Fréttablaðið - 28.05.2022, Page 39

Fréttablaðið - 28.05.2022, Page 39
Við erum að leita að öflugum sölustjóra í veiðarfærum sem hefur reynslu og þekkingu á togveiðum. Sölustjóri veiðarfæra Starfssvið: • Sala á Thyborøn toghlerum, togvírum og DynIce höfuðlínuköplum. • Sala og kynningar á botn- og flottrollum innanlands og erlendis. • Veiðarfæraráðgjöf til útgerða og skipstjóra. • Þátttaka í þróun veiðarfæra með skipstjórum og útgerðarmönnum. Menntun og hæfniskröfur: • Skipstjórnarmenntun og/eða menntun tengd sjávarútvegi. • Reynsla af botntrolls- og flottrollsveiðum nauðsynleg. • Góð enskukunnátta er nauðsynleg. • Starfið kallar á töluverð ferðalög og stundum sjóferðir með viðskiptavinum. Vinsamlegast sendið umsókn ásamt ferilskrá á www.intellecta.is Nánari upplýsingar veitir Hafdís Ósk Pétursdóttir (hafdis@intellecta.is) í síma 511-1225. Umsóknarfrestur er til og með 7. júní 2022. Intellecta ehf. Síðumúla 5 108 Reykjavík 511 1225 intellecta.is Intellecta er sjálfstætt þekkingarfyrirtæki stofnað árið 2000. Við vinnum með stjórnendum við að auka árangur, bæta rekstur og efla stjórnun. Ráðgjafar Intellecta hafa sterkan faglegan bakgrunn og víðtæka alþjóðlega reynslu. Þennan grunn notum við í samvinnu við viðskiptavini til að móta hugmyndir sem skipta máli og í innleiðingu lausna sem skila árangri. RÁÐGJÖF RÁÐNINGAR RANNSÓKNIR Að gera betur í dag en í gær er drifkraftur nýrra hugsana og betri árangurs. Starfsmenn eru lykill að árangri allra fyrirtækja. Rannsóknir auka þekkingu og gera ákvarðanir markvissari

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.