Morgunblaðið - 21.07.2022, Blaðsíða 38
38 MINNINGAR
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. JÚLÍ 2022
✝
Sigurborg Ing-
unn Einars-
dóttir fæddist á
Ísafirði 11. maí ár-
ið 1932. Hún lést á
Hjúkrunarheimil-
inu Hulduhlíð á
Eskifirði laugar-
daginn 9. júlí 2022.
Foreldrar henn-
ar voru þau Guð-
rún Friðrika Pét-
ursdóttir, f. 7.9.
1908, d. 20.12. 1982 og Einar
Ólafur Eyjólfsson, f. 8.9. 1900,
d. 6.3. 1939. Stjúpfaðir Sigur-
borgar var Eyjólfur Guðmund-
ur Ólafsson, f. 27.12. 1916, d.
31.1. 2006.
Systkini Sigurborgar eru:
Þorvaldur Einarsson, f. 22.2.
1937, Einar Eyjólfur Eyjólfs-
son, f. 6.1. 1940, d. 5.4. 2010,
Ólafur Guðjón Eyjólfsson, f.
16.6. 1942, d. 3.3. 2020, Helga
Eyjólfsdóttir, f. 30.10. 1944,
Ingólfur Birkir Eyjólfsson, f.
5.7. 1946, Þráinn Eyjólfsson, f.
10.3. 1949 og Rúnar Eyjólfs-
son, f. 7.8. 1954.
Sigurborg var gift Sören
Sörensen bifreiðarstjóra, f.
26.6. 1924, d. 13.9. 2004. Sam-
an eignuðust þau einn son,
Pétur Þór Sörensson, f. 2.1.
1964. Pétur er giftur Þórunni
taka á móti hundruðum Aust-
firðinga og sinna mæðra- og
ungbarnaeftirliti. Árið 2020
var Sigurborg sæmd heiðurs-
merki hinnar íslensku fálka-
orðu og fékk hún riddara-
krossinn fyrir framlag sitt til
heilbrigðisþjónustu í heima-
byggð.
Sigurborg var fyrsti formað-
ur Ljósmæðrafélags Austur-
lands, sem stofnað var árið
1975, og gegndi ýmsum trún-
aðarstörfum. Hún var í stjórn
Krabbameinsfélags Austur-
lands og formaður þess um
tíma. Hugur hennar snerist
ætíð um velferð og heilsu og
tók hún fyrstu skóflustunguna
að núverandi heilsugæslustöð á
Eskifirði, en bygging hennar
hófst haustið 1992.
Þau hjónin Sigurborg og
Sören höfðu mörg sameiginleg
áhugamál, en þar má til dæmis
nefna gríðarlegan áhuga á
steinasöfnun og ferðuðust þau
víða um land í þeim tilgangi.
Steinasafn þeirra hjóna hefur
vakið mikla athygli og var gef-
in út bók sem heitir Íslenskir
steinar þar sem fjöldinn allur
af steinum úr safninu varð fyr-
ir valinu til umfjöllunar.
Steinasafnið var opið almenn-
ingi til margra ára og gaf það
þeim hjónum ómælda ánægju
að sýna safnið þeim fjölmörgu
gestum sem heimsóttu það.
Útför Sigurborgar verður
gerð frá Eskifjarðarkirkju í
dag, 21. júlí 2022, og hefst at-
höfnin kl. 14.
F. Víðisdóttur og
eiga þau tvo syni,
þá Víði Þór og
Daníel Sören. Pét-
ur á fyrir dótt-
urina Ingunni. Sig-
urborg ól upp
tvær dætur Sörens
af fyrra hjóna-
bandi, þær Jak-
obínu Sörens-
dóttur, f. 29.6.
1951 og Helenu
Sörensen, f. 28.5. 1954. Jakob-
ína er gift Vilhjálmi Björnssyni
og eiga þau þrjú börn, þau Júl-
íönu, Björn Inga og Ívar Sö-
ren, fimm barnabörn og eitt
barnabarnabarn. Helena er
gift Jónasi Þór Guðmundssyni
og eiga þau þrjú börn, þau
Kristin Þór, Guðmund og Guð-
rúnu Líneyju og fjögur barna-
börn.
