Fréttablaðið - 13.08.2022, Blaðsíða 49
Leikskólinn Efstihjalli
auglýsir eftir starfsfólki
Okkur vantar leikskólakennara og leiðbeinendur – gott fólk sem er
tilbúið til að taka þátt í faglegri kennslu og umönnun okkar yngstu
þegna af þeirri nærfærni og hlýju sem þeir eiga skilið.
Kópavogsbær er barnvænt samfélag þar sem mikill metnaður er lagður
í faglegt og framsækið starf innan leikskólanna með börnunum og fyrir
þau. Áhersla er lögð á öryggi, samvinnu, gæði og gleði starfsins innan
leikskólanna, börnum og starfsfólki til heilla. Starfsfólk í leikskólum fær
hvatningu og aðstoð við að auka menntun sína til að eflast enn frekar í
starfi.
Efstihjalli er ölmenningarskóli með tæplega 40% barna af erlendum
uppruna. Húsnæði leikskólans og útileiksvæði er nýuppgert.
Sækja skal um allar stöðurnar á ráðningarvefnum alfred.is.
Þar eru jafnframt nánari upplýsingar um hvaða stöður er um að ræða
ásamt menntunar- og hæfniskröfum. Nánari upplýsingar veittar hjá
Efstahjalla.
Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur
verið tekin.
kopavogur.is
Viðskiptastjóri
Hefur þú brennandi áhuga á heilbrigði og heilsuvörum?
Við leitum að metnaðarfullum liðsmanni í sterka heild til að sinna krefjandi
starfi viðskiptastjóra hjá Vistor.
Tekið er við umsóknum í gegnum heimasíðu Vistor, www.vistor.is.
Umsókn skal fylgja ítarleg ferilskrá og kynningarbréf þar sem fram koma ástæður þess að
sótt er um starfið og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið.
Nánari upplýsingar veita Sigrún Helga Sveinsdóttir, markaðsstjóri, shs@vistor.is og
Pétur Veigar Pétursson, starfsmannastjóri, petur@veritas.is.
Vistor hf. er leiðandi fyrirtæki á sviði markaðssetningar á lyfjum, heilsuvörum og dýraheilbrigðisvörum á Íslandi. Fyrirtækið
er samstarfsaðili fjölmargra alþjóðlegra lyfjafyrirtækja og veitir þeim þjónustu við skráningar, sölu- og markaðsmál, klínískar
rannsóknir, auk þess að hafa milligöngu um innflutnings- og dreifingarstarfsemi.
GILDI VISTOR ERU ÁREIÐANLEIKI, HREINSKIPTNI OG FRAMSÆKNI
UMSÓKNARFRESTUR ER TIL 21. ÁGÚST 2022
Helstu verkefni
• Sala og markaðssetning á lausasölulyfjum og
heilbrigðisvörum
• Kynningar og fræðslufundir fyrir heilbrigðis–
starfsfólk í apótekum og aðra hagsmunaaðila
• Umsjón og þýðingar á markaðs-,
kynningar- og auglýsingaefni
• Þátttaka í þjálfun erlendis
• Samstarf við erlenda birgja
• Stuðningur og samstarf við markaðsstjóra
deildarinnar
• Önnur tilfallandi störf
Hæfniskröfur
• Menntun sem nýtist í starfi
• Reynsla af sölu- og markaðsmálum æskileg
• Framúrskarandi samskiptahæfileikar og
ánægja af samstarfi við fólk
• Þekking á stafrænni markaðssetningu
• Sköpunargáfa og frumkvæði
• Sjálfstæð vinnubrögð en jafnframt
framúrskarandi hæfni í teymisvinnu
• Mjög gott vald á íslensku og ensku í ræðu
og riti, góð dönskukunnátta er kostur
• Góð almenn tölvukunnátta
Við leiðum
fólk saman
hagvangur.is