Morgunblaðið - 21.07.2022, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 21.07.2022, Blaðsíða 58
58 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. JÚLÍ 2022 » Kammersveitin Elja hélt sumar- tónleika í Iðnó fyrr í vikunni undir stjórn Bjarna Frímanns Bjarnasonar. Á efnisskránni var samtímatónlist í bland við þjóðlaga- skotið popp sem féll vel í kramið. Kammersveitin Elja hélt vel sótta sumartónleika í Iðnó fyrr í vikunni Morgunblaðið/Árni Sæberg Hæfileikafólk Kammersveitina Elju skipar ungt, íslenskt tónlistarfólk sem hefur síðustu ár einbeitt sér að hvers kyns tónlistarflutningi. Skörp Einbeiting hljóðfæraleikaranna leyndi sér ekki. Tónleikagestir Una Björg Bjarnadóttir og Ásrún Óskarsdóttir. Tónelskir Gunnar Kristinn Óskarsson og Steinn Völundur Halldórsson.Tónn Hluti hljóðfæraleikaranna lék meðal tónleikagesta á tónleikunum. Lista- og upp- skeruhátíð Skap- andi sumarstarfa í Kópavogi verð- ur haldin í Mol- anum í Kópavogi í dag milli kl. 17 og 20. Þar gefst gestum tækifæri til að sjá afrakst- ur tveggja mán- aða vinnu hjá listafólki sumarsins. „Á dagskránni má sjá stutt- myndagerð og myndlistarsýningar, hlusta á hverfisskiptan söng þrasta, skoða járn unnið úr mýrarrauða, tónlistargjörninga, vegglist, bók- verk, einleik í útileikhúsi og margt fleira,“ segir í tilkynningu frá Kópavogi. Þar kemur fram að starfið veiti ungu listafólki á aldr- inum 18-25 ára tækifæri til að vinna að eigin listsköpun „og hefur það reynst mikilvægur stökkpallur fyr- ir margt af efnilegasta listafólki landsins“. Skapandi sumar- störf á lokahátíð Molinn Frá loka- hátíðinni 2019. Íranska kvik- myndaleikstjór- anum Jafar Panahi, sem hnepptur var í varðhald í Tehran í síðustu viku, hefur verið tilkynnt að hann muni sæta fang- elsisvist næstu sex árin. Frá þessu greinir BBC. Íranskir fréttamiðlar segja að Panahi hafi verið handtekinn eftir að hann lagði leið sína í Evin-fang- elsið til að leita frétta af tveimur öðrum kvikmyndaleikstjórum sem nýverið voru handteknir. Tahereh Saeedi, eiginkona Panahi, segir að honum hafi þá verið tilkynnt að hann ætti útistandandi sex ára fangelsisdóm. Líkir hún handtök- unni við mannrán og segir að hvorki hafi verið gætt að laga- legum né borgaralegum réttindum Panahi. Leikstjórinn, sem er 62 ára, hefur hlotið fjölda virtra alþjóð- legra verðlauna fyrir myndir sínar. Panahi bíður sex ára fangelsi Jafar Panahi Hvar er næsta verkstæði? FINNA.is Bláu húsin v/Faxafen • Sími 553 7355 Vefverslun selena.is Ný sending af sundfötum og strandfatnaði 2013 2018 Reki ehf • Skemmuvegur 46 • 200 Kópavogur • Sími 562 2950 www.reki.is Við sérhæfum okkur í síum í allar gerðir véla Eigum til flest allar gerðir af síum á lager Áratuga reynsla í þjónustu við íslenskan iðnað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.