Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 2021, Page 5

Náttúrufræðingurinn - 2021, Page 5
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags 97 Ritrýnd grein / Peer reviewed Ester Rut Unnsteinsdóttir TÓFAN er eitt af flaggskipum rannsókna á áhrifum hlýnunar á lífríki norðurslóða og landfræðileg einangrun tegundarinnar gerir Ísland mikilvægt sem samanburðarsvæði. Þekking á lífsháttum og líffræði íslenska refsins er því mikilvæg, og sem betur fer liggur fyrir talsverður efniviður sem varpar ljósi á stöðu tegundarinnar hérlendis og í alþjóðlegu samhengi. Íslenski melrakkinn – fyrsti hluti Stofnbreytingar, veiðar og verndun Náttúrufræðingurinn 91 (3–4) bls. 97–111, 2021 Ljósmynd/Photo: Gyða Henningsdóttir.

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.