Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.2021, Blaðsíða 31

Læknablaðið - 01.06.2021, Blaðsíða 31
L ÆK N A BL AÐIÐ 2021/107 299 Heimildir 1. Paulin D, Li Z. Desmin: a major intermediate filament protein essential for the structural integrity and function of muscle. Exp Cell Res 2004; 301: 1-7. 2. Skalli O, Ropraz P, Trzeciak A, et al. A monoclonal antibody against α-Smooth Muscle Actin: A new probe for smooth muscle differentiation. J Cell Biol 1986; 103: 2787-96. 3. Sparic R, Mirkovic L, Malvasi A, et al. Epidemiology of Uterine Myomas: A Review. Int J Fertil Steril 2016; 9: 424-35. 4. Inderhees S, Tank J, Stein HJ, et al. Leiomyoma of the esophagus: A further indication for robotic surgery? Chirurg 2019; 90: 125-30. 5. Ouadnouni Y, Achir A, Bekarsabein S, et al. Primary mediastinal leiomyoma: a case report. Cases J 2009; 2: 8555. 6. Li C, Lin F, Pu Q, et al. Primary mediastinal leiomyoma: a rare case report and literature review. J Thorac Dis 2018; 10: E116-E119. 7. Liu T, Al-Kzayer LFY, Xie X, et al. Mediastinal lesions across the age spectrum: a clinicop- athological comparison between pediatric and adult patients. Oncotarget 2017; 8: 59845-53. 8. Juanpere S, Cañete N, Ortuño P, et al. A diagnostic approach to the mediastinal masses. Insights Imaging 2013; 4: 29-52. Haukur Kristjánsson1 Jón Gunnlaugur Jónasson2,3 Per Martin Silverborn4 Sigríður Ólína Haraldsdóttir5 Tómas Guðbjartsson3,6 1Landspitali University Hospital, Reykjavík, Iceland, 2Department of Pathology, 3Faculty of Medicine, University of Iceland, 4Department of Cardiothoracic Surgery, Sahlgrenska University Hospital, Gothenburg, Sweden, 5Department of Pulmonology, 6Cardiothoracic Surgery, Landspitali University Hospital, Reykjavík, Iceland. Correspondence: Haukur Kristjánsson, haukurk@landspitali.is Key words: Leiomyoma, Mediastinum, VATS, Desmin, SMA, Cough. Forty year old female with cough and chest pain doi 10.17992/lbl.2021.06.641 www.sak.is/atvinna Öryggi | Samvinna | Framsýni Sérfræðingur í geðlækningum við Sjúkrahúsið á Akureyri Laus er til umsóknar 100% staða sérfræðings í geðlækningum. Staðan er laus nú þegar eða eftir samkomulagi. Starfið felur í sér þjónustu við sjúklinga á legudeild geðdeildar sjúkrahússins, göngudeild og bráðamóttöku, ennfremur samvinnu við aðrar deildir sjúkrahússins og stofnanir á Norður- og Austurlandi. Starfinu fylgir vaktskylda, þátttaka í kennslu heilbrigðisstétta, þjálfun aðstoðar- og deildarlækna auk tækifæra til rannsóknarvinnu. Umsækjandi skal hafa fullgild réttindi í geðlækningum. Umsóknarfrestur er til og með 30. júní 2021 Allar nánari upplýsingar á vef www.sak.is/atvinna Öryggi | Samvinna | Framsýni Sérfræðingur í barnalækningum við Sjúkrahúsið á Akureyri Laus er til umsóknar staða sérfræðings í barnalækningum. Starfshlutfall og upphaf starfs er samkomulagsatriði en æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Deildin sinnir öllum almennum lyf- lækningum barna og léttari vandamálum nýbura. Starfið felur í sér þjónustu við sjúklinga á barnadeild, göngudeild, bráðamóttöku og fæðingadeild. Umsækjandi skal hafa fullgild réttindi í barnalækningum. Við leitum að barnalækni með víðtæka reynslu í almennum barnalækningum og grunnþekkingu í nýburalækningum. Umsóknarfrestur er til og með 30. júní 2021 Allar nánari upplýsingar á vef

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.