Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 2021, Side 29

Náttúrufræðingurinn - 2021, Side 29
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags 121 Ritrýnd grein / Peer reviewed Guðný Rut Pálsdóttir (f. 1984) lauk BS-prófi í líffræði við Háskóla Íslands árið 2008 og meistaraprófi við Kaupmannahafnarháskóla árið 2012. Frá 2016 hefur Guðný verið í fullu starfi við Tilraunastöð Háskóla Ís- lands í meinafræði að Keldum við rannsóknir á sníkju- dýrum en áður hafði hún verið þar í hlutastarfi um nokkurra mánaða skeið. Karl Skírnisson (f. 1953) lauk BS-prófi í líffræði við Háskóla Íslands árið 1977, BS 120-prófi við sama skóla árið 1979 og doktorsprófi frá Háskólanum í Kiel í Vestur- Þýskalandi árið 1986. Karl vann á Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum 1979–1981 og hefur starfað þar við rannsóknir á sníkjudýrum og dýrasjúk- dómum frá 1987. UM HÖFUNDA PÓST- OG NETFÖNG HÖFUNDA / AUTHORS' ADDRESSES Guðný Rut Pálsdóttir Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum Keldnavegi 3 IS-112 Reykjavík gudnyrut@hi.is Karl Skírnisson Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum Keldnavegi 3 IS-112 Reykjavík karlsk@hi.is

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.