Sigurborg útskrifaðist sem
ljósmóðir árið 1956 og sem
hjúkrunarfræðingur fimm ár-
um síðar eða árið 1961. Hún
fluttist austur á Eskifjörð árið
1963 þar sem hún bjó til
dauðadags. Hún starfaði sem
héraðshjúkrunarkona, ljós-
móðir og síðar hjúkrunar-
forstjóri allt til ársins 1998. Á
starfsævi sinnti hún fjölbreyttu
hjúkrunarstarfi ásamt því að
Látin er tengdamóðir mín og
góður vinur, Sigurborg Ingunn
Einarsdóttir.
Okkar kynni hófust þegar
ég, ungur að árum, fór að heim-
sækja stjúpdóttur hennar, hana
Jakobínu mína. Strax frá byrj-
un tók hún mér vel og fljótlega
urðum við góðir vinir. Aldrei
bar nokkurn skugga á þá vin-
áttu heldur jókst hún með ár-
unum. Sigurborg var traust
manneskja, sem með dugnaði,
heiðarleika og þrautseigju
tókst á við lífið og tókst það
vel. Hún reyndist mér afar vel í
alla staði og þáði ég mörg góð
ráð frá henni í gegnum tíðina.
Það voru forréttindi að fá að
kynnast þessari góðu konu. Ég
hef alla tíð litið á mig sem
tengdason hennar, þótt Jakob-
ína mín sé stjúpdóttir hennar.
Börnin okkar og barnabörn
voru alin upp við það að hún
væri amma þeirra, sem hún var
og hún tók þeim alltaf þannig.
Um leið og ég kveð tengda-
móður mína og vin þakka ég
henni samfylgdina í gegnum ár-
in.
Blessuð sé minning Sigur-
borgar Ingunnar Einarsdóttur.
Vilhjálmur
Björnsson.
Elsku amma.
Þegar ég lít til baka og
hugsa um tímann sem við feng-
um saman er þakklæti mér efst
í huga:
Takk fyrir öryggið sem þú
og afi veittuð mér í æsku, takk
fyrir að vera alltaf til staðar,
takk fyrir allt spjallið, takk fyr-
ir að hlusta og skilja, takk fyrir
öll góðu ráðin, takk fyrir að
hafa trú á mér, takk fyrir góð-
vildina, takk fyrir vináttuna,
takk fyrir að reynast börnunum
mínum vel, takk fyrir að bjóða
okkur alltaf velkomin, takk fyr-
ir allt.
Ég þakka þau ár sem ég átti
þá auðnu að hafa þig hér.
Og það er svo margs að minnast,
svo margt sem um hug minn fer.
Þó þú sért horfin úr heimi,
ég hitti þig ekki um hríð.
Þín minning er ljós sem lifir
og lýsir um ókomna tíð.
(Þórunn Sig.)
Farðu í friði, elsku amma,
þín verður sárt saknað.
Þín
Júlíana.
Sigurborg Ingunn
Einarsdóttir
✝
Guðrún Jóns-
dóttir var
fædd í Hattardal í
Álftafirði 8 nóvem-
ber 1925. Hún lést
á Vífilsstöðum 11.
júlí 2022.
Guðrún, eða
Stella, eins og hún
var alltaf kölluð,
var dóttir hjón-
anna Guðrúnar
Maríu Guðnadótt-
ur, f. 22.7. 1899, d. 7.1. 1977,
og Jóns Júlíusar Bentssonar, f.
26.7. 1901, d. 8.5. 1981. Systk-
ini hennar voru: Lára, Matt-
hías, Bent og Sigurður og eru
þau öll látin.
Guðrún var í barnaskóla
Guðrún og Elías eignuðust
fjögur börn en Elías átti fyrir
einn son, Óskar Karl, f. 30.11.
1953, d. 8.9. 2014. Óskar Karl á
þrjú börn, sjö barnabörn og
eitt barnabarnabarn. Börn
Guðrúnar eru: Anna María, f.
1956, maki Þorbjörn Sigurðs-
son, f. 1952. Helga Hrönn, f.
1958, maki Einar Haraldsson, f.
