Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.2021, Blaðsíða 5

Læknablaðið - 01.06.2021, Blaðsíða 5
L ÆK N A BL AÐIÐ 2021/107 273 laeknabladid.is U M F J Ö L L U N O G G R E I N A R P I S T L A R Ú R P E N N A S T J Ó R N A R M A N N A L Í 318 Aldur Sigurður Guðmundsson 303 Stríðsþreyta Salóme Arnardóttir 304 Vill sjá sama árangri náð með lyfjameðferð og skurðaðgerðum við offitu Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir „Mér finnst erfið tilhugsun að við séum alltaf að meðhöndla sjúkdóma en vinnum ekki að því að fyrirbyggja þá,“ segir Guðrún Þuríður Höskuldsdóttir. Sérgreinin heilli enda framfarir miklar, sérstaklega litið til sykursýki 1; insúlínpumpum og blóðsykursmælum. Einnig í sykursýki 2. „Þar er lyfjaþróunin hröð.“ Hún nærist einnig á að fylgja sjúklingunum eftir og ná árangri með þeim. Gott sambandi við fólk skipti þar miklu L I P U R P E N N I 300 Fréttir 09:30 Fæ mér kaffi, spjalla aðeins við vinnufélaga um helgina. Er heppin að vinna með kláru og skemmtilegu fólki D A G U R Í L Í F I L Æ K N I S Á S Ó T T V A R N A S V I Ð I 308 Vísindi eru okkar áhugamál Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir Lyfjarannsóknir hafa horfið úr íslenskri vísindavinnu. Æ meira þrengir að læknum að stunda vísindi og umhverfið ólíkt því sem áður var, segir Gunnar Guðmundsson heiðursvísindamaður Landspítala 2021. Læknablaðið hitti Gunnar og Elías S. Eyþórsson, sem valinn var ungur vísindamaður Landspítala 2021, og ræddi sameiginlega áhugamálið: vísindi Guðrún Aspelund 271 Við verðum að stíga fram og segja frá Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir Rætt við Aðalbjörgu Björgvinsdóttur kvensjúkdómalækni 307 Meðferð við streitu og kulnun felur ekki bara í sér breytingu á ytra fyrirkomulagi heldur líka hugarfarsbreytingu Hvert skeið hefur sín sérkenni, verkefni og vandamál, gleði- og tómstundir. Svo verður að koma í ljós hvernig himintunglin raða sér á festinguna um áttrætt 311 Alþingiskosningar 2021 Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir Átta stjórnmálaflokkar svöruðu 9 spurningum Læknablaðsins um heilbrigðisþjónustuna vegna alþingiskosninganna 25. septem- ber næstkomandi. Svörin birtast í þremur tölublöðum, júní, júlí/ ágúst og september Inga Sæland formaður Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Halldóra Mogensen þingflokksformaður Logi Einarsson formaður Bjarni Benediktsson formaður Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Katrín Jakobsdóttir formaður

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.