Morgunblaðið - 21.07.2022, Side 48
48 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. JÚLÍ 2022
Gigtarfélag Íslands óskar eftir iðjuþjálfa til starfa.
Félagið leitar að jákvæðum og skipulögðum iðju-
þjálfa í 80 til 100% starf. Starfið er fjölbreytt og
gefandi, krefst faglegra vinnubragða og sjálfstæðis
í starfi. Viðkomandi mun taka þátt í uppbyggingu
þjónustunnar þá félagið flytur í nýtt húsnæði.
Viðmið er að viðkomandi geti hafið störf í byrjun
ágúst, kostur ef hægt er að hefja störf fyrr.
Starfssvið
• Móttaka sjúklinga, mat á færni og þjálfunarþörf
og gerð meðferðaráætlunar.
• Fræðsla um líffræði handar, grip o.fl. Kennd er
liðvernd og æfingar er viðhalda eða auka
hreyfigetu og styrk.
• Ráðgjöf við val hjálpartækja og kennsla á þau.
Aðstoð við útvegun.
• Heimilis- og vinnustaðaathuganir.
• Nauðsynleg skýrslugerð um meðferð og aðra
rekstrarlega þætti iðjuþjálfunar í samvinnu við
starfsmenn félagsins.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Íslenskt starfsleyfi sem iðjuþjálfi.
• Hæfni til frumkvæðis, sjálfstæðra vinnubragða
og lausnamiðaðrar nálgunar.
• Hæfni í mannlegum samskiptum.
• Æskileg reynsla af störfum með fólki 40+
Laun:
Samkomulagsatriði. Viðmið gildandi kjarasamnings
ríkisins og Iðjuþjálfafélags Íslands.
Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri
störf sendist skrifstofu Gigtarfélags Íslands að
Ármúla 5, 108 Reykjavík, eða rafrænt á netfangið:
emilthor@gigt.is fyrir 15. ágúst nk. Nánari upp-
lýsingar um starfið gefur Emil Thoroddsen fram-
kvæmdarstjóri í síma 530 3600 eða 863 9922.
Fyrirspurnir er hægt að senda á netfangið
emilthor@gigt.is
Nánar má fræðast um starfsemi Gigtarfélagsins á
www.gigt.is
Gigtarfélag Íslands óskar eftir
iðjuþjálfa
Viðskiptavit ehf er framsækið fyrirtæki í byggingariðnaði sem
sinnir verktöku ásamt alhliða verkefnastjórnun og ráðgjöf.
Viðskiptavit ehf hefur innan sinna banda reynslumikið og
hæfileikaríkt starfsfólk á sviði byggingarstarfsemi og
verkefnastjórnunar.
Skrifstofustjóri
/Aðalbókari
Viðskiptavit ehf leitar að öflugum liðsauka í teymis-
vinnu á skrifstofu félagsins. Um er að ræða fjölbreytt
og krefjandi starf hjá félagi í örum vexti. Um
framtíðarstarf er að ræða.
HELSTU VERKEFNI OG ÁBYRGÐ
• Umsjón með rekstri skrifstofu félagsins með
góðri yfirsýn
• Þjónusta við verkstaði og samskipti við
hagsmunaaðila
• Bókhaldsvinna með nákvæmni að leiðarljósi
• Verkbókhald og utanumhald um dagleg samskipti
tengd yfirstandandi verkefnum
• Umsjón með rekstri fasteigna
MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR
• Menntun og/eða haldbær reynsla sem nýtist í starfi
• Góð almenn tölvukunnátta og góð færni í Excel
• Reynsla og þekking á DK bókhaldskerfi er kostur
• Samviskusemi, nákvæmni og áreiðanleiki
• Frumkvæði, drifkraftur og metnaður
• Góð samskiptafærni og þjónustulund
• Vilji til að ná árangri og gera betur í dag en í gær
Umsóknarfrestur er til og með 22. júlí 2022.