1954. Jón Óttar, f. 1960. Gunn-
ar Þröstur, f. 1961, maki Kirs-
ten Moesgaard, f. 1956. Barna-
börnin eru sjö og barnabarna-
börnin sex.
Guðrún og Elías hófu búskap
í Hattardal á hálfri jörðinni á
móti systur Guðrúnar og stund-
uðu búskap allt til ársins 1979
er þau fluttu til Súðavíkur þar
sem Guðrún fór að vinna í
fiski. Það gerði hún meðan
heilsan leyfði. Árið 1994 fluttu
hjónin til Reykjavíkur.
Útför Guðrúnar fer fram frá
Kapellunni í Fossvogi í dag, 21.
júlí 2022, klukkan 13.
Súðavíkur tvo vet-
ur og fór síðan í
héraðsskólann í
Reykjanesi. Einnig
stundaði hún nám í
kvennaskólanum á
Löngumýri í
Skagafirði. Eftir
kvennaskólavistina
fór Stella til
Reykjavíkur og
var í „vist“ hjá
„heldri hús-
freyjum“ í Reykjavík og síðan
vann hún á saumastofu hjá
klæðskera.
Eiginmaður Guðrúnar var
Elías Gunnar Þorbergsson, f.
22.9. 1926, d. 11.5. 2005. Þau
gengu í hjónaband 6. júní 1954.
Á yfirborðinu var amma
Stella týpísk, íslensk amma.
Hún prjónaði, saumaði út, spil-
aði kana, söng vísur og passaði
að eiga alltaf eitthvað heima-
bakað með kaffinu. Undir yfir-
borðinu hafði hún þó merkilega
nýmóðins skoðanir og lét fólk
heyra það ef henni fannst það
ganga of langt. Hún kallaði
nefnilega ekki allt ömmu sína.
Amma var heldur sein að kynna
sér netheima en hún fékk
spjaldtölvu í afmælisgjöf þegar
hún varð níræð. Hún lét ekki
deigan síga og var fljótlega
komin með Facebook-aðgang
þar sem hún nýtti tæknina til
að fylgjast með sínum nánustu
um allan heim. Hún lét ekki þar
við sitja heldur fann hún mynd-
bönd á YouTube og lærði af
þeim nýjar hekluppskriftir.
Hún missti aldrei áhugann á að
læra eitthvað nýtt og var þann-
ig dýrmæt fyrirmynd.
Eitt sinn verða allir menn að deyja
eftir bjartan daginn kemur nótt.
Ég harma það, en samt ég verð að
segja
að sumarið líður allt of fljótt.
(Vilhjálmur Vilhjálmsson)
Elsku amma, ég mun ávallt
geyma dýrmætu stundirnar
sem við áttum saman. Ég er of-
boðslega þakklát fyrir að þið
Kristín Helga hafið náð að
kynnast. Ég kveð þig með
trega en veit að þú ert hvíldinni
fegin.
Guðrún Kristín
Einarsdóttir.
Elsku amma Stella, ég trúi
varla enn að þú sért farin. En
þú varst alveg tilbúin. Sagðir
mér að sumar nætur dreymdi
þig afa Ella, að hann biði eftir
þér, að fá þig til sín. Hálfgerð
vonbrigði að vakna upp frá slík-
um draumum. En biðin er loks
á enda og þú eflaust fegin því
að fá loks að hvíla, og þá í
faðmi afa eins og þú sást fyrir
þér.
Ég, og sjálfsagt við öll sem
eftir sitjum, erum glöð að hafa
haft þig hjá okkur svona lengi.
Yfir 96 ár er langt líf en gerir
það að verkum að maður verður
vanur að hafa þig innan seil-
ingar. Það að ekki geta hringt í
þig eða komið við hjá þér, sest
niður og heklað með þér, sú
breyting er og verður erfið.
Þú varst allt það sem ömmur
áttu að vera í mínum huga sem
barn. Með gráar krullur, mjúk,
eldaðir góðan mat, bakaðir dýr-
indis kökur, áttir alltaf ís,
saumaðir, heklaðir og prjónaðir
ásamt svo mörgu fleiru. Alltaf
nóg að gera. Þú mundir allt og
maður fékk aldrei nóg af sög-
unum sem þú sagðir okkur
frændsystkinunum frá æskuár-
unum fyrir vestan í Hattardal.
