Fréttablaðið - 13.08.2022, Blaðsíða 96

Fréttablaðið - 13.08.2022, Blaðsíða 96
frettabladid.is 550 5000 RITSTJÓRN ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Torg ehf. DREIFING Póstdreifing ehf. dreifing@postdreifing.is 2022 - 2025 Óttars Guðmundssonar n Bakþankar Í miðjum kóvíðfaraldri fór fjármála- ráðherra á listasýningu í Ásmund- arsal. Ströngustu sóttvarnalögum var ekki fylgt og allt samfélagið lagðist á hliðina. Rannsóknar- blaðamenn sátu fyrir ráðherra og áhrifavaldar kröfðust þess að hann segði af sér. Netheimar loguðu eins og Bergþórshvoll forðum. Á dögunum fór þessi sami ráðherra ásamt tveimur meðráð- herrum í annað partí í Kjósinni. Skúli athafnamaður Mogensen var að opna sjóböð í Hvammsvík þar sem fallegt fólk getur lagst í heitt saltvatn fyrir tæpar áttaþúsund krónur. Nýjasta æðið í túrisma eru heitir pottar í fallegu umhverfi þar sem fólk getur legið með bjórglas og tekið af sér „sjálfu“. Skúli setti flugfélagið WOW glæsilega á hausinn í ársbyrjun 2019. Félagið var umvafið skuldum eins og skrattinn skömmunum. Atvinnulífið á Suðurnesjum var slegið í rot og ríkissjóður tapaði milljörðum. Orsakir gjaldþrotsins má rekja til ýmiss konar mistaka í stjórn og rekstri þessa lággjalda- flugfélags. Þar var aðallega við Skúla að sakast sem hagaði sér alltaf eins og sjálfmiðað barn í hlutverkaleik. Þessi saga þvældist þó ekkert fyrir Sjálfstæðisráðherrunum sem þar flatmöguðu í heitu sjávarkeri ásamt þotuliðinu og drukku eðalvín. Eng- inn blaðamaður spurði af hverju ábyrgðarmenn ríkissjóðs tækju þátt í slíkum fögnuði. Hvað varð um hugtök eins og „pólitísk ábyrgð“, „samstaða með kjósendum“ og „armslengd frá atvinnulífinu“? Er það virkilega hlutverk ráðherra að hjálpa gjaldþrota auðmanni að auglýsa nýtt fyrirtæki í ferða- mannabransanum? Við skulum vona að böðin fari ekki sömu leið og vá-flugið sem brotlenti þrátt fyrir litagleði, snobb og flottheit. En þá verða Sjálfstæðisráðherrarnir væntanlega komnir í annað bað. n Ráðherrar í baði úrvalið er hjá okkur Allt fyrir skólann FRÍTT KAFFI ALLAN HRINGINN *Ka frá vinum okkar í Te & Ka er á öllum stöðvum Orkunnar fyrir utan á Seyðisrði, Hvolsvelli og í Ólafsvík. Þú færð frítt ka í sumarfríinu með Orkulyklinum. Kynntu þér staðsetningar á orkan.is/afslattur/* Orkan — fyrir ferðalagið Nýjar sjóðheitar græjur og tilboð GRÆJU SUMAR Reykjavík • Mörkin 3 | Akureyri • Undirhlíð 2 24.990 Spjaldtölvupakki 7” SPJALDTÖLVA, TASKA OG ÞRÁÐLAUS HEYRNARTÓL SUMAR PAKKINN 3 LITIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.