Umsóknir óskast sendar í gegnum auglýsingu
Viðskiptavits hjá alfred.is með ferilskrá og
nöfnum umsagnaraðila.
BL ehf
Sævarhöfða2 / 110Reykjavík
525 8000 /www.bl.is2022 - 2025
Sótt er umáwww.bl.is/atvinna.
Umsóknarfrestur er til ogmeð
22. júlí 2022.
Nánari upplýsingarveitir
Ásdís Sigurjónsdóttir á netfanginu
asdis.si@bl.is
HjáBLvinnur fólk semhefurmetnað til þess að skara framúrogveita framúrskarandi og
faglegaþjónustu í samvinnuvið samheldinn og sterkan starfsmannahóp.Öflug námskeiðs-
og fræðsluáætlun viðheldur þekkingu og eflir starfsmenn í nýjustu tækni vörumerkjanna.
Starfsmenn fá vottaðar staðfestingar eða gráður, skv. stöðlumvörumerkjanna. Hjá BL er
mjögvirkt starfsmannafélag og einstök fyrirtækjamenning semvið erumafar stolt af.
Þjónustufulltrúi á þjónustusviði
Menntunar- oghæfniskröfur:
› Þjónustulund og færni í mannlegum
samskiptum
› Mikil þekking og áhugi á bílum
› Mjög góð tölvufærni. Þekking áNavison kostur
› Stundvísi og áreiðanleiki
› Sjálfstæð, skipulögð og fagleg vinnubrögð
› Íslenskukunnátta skilyrði
Helstuverkefni og ábyrgð:
Starfið felst í að taka ámóti og
vera í samskiptumvið
viðskiptavini. Viðkomandi þarf
að veramjög sterkur í
mannlegum samskiptumog
meðmikla þjónustulund.
Þjónustufulltrúi vinnur náið
meðverkstjórumvið að
þjónusta viðskiptavini.
Viltu starfa
hjá stærsta
bílaumboði
landsins?
Sölumaður
Gunnar Eggertsson hf óskar eftir að
ráða sölumann fyrir skiltagerðarvörur
Hæfniskröfur:
• Þekking á skiltagerðarvörum
•Tölvuþekking
• Íslensku- og enskukunnátta
• Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
• Jákvæðni
• Kostur að geta gert við tæki og tól til skiltagerðar
+ Námskeið í boði.
Umsóknir berist á eyjolfur@ge.is
Sölumaður
Ertu öflug/ur, árangursdrifin/n og með reynslu af
sölumennsku og þjónustu við mannvirkjaiðnaðinn?
Vinnupallar ehf eru að stækka söludeildina og leita að
söluaðila. Frumkvæði í starfi og drifkraftur í sölu-
störfum eru eiginleikar sem við metum mikils.
Hæfniskröfur:
- framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum
- reynsla af sölustörfum
- þekking á mannvirkjaiðnaði
- reynsla af tilboðs/áætlanagerð
- góð færni í íslensku og ensku í ræðu og riti
- gilt ökuskírteini er skilyrði
Umsóknarfrestur er til og með 22. júlí 2022.
Umsóknir óskast sendar í gegnum auglýsingu
Vinnupalla hjá alfred.is með ferilskrá og nöfnum
umsagnaraðila.
Vinnupallar ehf bjóða hnitmiðað vöruúrval öruggra áhalda
og tækja sem og þjónustu á hagstæðu verði til að styðja við
bætta öryggismenningu í mannvirkjaiðnaði. Við viljum styðja
við áframhaldandi þróun í þá átt með auknu vöruframboði á
vinnuverndar- og öryggisbúnaði á Íslandi. Við leggjum mjög
mikla áherslu á alhliða öryggi vinnustaða og persónulega
lausnamiðaða þjónustu.
intellecta.is
Vinnvinn | Kringlan 7 | 103 Reykjavík
Sími 552 1212 | vinnvinn@vinnvinn.is | www.vinnvinn.is