Fréttablaðið - 13.08.2022, Síða 49

Fréttablaðið - 13.08.2022, Síða 49
Leikskólinn Efstihjalli auglýsir eftir starfsfólki Okkur vantar leikskólakennara og leiðbeinendur – gott fólk sem er tilbúið til að taka þátt í faglegri kennslu og umönnun okkar yngstu þegna af þeirri nærfærni og hlýju sem þeir eiga skilið. Kópavogsbær er barnvænt samfélag þar sem mikill metnaður er lagður í faglegt og framsækið starf innan leikskólanna með börnunum og fyrir þau. Áhersla er lögð á öryggi, samvinnu, gæði og gleði starfsins innan leikskólanna, börnum og starfsfólki til heilla. Starfsfólk í leikskólum fær hvatningu og aðstoð við að auka menntun sína til að eflast enn frekar í starfi. Efstihjalli er ölmenningarskóli með tæplega 40% barna af erlendum uppruna. Húsnæði leikskólans og útileiksvæði er nýuppgert. Sækja skal um allar stöðurnar á ráðningarvefnum alfred.is. Þar eru jafnframt nánari upplýsingar um hvaða stöður er um að ræða ásamt menntunar- og hæfniskröfum. Nánari upplýsingar veittar hjá Efstahjalla. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. kopavogur.is Viðskiptastjóri Hefur þú brennandi áhuga á heilbrigði og heilsuvörum? Við leitum að metnaðarfullum liðsmanni í sterka heild til að sinna krefjandi starfi viðskiptastjóra hjá Vistor. Tekið er við umsóknum í gegnum heimasíðu Vistor, www.vistor.is. Umsókn skal fylgja ítarleg ferilskrá og kynningarbréf þar sem fram koma ástæður þess að sótt er um starfið og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Nánari upplýsingar veita Sigrún Helga Sveinsdóttir, markaðsstjóri, shs@vistor.is og Pétur Veigar Pétursson, starfsmannastjóri, petur@veritas.is. Vistor hf. er leiðandi fyrirtæki á sviði markaðssetningar á lyfjum, heilsuvörum og dýraheilbrigðisvörum á Íslandi. Fyrirtækið er samstarfsaðili fjölmargra alþjóðlegra lyfjafyrirtækja og veitir þeim þjónustu við skráningar, sölu- og markaðsmál, klínískar rannsóknir, auk þess að hafa milligöngu um innflutnings- og dreifingarstarfsemi. GILDI VISTOR ERU ÁREIÐANLEIKI, HREINSKIPTNI OG FRAMSÆKNI UMSÓKNARFRESTUR ER TIL 21. ÁGÚST 2022 Helstu verkefni • Sala og markaðssetning á lausasölulyfjum og heilbrigðisvörum • Kynningar og fræðslufundir fyrir heilbrigðis– starfsfólk í apótekum og aðra hagsmunaaðila • Umsjón og þýðingar á markaðs-, kynningar- og auglýsingaefni • Þátttaka í þjálfun erlendis • Samstarf við erlenda birgja • Stuðningur og samstarf við markaðsstjóra deildarinnar • Önnur tilfallandi störf Hæfniskröfur • Menntun sem nýtist í starfi • Reynsla af sölu- og markaðsmálum æskileg • Framúrskarandi samskiptahæfileikar og ánægja af samstarfi við fólk • Þekking á stafrænni markaðssetningu • Sköpunargáfa og frumkvæði • Sjálfstæð vinnubrögð en jafnframt framúrskarandi hæfni í teymisvinnu • Mjög gott vald á íslensku og ensku í ræðu og riti, góð dönskukunnátta er kostur • Góð almenn tölvukunnátta Við leiðum fólk saman hagvangur.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.