Fréttablaðið - 28.05.2022, Síða 36
Deildarstjóri afgreiðsludeildar
Menntasjóður námsmanna (MSNM)
er félagslegur jöfnunarsjóður sem
hefur það að markmiði að tryggja
námsmönnum í lánshæfu námi jöfn
tækifæri til náms, án tillits til efnahags
og stöðu að öðru leyti, með því að
veita námsmönnum fjárhagslega
aðstoð í formi námslána og styrkja.
Hjá Menntasjóði námsmanna starfa
um 40 starfsmenn.
Gildi sjóðsins eru: fagmennska,
samstarf og framsækni.
Nánari upplýsingar má finna á:
www.menntasjodur.is.
Menntunar- og hæfniskröfur:
Upplýsingar veita Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) og Hafdís Ósk Pétursdóttir (hafdis@intellecta.is)
í síma 511 1225.
• Stjórnun og ábyrgð á starfsemi deildarinnar
• Ábyrgð á daglegri umsýslu og mótun verklagsreglna
um móttöku og meðferð erinda
• Umsjón með skjalavörslu sjóðsins og skilum gagna til
Þjóðskjalasafns
• Ráðgjöf og fræðsla til starfsmanna vegna rafrænnar
stjórnsýslu og skjalavörslu
• Ábyrgð á innri- og ytri vef MSNM
• Umsjón með útsendingum og skönnun á uppgreiddum
skuldabréfum
• Ábyrgð á símsvörun og afgreiðslu
Helstu viðfangsefni og ábyrgð:
Framlengdur umsóknarfrestur er til og með 6. júní 2022. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf henni að fylgja starfsferilskrá og ítarlegt kynningarbréf
(hvort tveggja á íslensku), þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni umsækjanda sem nýtist í starfi. Áhugasamir einstaklingar, óháð kyni, eru hvattir til
að sækja um starfið. Laun eru samkvæmt kjarasamningi fjármála- og efnahagsráðherra við Fræðagarð stéttarfélag. Athygli er vakin á því að umsóknir geta gilt í sex
mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.
• Háskólapróf sem nýtist í starfi, s.s. á sviði bókasafns-
og upplýsingafræði eða sambærilegt
• Reynsla af skjalastjórnun er skilyrði og reynsla af
notkun rafrænna skjalavistunarkerfa er kostur
• Reynsla af stjórnun og eftirfylgni verkefna er kostur
• Mjög góð tölvufærni
• Framúrskarandi samskiptahæfni, jákvætt viðhorf og
lausnamiðuð hugsun
• Gott vald á íslensku og ensku í ræðu og riti
• Frumkvæði, sjálfstæð og öguð vinnubrögð
Menntasjóður námsmanna óskar eftir að ráða metnaðarfullan leiðtoga með yfirgripsmikla þekkingu og brennandi
áhuga á skjalamálum og rafrænni þjónustu. Um fullt starf er að ræða og er æskilegt að viðkomandi geti hafið
störf sem fyrst.
www.fsre.is
FRAMKVÆMDASÝSLAN
- RÍKISEIGNIR
FSRE þróar og rekur aðstöðu á vegum
ráðuneyta, stofnana og annarra ríkisaðila
og gegnir með því mikilvægu hlutverki í
þjónustu við borga rana.
Við erum í dag rúmlega 60 starfsmenn með
fjölbreyttan bakgrunn og byggjum saman á
eftirfarandi gildum:
FRAMSÝNI, SAMVINNA OG FAGMENNSKA.
Eignasafn FSRE samanstendur af 530
þúsund m² húsnæðis í 380 eignum auk
um 300 jarða og landsvæða.
Um þessar mundir vinnum við að um 130
þróunarverkefnum sem snerta flest svið
man nlífsins; s.s. heilbrigðis- og velferðar-
mál, men ningu, menntun, löggæslu,
dómskerfi, náttúru og friðlýst svæði.
Viltu móta framtíðina með okkur?
UMSÓKNARFRESTUR ER TIL OG MEÐ 13. JÚNÍ 2022.
Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf henni að fylgja starfsferilskrá og ítarlegt kynningarbréf.
Upplýsingar veita Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) og Hafdís Ósk Pétursdóttir (hafdis@intellecta.is) í síma 511 1225.
Við leitum að metnaðarfullum einstaklingi til að þróa
og miðla þekkingu, aðferðum og reynslu á BIM
aðferðafræðinni innan sem utan FSRE.
• Leiða framþróun BIM aðferðafræðinnar í fjárfestinga-
verkefnum FSRE og hafa eftirfylgni með innleiðingu hennar.
• Rýna BIM gögn hönnuða og verktaka.
• Vinna að framsetningu BIM handbóka og leiðbeininga.
• Leiða kynningar á BIM og viðmiðum FSRE fyrir hönnuði,
verktaka og verkkaupa í fjárfestingaverkefnum.
• Háskólapróf á sviði mannvirkjagerðar og próf eða
námskeið í BIM aðferðafræðinni.
• Þekking og reynsla í meðhöndlun BIM líkana, helsta
hugbúnaði og notkun hans.
• Þekking á hönnun og hönnunarferlum.
• Reynsla af verklegum framkvæmdum er kostur.
BIM LEIÐTOGI
FJÁRFESTINGAVERKEFNA
Helstu verkefni
Við óskum eftir að ráða öflugan sérfræðing til að viðhalda
kostnaðarbanka FSRE, meta framlagðar tíma- og kostnaðar-
áætlanir með hliðsjón af reynslu úr loknum verkefnum
og bera saman mismunandi kosti fjármögnunar einstakra
verkefna.
• Háskólapróf sem nýtist í starfi s.s. verkfræði, tæknifræði
eða viðskiptafræði.
• Mikil reynsla af áætlunargerð, greiningarvinnu og
úrvinnslu gagna.
• Þekking á spálíkönum.
• Reynsla af hönnun eða verklegum framkvæmdum.
• Uppbygging og umsjón með kostnaðarbanka.
• Fjárhagsgreiningar verkefna.
• Rýni tíma- og kostnaðaráætlana.
• Stuðningur við verkefnastjóra á mannvirkjasviði.
• Umsjón með gerð og útgáfu skilamata.
SÉRFRÆÐINGUR
ÁÆTLUNARGERÐ OG SKILAMÖT
Helstu verkefni
Menntunar- og hæfniskröfurMenntunar- og hæfniskröfur
FRAMKVÆMDASÝSLAN - RÍKISEIGNIR
LEITAR AÐ ÖFLUGU STARFSFÓLKI MEÐ ÞEKKINGU Á FASTEIGNAÞRÓUN OG MANNVIRKJAGERÐ