Fréttablaðið - 28.05.2022, Page 19

Fréttablaðið - 28.05.2022, Page 19
VERKFRÆÐISTOFNUN Háskóli Íslands, Sæmundargötu 2, 102 Reykjavík +354 525 4000 · hi@hi.is · www.hi.is Nánar á hi.is Meistaradagur Meistaranemar í verkfræði og tölvunarfræði við Háskóla Íslands hafa þurft að kljást við erfiðar áskoranir á stærstum hluta námstíma síns sem nú er að baki. Bjartari tímar blasa við þessum duglegu nemendum sem von bráðar bætast við í myndarlegan hóp verkfræði- og tölvunarfræðinga á Íslandi. Afrakstur námsins birtist meðal annars í fjölda meistaraverkefna sem hafa nú verið kynnt og varin. Veggspjaldakynning á lokaverkefnum þessara nemenda verður haldin á Meistaradegi Verkfræðistofnunar þriðjudaginn 31. maí kl. 15:00 í Grósku, Bjargargötu 1. Verkfræðistofnunar Þriðjudaginn 31. maí, kl. 15:00 í Grósku, Bjargargötu 1 Öll velkomin Dagskrá 15:00 Opnun Gunnar Stefánsson, formaður stjórnar Verkfræðistofnunar HÍ 15:05 Ávarp sviðsforseta Sigurður Magnús Garðarsson, forseti Verkfræði- og náttúruvísindasviðs HÍ 15:10 Ávarp frá Verkfræðingafélagi Íslands Svana Helen Björnsdóttir, formaður stjórnar Verkfræðingafélags Íslands 15:20 Hvatningarorð til meistaranema í verkfræði og tölvunarfræði Erlingur Brynjúlfsson, Controlant 15:45 Opnun veggspjaldasýningar Nemendur standa við veggspjöld sín og svara spurningum dómnefndar og gesta 16:30 Verðlaunaafhending og veitingar Dómnefnd kynnir verðlaunahafa þriggja bestu veggspjaldanna – Verðlaun í boði Verkfræðingafélags Íslands

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.