Skessuhorn - 02.02.2022, Qupperneq 29
MIÐVIKUDAGUR 2. FEBRÚAR 2022 29
Akranes – föstudagur 4. febrúar
ÍA tekur á móti Haukum í 1. deild
karla í körfuknattleik kl. 19:15.
Akranes – laugardagur 5. febrúar
Aþena fær Hamar-Þór í heimsókn
í 1. deild kvenna í körfuknattleik.
Leikurinn verður í Íþróttahúsinu
við Vesturgötu kl. 19:30.
Stykkishólmur –
þriðjudagur 8. febrúar
Snæfell og Tindastóll mætast í 1.
deild kvenna í körfuknattleik kl.
18:00.
Pípulagningamenn óskast
Lagnavinir ehf. er fyrirtæki sem
starfar við alhliða pípulagnir á
höfuð borgarsvæðinu og nágrenni.
Fyrirtækið er meðal annars með
verkefni á Akranesi og vantar fleiri
menn vana pípulögnum í hópinn.
Endilega hafðu samband við Kára
í síma 849-7331 ef þú hefur áhuga
á starfinu.
Raðhús til leigu á Bifröst
Til leigu er tveggja herbergja 42,9
fm raðhús á Bifröst. Íbúðin er með
stofu og eldhúsi í sameiginlegu
rými, inni á gangi er skápur og
tengi fyrir þvottavél, svefnherbergi
með skápum og baðherbergi með
sturtu. Sameiginleg geymsla er í
miðju húsinu. Einfalt og þægilegt
skipulag. Mánaðarleiga er 110.000
kr. Nánari upplýsingar gefur Rose-
mary Sigurðardóttir á netfangið
rosehilmar8@gmail.com.
Íbúð Akranesi
Par leitar að íbúð með 2 herb. á
Akranesi. Erum reyklaus og ekk-
ert partýstand. Þarf að vera leyfi-
legt að hafa dýr. Upplýsingar í
síma 888-0936 eða á netfanginu
solveigeva716@gmail.com.
Óska eftir húsi til leigu
Við erum par með tvo ketti í leit að
leiguhúsnæði í nágrenni við Reyk-
holt eða Borgarnes, því við vinn-
um í Krauma. Við verðum á Íslandi
í fimm ár og okkur langar að byrja
að búa ein og eignast fjölskyldu.
Upplýsingar í síma: 776-5591 eða
á netfangið Nikicita@seznam.cz.
LEIGUMARKAÐUR
Fréttaveita Vesturlands
www.skessuhorn.is
Á döfinni
Nýfæddir Vestlendingar
Smáauglýsingar
ATVINNA Í BOÐI
24. janúar. Drengur. Þyngd: 3.784
gr. Lengd: 52 cm. Foreldrar: Sandre
Szumieluk og Wojciech Kisly ,
Grundarfirði. Ljósmóðir: Hafdís
Rúnarsdóttir.
SK
ES
SU
H
O
R
N
2
02
2
Nemendagarðar
Nemendagarðar MB leita eftir áhugasömum aðilum
til að leigja tvær íbúðir að Brákarbraut í Borgarnesi
sumarið 2022.
Leigutímabilið hefst 1. júní 2022 og lýkur
15. ágúst 2022.
Um er að ræða tvær bjartar og rúmgóðar íbúðir
á jarðhæð við Brákarbraut 8. Íbúðirnar leigjast
með húsgögnum.
Nánari upplýsingar er hægt að nálgast hjá
skólameistara MB Braga Þór Svavarssyni í síma 8444259
eða bragi@menntaborg.is.
FRUMHERJI HF. – ÞEGAR VEL ER SKOÐAÐ
www.frumherji. is
Búðardalur 2021
Bifreiðaskoðun verður hjá K.M. þjónustunni ehf.
Vesturbraut 20
Fimmtudaginn 3. febrúar
Föstudaginn 4. febrúar
Lokað í hádeginu kl. 12.00 – 13.00
Tímapantanir í síma 570 – 9090 S
K
E
S
S
U
H
O
R
N
2
02
2
FRUMHERJI HF. – ÞEGAR VEL ER SKOÐAÐ
www.frumherji. is
Stykkishólmur 2021
Bifreiðaskoðun verður hjá Bílaverkstæðinu
Dekk & Smur, Nesvegi 5
Þriðjudaginn 8. Febrúar
Miðvikudaginn 9. febrúar
Lokað í hádeginu kl. 12.00 – 13.00
Tímapantanir í síma 438 – 1385
S
K
E
S
S
U
H
O
R
N
2
02
1
24. janúar. Drengur. Þyngd: 3.530
gr. Lengd: 49 cm. Foreldrar: Birna
Sólrún Andrésdóttir og Árni Þór
Magnússon, Hvalfjarðarsveit. Ljós-
móðir: Jóhanna Ólafsdóttir.
27. janúar. Stúlka. Þyngd: 3.972 gr.
Lengd: 53 cm. Foreldrar: Selma
Ágústsdóttir og Heiðar Örn Jóns-
son, Borgarnesi. Ljósmóðir: Evelin a
Wennerbaeck. Stúlkan hefur feng-
ið nafnið Arney Sara.
29. janúar. Drengur. Þyngd: 3.500
gr. Lengd: 50 cm. Foreldrar: Mar-
grét Dögg Sigurbjörnsdóttir og
Jóhannes Geir Guðmundsson,
Reykhólum. Ljósmóðir: Sigríður
Berglind Birgisdóttir.