Fréttablaðið - 13.08.2022, Side 96

Fréttablaðið - 13.08.2022, Side 96
frettabladid.is 550 5000 RITSTJÓRN ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Torg ehf. DREIFING Póstdreifing ehf. dreifing@postdreifing.is 2022 - 2025 Óttars Guðmundssonar n Bakþankar Í miðjum kóvíðfaraldri fór fjármála- ráðherra á listasýningu í Ásmund- arsal. Ströngustu sóttvarnalögum var ekki fylgt og allt samfélagið lagðist á hliðina. Rannsóknar- blaðamenn sátu fyrir ráðherra og áhrifavaldar kröfðust þess að hann segði af sér. Netheimar loguðu eins og Bergþórshvoll forðum. Á dögunum fór þessi sami ráðherra ásamt tveimur meðráð- herrum í annað partí í Kjósinni. Skúli athafnamaður Mogensen var að opna sjóböð í Hvammsvík þar sem fallegt fólk getur lagst í heitt saltvatn fyrir tæpar áttaþúsund krónur. Nýjasta æðið í túrisma eru heitir pottar í fallegu umhverfi þar sem fólk getur legið með bjórglas og tekið af sér „sjálfu“. Skúli setti flugfélagið WOW glæsilega á hausinn í ársbyrjun 2019. Félagið var umvafið skuldum eins og skrattinn skömmunum. Atvinnulífið á Suðurnesjum var slegið í rot og ríkissjóður tapaði milljörðum. Orsakir gjaldþrotsins má rekja til ýmiss konar mistaka í stjórn og rekstri þessa lággjalda- flugfélags. Þar var aðallega við Skúla að sakast sem hagaði sér alltaf eins og sjálfmiðað barn í hlutverkaleik. Þessi saga þvældist þó ekkert fyrir Sjálfstæðisráðherrunum sem þar flatmöguðu í heitu sjávarkeri ásamt þotuliðinu og drukku eðalvín. Eng- inn blaðamaður spurði af hverju ábyrgðarmenn ríkissjóðs tækju þátt í slíkum fögnuði. Hvað varð um hugtök eins og „pólitísk ábyrgð“, „samstaða með kjósendum“ og „armslengd frá atvinnulífinu“? Er það virkilega hlutverk ráðherra að hjálpa gjaldþrota auðmanni að auglýsa nýtt fyrirtæki í ferða- mannabransanum? Við skulum vona að böðin fari ekki sömu leið og vá-flugið sem brotlenti þrátt fyrir litagleði, snobb og flottheit. En þá verða Sjálfstæðisráðherrarnir væntanlega komnir í annað bað. n Ráðherrar í baði úrvalið er hjá okkur Allt fyrir skólann FRÍTT KAFFI ALLAN HRINGINN *Ka frá vinum okkar í Te & Ka er á öllum stöðvum Orkunnar fyrir utan á Seyðisrði, Hvolsvelli og í Ólafsvík. Þú færð frítt ka í sumarfríinu með Orkulyklinum. Kynntu þér staðsetningar á orkan.is/afslattur/* Orkan — fyrir ferðalagið Nýjar sjóðheitar græjur og tilboð GRÆJU SUMAR Reykjavík • Mörkin 3 | Akureyri • Undirhlíð 2 24.990 Spjaldtölvupakki 7” SPJALDTÖLVA, TASKA OG ÞRÁÐLAUS HEYRNARTÓL SUMAR PAKKINN 3 LITIR

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.