Náttúrufræðingurinn - 2021, Qupperneq 18
Náttúrufræðingurinn
110
Ritrýnd grein / Peer reviewed
1. Dalén, L., Fuglei, E., Páll Hersteinsson, Kapel, C.M.O., Roth, J.D., Samelius, G.,
Tannerfeldt, M. og Angerbjörn, A. 2005. Population history and genetic struct-
ure of a circumpolar species: The arctic fox. Biological Journal of the Linnean
Society 84. 79–89.
2. Geffen, E., Waidyaratne, S., Dalén, L., Angerbjörn, A., Vila, C., Páll Hersteinsson,
Fuglei, E., White, P.A., Goltsman, M., Kapel, C.M.O. & Wayne, R.K. 2007. Sea ice
occurrence predicts genetic isolation in the Arctic fox. Molecular Ecology 16.
4241–4255. Doi:10.1111/j.1365-294X.2007.03507
3. Fuglei, E. & Tarroux, A. 2019. Arctic fox dispersal from Svalbard to Canada: One
female’s long run across sea ice. Polar Research 38. https://doi.org/10.33265/
polar.v38.3512
4. Mellows, A., Barnett, R., Dalén, L., Sandsoval-Castellanos, E., Linderholm, A.,
McGovern, T.H., Church, M.J. & Larson, G. 2012. The impact of past climate
change on genetic variation and population connectivity in the Icelandic arctic
fox. Proceedings of the Royal Society 279. 4568–4573.
5. Páll Hersteinsson 1984. The behavioural ecology of the arctic fox (Alopex
lagopus) in Iceland. Doktorsritgerð við University of Oxford, Englandi.
HEIMILDIR
ÞAKKIR
Höfundur kemur hér með á framfæri kærum þökkum til þeirra fjölmörgu
sem hafa lagt sitt af mörkum til þeirra rannsókna sem hér er fjallað um. Sér-
stakar þakkir til Páls heitins Hersteinssonar og samstarfsmanna hans, auk
þeirra veiðimanna sem hafa sent refahræ og veiðigögn í gegnum tíðina. Bestu
þakkir til þeirra sem hafa aðstoðað við vinnslu þessarar greinar, útvegað
ljósmyndir og önnur gögn. Síðast en ekki síst ber að þakka vinum og kollegum,
ritstjóra og prófarkarlesara, sem og ónefndum ritrýnum sem hafa komið með
ýmis góð ráð og ábendingar við greinaskrifin.
6. Páll Hersteinsson, Angerbjörn, A., Frafjord, K., Kaikusalo, A. 1989. The arctic fox
in Fennoscandia and Iceland: Management problems. Biological Conservation
49. 67−81. https://doi.org/10.1016/0006-3207(89)90113-4
7. Angerbjörn, A., Páll Hersteinsson & Tannerfeldt, M. 2004. Arctic foxes:
Consequences of resource predictability in the Arctic fox – two life history
strategies. Bls. 163–172 í: Biology and Conservation of Wild Canids (ritstj.
Macdonald, D.W. & Sillero-Zubiri, C.). Oxford University Press, Oxford.
8. Páll Hersteinsson & Macdonald, D. 1996. Diet of arctic foxes (Alopex lagopus) in
Iceland. Journal of Zoology 240(3). 457–474.
9. Grágás. Lagasafn íslenska þjóðveldisins 2001. Útg. Gunnar Karlsson, Kristján
Sveinsson & Mörður Árnason. Mál og menning, Reykjavík. 567 bls. (Um refa-
dráp bls. 349; um verðmæti bls. 45,156,476).
10. Páll Hersteinsson 2010. Tófan. Veiðidagbók Umhverfisstofnunar. Umhverfis-
stofnun, Reykjavík.
11. Snæbjörn Pálsson, Páll Hersteinsson, Ester R. Unnsteinsdóttir & Ólafur K.
Nielsen 2016. Population limitation in a non-cyclic arctic fox population in a
changing climate. Oecologia 180. 1147–1157.
12. Ester R. Unnsteinsdóttir, Páll Hersteinsson, Snæbjörn Pálsson & Angerbjörn,
A. 2016. The fall and rise of the Icelandic Arctic fox (Vulpes lagopus): A 50year
demographic study on a noncyclic Arctic fox population. Oecologia 181. 1129–
1138.
