Fréttablaðið - 13.08.2022, Blaðsíða 54

Fréttablaðið - 13.08.2022, Blaðsíða 54
 Dómsmálaráðuneytið auglýsir stöðu saksóknara hjá embætti ríkissaksóknara lausa til umsóknar. Saksóknarar eru ríkissaksóknara til aðstoðar en ríkissaksóknari er æðsti handhafi ákæruvalds. Hann fer með yfirstjórn rannsókna sakamála á landsvísu og sinnir samræmingar- og eftirlitshlutverki um framkvæmd ákæruvalds hjá lögreglu- stjórum og héraðssaksóknara. Leitað er að kröftugum einstaklingi sem hefur brennandi áhuga á refsirétti og meðferð sakamála sem og vilja og getu til að takast á við krefjandi og fjölbreytt verkefni sem starfinu fylgja. Menntun og hæfni • Embættispróf í lögfræði eða grunnnám ásamt meistaraprófi í lögum eða háskóla- próf í þeirri grein sem metið verður því jafngilt. • Reynsla af sakamálaréttarfari, saksókn mála og/eða annarri meðferð ákæruvalds er æskileg • Reynsla af dómstörfum er kostur • Reynsla af lögmannsstörfum er kostur • Reynsla af stjórnsýslustörfum er æskileg • Reynsla af fræðistörfum er kostur • Mjög góð samvinnu og samskiptafærni • Áræðni, skipulagshæfni, fagleg og sjálfstæð vinnubrögð • Jákvæð og lausnamiðuð viðhorf, frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi • Mjög góð færni í íslensku, munnlegri og skriflegri. • Góð færni í ensku er æskileg Með umsókn skal fylgja ítarlega starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðum umsóknar og rökstuðningi fyrir hæfni í starfið. Saksóknari skal fullnægja sömu lagaskilyrðum og héraðsdómari til skipunar í embætti, sbr. 2. mgr. 20. gr. laga nr. 88/2008, sbr. 2. mgr. 12. gr. laga nr. 15/1998 um dómstóla. Til- greina skal þrjá núverandi eða fyrrverandi samstarfsmenn/yfirmenn sem geta veitt upplýsingar um störf, samstarfshæfni og aðra hæfni umsækjanda sem máli skipta fyrir störf saksóknara. Miðað er við að dómsmálaráðherra skipi í embættið frá og með 1. október 2022, um 5 ára skipun er að ræða. Laun eru ákvörðuð í lögum, sbr. 20. gr. laga nr. 88/2008. Umsóknir óskast sendar rafrænt á netfangið starf@dmr.is. Til þess að hraða afgreiðslu umsókna og bréfaskiptum skal umsækjandi gefa upp netfang sem notað verður til að eiga samskipti við umsækjanda. Tekið skal fram að ráðuneytið kann að óska eftir upplýsingum frá umsækjenda um fjárhag og hags- munatengsl sem kunna að hafa áhrif á almennt og sérstakt hæfi saksóknara. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um skipun liggur fyrir. Umsóknir skulu berast dómsmálaráðuneytinu eigi síðar en 29. ágúst nk. Nánari upplýsingar um starfið veita Ragna Bjarnadóttir, skrifstofustjóri í dóms- málaráðuneytinu – ragna.bjarnadottir@dmr.is, sími 545 9000 og Sigríður J. Frið- jónsdóttir, ríkissaksóknari – sjf@saksoknari.is, sími 444 2900. Staða saksóknara við embætti ríkissaksóknara laus til umsóknar. Yngsta- og miðstig Umsjónarkennari, fullt starf Þroskaþjálfi, fullt starf Upplýsingar um störfin veitir Kristjana Hrafnsdóttir skólastjóri kristjana.hrafnsdottir@seltjarnarnes.is í síma 5959200. Umsókn ásamt fylgiskjölum skal skilað á Ráðningarvef Seltjarnarnesbæjar undir www.seltjarnarnes.is – Störf í boði Umsóknarfrestur er til og með 29. ágúst 2022. Æskilegt er að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst. Vakin er athygli á að störfin henta öllum kynjum. Grunnskóli Seltjarnarness Laus störf Vinnvinn | Kringlan 7 | 103 Reykjavík Sími 552 1212 | vinnvinn@vinnvinn.is | www.vinnvinn.is 22 ATVINNUBLAÐIÐ 13. ágúst 2022 LAUGARDAGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.