Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 2021, Side 10

Náttúrufræðingurinn - 2021, Side 10
Náttúrufræðingurinn 102 Ritrýnd grein / Peer reviewed 1980 1990 2000 2010 2020 Ár / Year 0 20 0 0 40 0 0 60 0 0 80 0 0 10 0 0 0 12 0 0 0 S tæ rð r ef as to fn si n s að h au st la g i A u tu m n p o p u la ti o n si ze 4. mynd. Áætluð lágmarksstærð íslenska refastofnsins að haustlagi er sýnd með svörtum punktum. Lóðréttu línurnar sýna 95% öryggismörk og eru þau víðari eftir því sem nær dregur í tíma vegna þess að talsverður hluti hvers árgangs er enn óveiddur eða hefur ekki enn verið aldursgreindur. – The estimated minimum population size of Vulpes lagopus in Iceland in autumn (black dots). The vertical lines show 95% confidence interval limits, which are larger in later years, due to the high proportion of cohorts still unknown. 5. mynd. Miðhálendismörk (svört lína og punktar) þar sem sveitarfélögum er ekki skylt að leita grenja og svæði þar sem refaveiðar eru bannaðar (rauð afmörkun) samkvæmt viðauka í reglu- gerð nr. 437/1995. Friðlýst svæði og þjóðgarðar eru afmörkuð með gráum skálínum en í þeim síðarnefndu eru refir einungis friðaðir gagnvart veiðum í þjóðgarðinum Snæfellsjökli. Brúna línan sýnir núverandi afmörkun miðhálendisins. – Areas where foxhunting is forbidden accord- ing to regulation 437/1995 on fox- and mink hunting (red areas), highland line from 1995 (black line) and national parks (grey diagonal stripes). Foxhunting takes place in Vatnajökull and Þingvellir national parks, but is forbidden in Snæfellsjökull national park. The brown line shows the official periphery of the central highland.

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.