Ljósmæðrablaðið - 01.07.2021, Qupperneq 40
40 LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ - JÚLÍ 2021
Notagildi, breytingar og ábendingar fyrir ljósmæður og
heilbrigðisstarfsfólk
Hafa mætti mismunandi vinnuumhverfi ljósmæðra á Íslandi í huga
við gerð næstu klínísku leiðbeininga um meðgöngusykursýki og opna
á styðjandi þætti svo sem notkun fjarviðtala við eftirlit og fræðslu til
kvenna með meðgöngusykursýki og þar með létta nokkru álagi af bæði
landsbyggðarljósmæðrum og skjólstæðingum þeirra.
Aukið álag sem skapast vegna áhættumeðgönguverndar á
heilsugæslustöðvum mætti vera skilgreint þannig að ljósmæður hefðu
meiri tíma til að sinna þeim skjólstæðingum. Opnari aðgangur að
leiðbeiningum og verklagsreglum LSH og SAk er mikilvægur. Svo
ánægjulega vill til að eftir að þessi rannsókn var framkvæmd hefur
aðgangur verið bættur og nú geta flestar landsbyggðarljósmæður bæði
notað þær við vinnu sína og frætt konur með meðgöngusykursýki um
þær. Einnig hefur eftirfylgd kvenna eftir meðgöngu verið skýrð með
öryggi kvenna að leiðarljósi.
FRAMTÍÐARRANNSÓKNIR
Rannsaka þyrfti reynslu barnshafandi kvenna með meðgöngusykursýki
af meðgönguvernd og hvort hún sé breytileg eftir búsetu. Þar sem
samvinna heilbrigðisstétta er sífellt mikilvægari væri áhugavert að
skoða viðhorf heilsugæslulækna á landsbyggðinni til leiðbeininga um
meðgöngusykursýki. Skoða þyrfti hvort mönnun heilsugæslulækna sé
hindrandi þáttur við aðkomu þeirra að meðgönguvernd á landsbyggðinni.
Áhugavert væri einnig að bera saman hópa kvenna sem höfðu aðgang
að þjónustu næringarfræðings eða ekki og áhrifa þess á heilsu þeirra á
meðgöngu og börnin.
LOKAORÐ
Leiðbeiningar um meðgöngusykursýki gefa landsbyggðarljósmæðrum
aukið öryggi um að þær séu að veita barnshafandi konum sambærilega
þjónustu óháð búsetu og aðstoða þær við lífstílsbreytingar. Hins vegar
hafa leiðbeiningarnar aukið álag á meðgönguvernd þeirra með mikilli
aukningu meðgöngusykursýki, aukinni þörf á sérfræðiaðstoð, reynslu af
læknamiðuðu umhverfi og auknu álagi á konur. Hafa þyrfti aðgang að
þjónustu í huga við gerð klínískra leiðbeininga sem taka á upp um land
allt.
ÞAKKIR
Þakkir fá ljósmæðurnar sem tóku þátt í rannsókninni, án þeirra hefði
þessi rannsókn ekki verið framkvæmd.
HEIMILDASKRÁ
Alþingi. (2014). Lög um vísindarannsóknir á heilbrigðissviði nr. 44/2014. https://www.althingi.
is/lagas/nuna/2014044.html
Ari J. Jóhannesson, Arna Guðmundsdóttir, Ástráður B. Hreiðarsson, Hildur Harðardóttir og
Reynir T. Geirsson. (2003). Klínískar leiðbeiningar um meðgöngusykursýki. Verklagsreglur
fyrir Kvennadeild og Göngudeild Sykursjúkra á LSH.
Bergström, A., Skeen, S., Duc, D. M., Blandon, E. Z., Estabrooks, C., Gustavsson, P., ...
Wallin, L. (2015). Health system context and implementation of evidence-based practices-
development and validation of the context assessment for community health (COACH)
tool for low- and middle-income settings. Implementation Science, 15(10). doi: 10.1186/
s13012-015-0305-2
Berlinger, N. (2017). Workarounds are routinely used by nurses-but are they ethical? American
Journal of Nursing, 117(10), 53-55. doi: 10.1097/01.NAJ.0000525875.82101.b7
Dowling, M. og Cooney, A. (2012). Research approaches related to phenomenology. negotiating
a complex landscape. Nurse Researcher, 20(2), 21-27. doi: 10.7748/nr2012.11.20.2.21.c9440
Embætti Landlæknis. (2007a, 6. nóvember). Dreifibréf Nr. 4/2007. Leiðbeiningar um val á
fæðingarstað. https://www.landlaeknir.is/gaedi-og-eftirlit/heilbrigdisstarfsfolk/dreifibref/
nanar/item15030/Dreifibref_Nr__4/2007__Leidbeiningar_um_val_a_fadingarstad
Embætti Landlæknis. (2007b). Leiðbeiningar um val á fæðingarstað. https://www.landlaeknir.is/
servlet/file/store93/item2818/3304.pdf
Embætti Landlæknis. (2014a). Stigun leiðbeininga. Kerfi til að meta vísindalegan bakgrunn
rannsókna sem notaðar eru við gerð klínískra leiðbeininga.
