem og að annast önnur samskipti eins og við á. Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi. • Þekking og reynsla af störfum sem tengjast hugmyndafræði sjálfbærrar þróunar. • Þekking á loftslagsmálum, réttlátum umskiptum og velsældaráherslum. • Leiðtogahæfileikar, frumkvæði og drifkraftur. • Framúrskarandi samskipta- og samvinnuhæfileikar. • Góð kunnátta í íslensku, ensku og einu norðurlandamáli. • Reynsla af stjórnun og stefnumótun æskileg. Stjórnarráð Íslands Forsætisráðuneytið Byggingarstjórum Trésmiðum Trésmíðanemum Verkafólki VIÐ LEITUM AÐ Við óskum eftir öflugu fólki með tæknimenntun sem nýtist í starfi og reynslu af byggingarframkvæmdum. Einnig leitum við að faglærðum trésmiðum, trésmíðanemum og duglegu verkafólki til ýmissa starfa á verkstöðum okkar. Mikil vinna fram undan við fjölbreytt verkefni. J.E. Skjanni byggingaverktakar eru alhliða verktakafyrirtæki sem hefur víðtæka reynslu af hvers lags verkefnum á sviði nýbygginga, viðhalds, byggingar- og verkefnastjórnunar og samþættingar verkþátta þar sem margir verktakar koma að málum. Auk þess að byggja íbúðir og atvinnuhúsnæði sinnir J.E. Skjanni verktöku fyrir aðra. Markmið J.E. Skjanna er að skila ávallt vönduðu verki. Mörg spennandi verkefni eru í framkvæmd og undirbúningi. Má nefna íbúðar- og hótelbyggingu við Pollinn á Akureyri, kennileitishús í Urriðaholti auk nútímalegs fjölbýlishúss við Áshamar í Hafnarfirði. Vinsamlega sendið fyrirspurnir og ferilskrár á netfangið postur@skjanni.is VIÐ BYGGJUM TIL FRAMTÍÐAR BYGG I N G AV ER K TA K A ROkkur vantar gott fólk við spennandi byggingarverkefni á höfuðborgarsvæðinu og á Akureyri ATVINNUBLAÐIÐ 15LAUGARDAGUR 23. apríl 2022
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.