Bestu minningarnar úr minni
æsku eru svo einmitt heimsókn-
irnar og sumardvalirnar vestur
í Súðavík, hjá ykkur afa.
Það að ég fann mér svo
mann á æskuslóðum afa þíns í
Noregi var svo frekar sérstakt
og fannst þér Morten bara al-
veg ágætis strákur og góður.
Ég er svo glöð að sonur okkar,
Tóbías Ýmir, hafi náð að heilsa
upp á þig nokkur skipti og að
ykkur hafi komið svo vel sam-
an, það er dýrmætt.
Þú óttaðist ekki dauðann en
þú áttir ekki skilið að mæta
honum með þessum hætti.
Ég mun sakna þín mikið og
lengi, bið að heilsa afa Ella.
Kata þín,
Katrín Erna
Þorbjörnsdóttir.
Guðrún
Jónsdóttir
Minningarkort á
hjartaheill.is
eða í síma 552 5744
Stapahrauni 5, Hafnarfirði
Sími: 565 9775
www.uth.is - uth@uth.is
Frímann
897 2468
Hálfdán
898 5765
Ólöf
898 3075
Kristín
699 0512
Sálm. 16.11
biblian.is
Kunnan gerðir þú
mér veg lífsins,
gleðignótt er fyrir
augliti þínu, yndi í
hægri hendi þinni
að eilífu.
Sími · 567 9110 · utfarir@utfarir.is · www.utfarir.is
Stofnað 1990
Traust fjölskyldufyrirtæki í áratugi
Ástkær bróðir minn,
ÓLAFUR ÞÓR FRIÐRIKSSON
verslunarmaður,
áður til heimilis í Krummahólum 6,
lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund
laugardaginn 16. júlí.
Páll Friðriksson
Ástkær móðir, stjúpmóðir, tengdamóðir,
amma, langamma og langalangamma,
SIGURBORG INGUNN EINARSDÓTTIR
Lambeyrarbraut 5, Eskifirði,
lést á Hjúkrunarheimilinu Hulduhlíð Eskifirði
laugardaginn 9. júlí.
Útförin fer fram frá Eskifjarðarkirkju
fimmtudaginn 21. júlí klukkan 14.
Pétur Þór Sörensson Þórunn F. Víðisdóttir
Jakobína Sörensdóttir Vilhjálmur Björnsson
Helena Sörensen Jónas Þór Guðmundsson
og fjölskyldur
Okkar ástkæri,
DANÍEL P. BALDURSSON,
Hlíðarvegi 45,
Siglufirði,
lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 16. júlí.
Útförin fer fram frá Siglufjarðarkirkju
25. júlí klukkan 13 og verður streymt á:
https://youtu.be/bKRNto5qoAQ
Hlekk á streymi má einnig nálgast á mbl./andlat.
Baldur Jörgen Daníelsson Guðrún Friðriksdóttir
Sigurbjörg Daníelsdóttir Halldór Ó. Sigurðsson
Daníel Pétur Daníelsson Rakel Gústafsdóttir
og fjölskyldur
Elskulegi maðurinn minn, faðir okkar
og tengdafaðir,
DANÍEL JÓNASSON,
tónmenntakennari og organisti,
Vesturbergi 16,
varð bráðkvaddur í Noregi
laugardaginn 16. júlí.
Jarðarförin auglýst síðar.
Ingunn Lilja Leifsdottir Risbakk
Ólafía Daníelsdóttir Ari Tryggvason
Guðbjörg Daníelsdóttir
Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi og
langafi,
KRISTBJÖRN ALBERTSSON,
kennari og Njarðvíkingur,
lést á krabbameinsdeild LSH mánudaginn
18. júlí. Útför hans fer fram frá
Ytri-Njarðvíkurkirkju þriðjudaginn 26. júlí klukkan 13.
Blóm og kransar vinsamlega afþakkaðir en þeim sem vildu
minnast hans er bent á Ungmennafélag Njarðvíkur.
Jóhannes A. Kristbjörnsson Guðrún S. Jóhannesdóttir
Jens Kristbjörnsson Sesselja Woods Kristinsdóttir
barnabörn og barnabarnabarn