13. Ester Rut Unnsteinsdóttir 2021. Refastofninn réttir úr sér. Fréttatilkynning frá
Náttúrufræðistofnun Íslands, 5. maí 2021. Slóð (sótt 1.9. 2021): https://www.ni.is/
sites/ni.is/files/atoms/files/frettatilkynning_stofnmat-a-refum_mai-2021.pdf
14. Foden, W. & Stuart, S. 2009. Species and climate change: More than just the
Polar bear. IUCN Species Survival Commission (SSC). Gland, Sviss. 46 bls.
15. Theodór Gunnlaugsson 1955. Á refaslóðum. Búnaðarfélag Íslands, Reykjavík. 383 bls.
16. Páll Hersteinsson 1987. Útreikningar á stærð íslenska refastofnsins. Fréttabréf
veiðistjóra 3(1). 25−54.
samræmi við ákvæði laganna. Friðun
nær eingöngu til nokkurra friðlanda
og hluta þjóðgarða og þar af er friðland
Hornstranda eitt helsta griðland refa á
Íslandi. Á þeim svæðum, þar sem refir
eru friðaðir frá veiðum, ræður náttúru-
legt fæðuframboð að vetri mestu um
afkomu dýra en að sumri ræður fram-
boð fæðu stærð óðala og fjölda yrðlinga
sem komast á legg. Allt bendir til þess
að stofnvöxtur innan tveggja friðlanda
á Íslandi sé hægari en heildarstofn-
breytingar á svæðum þar sem veiðar eru
stundaðar í því skyni að „halda niðri“
refastofninum.
Þar sem refastofninn hefur risið og
hnigið á víxl, þrátt fyrir nokkuð mikið
veiðiálag annars vegar og friðun hins
vegar, er ljóst að veiði er ekki ráðandi
ástæða fækkunar og fjölgunar. Stofn-
breytingar virðist fremur mega rekja
til breytinga á umhverfi og lífsskil-
yrðum sem hafa ýmist verið óhagstæð
eða mjög góð og þá sérstaklega hag-
stæð meðan hlýnun varð sem hröðust. Í
næstu grein verður fjallað um fæðuval,
viðkomu og vanhöld, sem og aðra þætti
sem telja má líklegt að hafi haft áhrif á
íslenska refastofninn.
SUMMARY
The Arctic fox of Iceland
Part I: Population dynamics,
hunting and conservation
Climate change with rapidly increasing
temperature is already affecting arc-
tic wildlife and ecosystems. The Arctic
fox is a flagship species in research on
this topic and the isolation of the Ice-
landic fox population makes it ideal
for comparative studies. Knowledge on
the biology and ecology of the species
is therefore vital. Fortunately, there is
considerable data available that can be
used to shed a light on the status of the
species in Iceland and to compare to
other areas in the species’ circumpolar
range. This review article is the first in a
series of three, which focus on the main
results of studies on the Icelandic Arc-
tic fox. Most of the knowledge is based
on late professor Páll Hersteinsson’s
(1951–2011) work for over 30 years, in
addition to more recent data. It is also
based on hunting statistics from the
period 1958 until today, which suggest
that the population declined from the
late 1950’s to 1980. When Hersteinsson
began his studies in 1979, the fox pop-
ulation was therefore at its lowest but
increased manyfold and reached a peak
in 2008, after which it declined again
to intermediate levels. The Arctic fox
gained protection by the Wildlife act
in 1994 but hunting continued in most
areas, even in national parks, to prevent
the damage that the foxes are thought
to have on livestock. Den occupancy
has been monitored in two sanctuaries
and surprisingly, population increase
ceased there while the population grew
in hunted regions. Two main ecotypes
have been observed in the Icelandic
population, coastal and inland; the for-
mer being more likely to be of the blue
morph and feed on marine resources,
but the other is likely to be white and
feed on inland resources. Geograph-
ical barriers seem to limit gene flow
between areas. It is possible that foxes
adapt to local ecotypes and the food
resources that they find instead of dis-
persing to explore and settle new hunt-
ing grounds. This will be considered in
the next article.