Fréttablaðið - 28.05.2022, Page 40

Fréttablaðið - 28.05.2022, Page 40
Sálfræðingur Skólaþjónusta Árborgar auglýsir lausa stöðu sálfræðings. Leitað er að einstaklingi með brennandi áhuga á starfi í skólum. Í sveitarfélaginu er unnið að styrkingu heildstæðrar og samþættrar nærþjónustu við börn, foreldra og skóla. Lögð er áhersla á snemmtækan stuðning, þverfaglegt sam- starf á fjölskyldusviði og ýmissa stofnana, m.a. um þróun úrræða fyrir börn og foreldra. Í Sveitarfélaginu Árborg búa um 11000 íbúar þar af um 2300 börn í leikskólum og grunn- skólum. Helstu verkefni og ábyrgðarsvið: • ráðgjöf til nemenda, foreldra og kennara, m.a. v/hegðunar- og tilfinningavanda barna • þverfaglegt samstarf um málefni barna í leik- og grunnskólum • sálfræðilegar skimanir og greiningar • fræðsla og námskeið fyrir foreldra, börn og starfsfólk skóla Menntunar- og hæfniskröfur: • kandidatspróf (cand. psych. gráða) í sálfræði og starfsleyfi frá Landlækni • reynsla af starfi með börnum æskileg • góðir skipulagshæfileikar • hæfni í mannlegum samskiptum • góð íslenskukunnátta Nánari upplýsingar: Umsóknarfrestur er til 10. júní 2022. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og við- komandi stéttarfélags. Starfshlutfall er 70-100%. Vakin er athygli á stefnu Sveitarfélagsins Árborgar að jafna hlutfall kynjanna í störfum hjá sveitarfélaginu og að vinnustaðir endurspegli fjölbreytileika samfélagsins. Nánari upplýsingar veitir Margrét Björk Brynhildardóttir, deildarstjóri skólaþjónustu, margretbbr@arborg.is, sími 480-1900. Umsókn fylgi yfirlit yfir nám og fyrri störf, ásamt greinargóðum rökstuðningi fyrir hæfni í starfið og er skilað í gegnum ráðningarvef sveitarfélagsins, starf.arborg.is Starfsmenn í kjötvinnslu óskast. Vegna aukinna umsvifa óskum við eftir að ráða í eftirtaldar stöður: • Kjötiðnaðarmann (Gæðastjóra) • Mann vanann úrbeiningu Upplýsingar veita: Sigurður – 8923482 – svg@kjotsmidjan.is Bryndís – 8693077 – bryndis@kjotsmidjan.is Marteinn – 8693636 – matti@kjotsmidjan.is Kjötsmiðjan ehf. / Fosshálsi 27-29 / 110 Reykjavík Spennandi tækifæri hjá Símanum Umsóknarfrestur er til og með 7. júní næstkomandi. Aðeins er tekið við umsóknum í gegnum siminn.is/storf. Fyrirspurnum skal beint á netfangið mannaudur@siminn.is. Í anda jafnréttisstefnu Símans hvetjum við alla til að sækja um; óháð kyni. Helstu verkefni og ábyrgð • Ábyrgð á uppsetningu á nýjum vörum og þjónustu í reikningagerðarkerfum Símans • Ábyrgð á reikningagerð, útgáfu og afhendingu reikninga til viðskiptavina • Starfinu fylgja mikil samskipti, bæði við innri og ytri samstarfsaðila Hæfni og reynsla • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Góð íslensku- og enskukunnátta skilyrði • Reynsla af verkefnastýringu er kostur Persónulegir eiginleikar • Greiningarhæfni og brennandi áhugi á reikningagerð • Metnaður og frumkvæði til að ná árangri í starfi • Sjálfstæð og framúrskarandi samskiptahæfni Rekstrarstjóri reikningagerðar Síminn leitar að öflugum einstaklingi í starf rekstrarstjóra reikningagerðarkerfa Símans. Rekstrarstjóri ber ábyrgð á daglegum rekstri á reikningagerðarkerfum ásamt umsjón og eftirliti með flæði gagnastrauma og réttleika gagna en í því felst meðal annars tekjueftirlit og greining frávika. Síminn er traust og framsækið fyrirtæki á sviði fjarskipta og afþreyingar sem vill laða til sín framúrskarandi starfsfólk. Við leggjum áherslu á sterka liðsheild, hvetjandi starfsumhverfi og tækifæri til starfsþróunar og vaxtar. Við bjóðum aðgang að framúrskarandi mötuneyti, fyrsta flokks ka‘ihúsi ásamt frábæru samstarfsfólki. Óskar eftir fólki til starfa í veitingasal. Leitum eftir jákvæðu fólki á framúrskarandi veitingastað. Með frábærum starfsanda. Sendi fyrirspurnir eða umsókn á snaps@snaps.is merkt atvinna. intellecta.is RÁÐNINGAR 8 ATVINNUBLAÐIÐ 28. maí 2022 LAUGARDAGUR

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.