Morgunblaðið - 21.07.2022, Side 35

Morgunblaðið - 21.07.2022, Side 35
pp j y Nóg er um að vera á Akureyri þessa helgi eins og flestallar helgar ársins. Ísland vaknar í hinum stórglæsilegu Skógarböðum við rætur Vaðlaheiðar á föstudagsmorgun og síðan fer Helgarútgáfan í heimsókn á Fabrikkuna á Akureyri á laugardagsmorgun og við tökum stemninguna á Glerártorgi. Fylgstu með okkur á K100 og hver veit nema þú fáir flottan vinning til að nýta næst þegar þú ferð til Akureyrar í kaupbæti. Akureyri og K100 – Við elskum Ísland. Skemmtilegt sumar Við á K100 elskum Ísland og verðum á ferðinni í allt sumar, förum vítt og breitt um landið og kynnumst allri þeirri upplifun og menningu sem Ísland hefur upp á að bjóða. Ferðaþyrstir Íslendingar Við skoðum áhugaverða staði, sláum á létta strengi og spyrjum ykkur jafnvel spjörunum úr. Fylgstu með okkur og sjáðu hvað er í boði fyrir ferðaþyrsta Íslendinga. HVAÐ ÍÐUR ÍN AKURE RI Við á K100 elskum Ísland og höldum áfram að ferðast um landið og kynnast því hvað það hefur u á að b óða. K100 sækir Akure ri heim dagana 22. og 23. júlí. VIÐ HÆKKUM Í GLEÐINNI UM ALLT LAND Í SUMAR!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.