Morgunblaðið - 21.07.2022, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 21.07.2022, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. JÚLÍ 2022 Gigtarfélag Íslands óskar eftir iðjuþjálfa til starfa. Félagið leitar að jákvæðum og skipulögðum iðju- þjálfa í 80 til 100% starf. Starfið er fjölbreytt og gefandi, krefst faglegra vinnubragða og sjálfstæðis í starfi. Viðkomandi mun taka þátt í uppbyggingu þjónustunnar þá félagið flytur í nýtt húsnæði. Viðmið er að viðkomandi geti hafið störf í byrjun ágúst, kostur ef hægt er að hefja störf fyrr. Starfssvið • Móttaka sjúklinga, mat á færni og þjálfunarþörf og gerð meðferðaráætlunar. • Fræðsla um líffræði handar, grip o.fl. Kennd er liðvernd og æfingar er viðhalda eða auka hreyfigetu og styrk. • Ráðgjöf við val hjálpartækja og kennsla á þau. Aðstoð við útvegun. • Heimilis- og vinnustaðaathuganir. • Nauðsynleg skýrslugerð um meðferð og aðra rekstrarlega þætti iðjuþjálfunar í samvinnu við starfsmenn félagsins. Menntunar- og hæfniskröfur • Íslenskt starfsleyfi sem iðjuþjálfi. • Hæfni til frumkvæðis, sjálfstæðra vinnubragða og lausnamiðaðrar nálgunar. • Hæfni í mannlegum samskiptum. • Æskileg reynsla af störfum með fólki 40+ Laun: Samkomulagsatriði. Viðmið gildandi kjarasamnings ríkisins og Iðjuþjálfafélags Íslands. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist skrifstofu Gigtarfélags Íslands að Ármúla 5, 108 Reykjavík, eða rafrænt á netfangið: emilthor@gigt.is fyrir 15. ágúst nk. Nánari upp- lýsingar um starfið gefur Emil Thoroddsen fram- kvæmdarstjóri í síma 530 3600 eða 863 9922. Fyrirspurnir er hægt að senda á netfangið emilthor@gigt.is Nánar má fræðast um starfsemi Gigtarfélagsins á www.gigt.is Gigtarfélag Íslands óskar eftir iðjuþjálfa Viðskiptavit ehf er framsækið fyrirtæki í byggingariðnaði sem sinnir verktöku ásamt alhliða verkefnastjórnun og ráðgjöf. Viðskiptavit ehf hefur innan sinna banda reynslumikið og hæfileikaríkt starfsfólk á sviði byggingarstarfsemi og verkefnastjórnunar. Skrifstofustjóri /Aðalbókari Viðskiptavit ehf leitar að öflugum liðsauka í teymis- vinnu á skrifstofu félagsins. Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi starf hjá félagi í örum vexti. Um framtíðarstarf er að ræða. HELSTU VERKEFNI OG ÁBYRGÐ • Umsjón með rekstri skrifstofu félagsins með góðri yfirsýn • Þjónusta við verkstaði og samskipti við hagsmunaaðila • Bókhaldsvinna með nákvæmni að leiðarljósi • Verkbókhald og utanumhald um dagleg samskipti tengd yfirstandandi verkefnum • Umsjón með rekstri fasteigna MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR • Menntun og/eða haldbær reynsla sem nýtist í starfi • Góð almenn tölvukunnátta og góð færni í Excel • Reynsla og þekking á DK bókhaldskerfi er kostur • Samviskusemi, nákvæmni og áreiðanleiki • Frumkvæði, drifkraftur og metnaður • Góð samskiptafærni og þjónustulund • Vilji til að ná árangri og gera betur í dag en í gær Umsóknarfrestur er til og með 22. júlí 2022. Umsóknir óskast sendar í gegnum auglýsingu Viðskiptavits hjá alfred.is með ferilskrá og nöfnum umsagnaraðila. BL ehf Sævarhöfða2 / 110Reykjavík 525 8000 /www.bl.is2022 - 2025 Sótt er umáwww.bl.is/atvinna. Umsóknarfrestur er til ogmeð 22. júlí 2022. Nánari upplýsingarveitir Ásdís Sigurjónsdóttir á netfanginu asdis.si@bl.is HjáBLvinnur fólk semhefurmetnað til þess að skara framúrogveita framúrskarandi og faglegaþjónustu í samvinnuvið samheldinn og sterkan starfsmannahóp.Öflug námskeiðs- og fræðsluáætlun viðheldur þekkingu og eflir starfsmenn í nýjustu tækni vörumerkjanna. Starfsmenn fá vottaðar staðfestingar eða gráður, skv. stöðlumvörumerkjanna. Hjá BL er mjögvirkt starfsmannafélag og einstök fyrirtækjamenning semvið erumafar stolt af. Þjónustufulltrúi á þjónustusviði Menntunar- oghæfniskröfur: › Þjónustulund og færni í mannlegum samskiptum › Mikil þekking og áhugi á bílum › Mjög góð tölvufærni. Þekking áNavison kostur › Stundvísi og áreiðanleiki › Sjálfstæð, skipulögð og fagleg vinnubrögð › Íslenskukunnátta skilyrði Helstuverkefni og ábyrgð: Starfið felst í að taka ámóti og vera í samskiptumvið viðskiptavini. Viðkomandi þarf að veramjög sterkur í mannlegum samskiptumog meðmikla þjónustulund. Þjónustufulltrúi vinnur náið meðverkstjórumvið að þjónusta viðskiptavini. Viltu starfa hjá stærsta bílaumboði landsins? Sölumaður Gunnar Eggertsson hf óskar eftir að ráða sölumann fyrir skiltagerðarvörur Hæfniskröfur: • Þekking á skiltagerðarvörum •Tölvuþekking • Íslensku- og enskukunnátta • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð • Jákvæðni • Kostur að geta gert við tæki og tól til skiltagerðar + Námskeið í boði. Umsóknir berist á eyjolfur@ge.is Sölumaður Ertu öflug/ur, árangursdrifin/n og með reynslu af sölumennsku og þjónustu við mannvirkjaiðnaðinn? Vinnupallar ehf eru að stækka söludeildina og leita að söluaðila. Frumkvæði í starfi og drifkraftur í sölu- störfum eru eiginleikar sem við metum mikils. Hæfniskröfur: - framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum - reynsla af sölustörfum - þekking á mannvirkjaiðnaði - reynsla af tilboðs/áætlanagerð - góð færni í íslensku og ensku í ræðu og riti - gilt ökuskírteini er skilyrði Umsóknarfrestur er til og með 22. júlí 2022. Umsóknir óskast sendar í gegnum auglýsingu Vinnupalla hjá alfred.is með ferilskrá og nöfnum umsagnaraðila. Vinnupallar ehf bjóða hnitmiðað vöruúrval öruggra áhalda og tækja sem og þjónustu á hagstæðu verði til að styðja við bætta öryggismenningu í mannvirkjaiðnaði. Við viljum styðja við áframhaldandi þróun í þá átt með auknu vöruframboði á vinnuverndar- og öryggisbúnaði á Íslandi. Við leggjum mjög mikla áherslu á alhliða öryggi vinnustaða og persónulega lausnamiðaða þjónustu. intellecta.is Vinnvinn | Kringlan 7 | 103 Reykjavík Sími 552 1212 | vinnvinn@vinnvinn.is | www.vinnvinn.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.