https://www.landlaeknir.is/um-embaettid/greinar/grein/item15321/Stigun_leidbeininga
Embætti Landlæknis. (2014b). Fyrirvari. https://www.landlaeknir.is/um-embaettid/greinar/grein/
item15313/Fyrirvari
Embætti landlæknis. (2018). Heilsa og líðan Íslendinga. https://www.landlaeknir.is/servlet/file/
store93/item35880/49_50_zbmifl_BMI_UTGEFID.pdf
Eva Björg Guðmundsdóttir, Eydís Hrönn Vilhjálmsdóttir, Kolbrún Jónasdóttir og Sigrún
Þórisdóttir. (2007). Spennandi og krefjandi starf. Upplifun hjúkrunarfræðinga starfandi í
dreifbýli. Ritgerð til B.S. gráðu í hjúkrunarfræði. Akureyri: Háskólinn á Akureyri.
Eva Jónasdóttir og Védís Helga Eiríksdóttir. (2019). Skýrsla frá fæðingarskráningunni fyrir
árið 2017. https://www.landspitali.is/default.aspx?pageid=8e5ee741-37cc-48a0-ae95-
e25619d05eb3
Gilkison, A., Rankin, J., Kensington, M., Daellenbach, R., Davies, L., Deery, R. og Crowther, S.
(2018). A woman‘s hand and a lion‘s heart: Skills and attributes for rural midwifery practice
in New Zealand and Scotland, Midwifery, 58, 109-116. doi: 10.1016/j.midw.2017.12.009
Grunnet, L. G., Hjort, L., Minja, D. T., Msemo, O. A., MØller, S. L., Prasad, R. B., Groop, L.,
Lusing, J., Nielsen, B. B., Schmiegelow, C., Bygbjerg, I. C. og Christensen, D. L. (2020).
High prevalence of gestatioanl dieabetes mellitus in rural Tanznia-diagnosis mainly based
on fasting blood glucose from oral glucose tolerance test. Int. J. Environ Res Public Health,
17(9), 3409. doi:10.3390/ijerph17093109
Halldórsdóttir, S. (2000). The Vancouver school of doing phenomenology. Í B. Fridlund og
C. Hildingh (ritstjóri), Qualitative methods in the service of health (bls. 47-81). Lund:
Studentlitteratur.
Harris, F.M., Teijlingen, E., Hundley, V., Farmer, J., Bryers, H., Caldow, J., Ireland, J.,...Tucker,J.
(2011). The buck stop here: Midwives and maternity care in rural Scotland. Midwifery,
27(3), 301-307. doi: 10.1016/j.midw.2010.10.007
Hartling, L. (2013). Benefits and harms of treating gestational diabetes mellitus: A systematic
review and meta-analysis for the U.S. preventive services task force and the national
institutes of health office of medical applications of research. Annals of Internal Medicine,
159(2), 123-129. doi: 10.7326/0003-4819-159-2-201307160-00661
Hildur Harðardóttir, Ari J. Jóhannesson, Arna Guðmundsdóttir, Ástráður B. Hreiðarsson og
Reynir T. Geirsson. (2008). Klínískar leiðbeiningar um meðgöngusykursýki. Reykjavík:
Landspítali.
Hildur Harðardóttir, Ari J. Jóhannesson, Arna Guðmundsdóttir, Ástráður B. Hreiðarsson, Bertha
M. Ársælsdóttir, Hörður Björnsson, … og Reynir Tómas Geirsson. (2012). Klínískar
leiðbeiningar um skimun, greiningu og meðferð sykursýki á meðgöngu. Reykjavík:
Landspítali.
Hrafnhildur Guðjónsdóttir, Þórhallur I. Halldórsson, Ingibjörg Gunnarsdóttir, Hólfríður
Þorgeirsdóttir og Laufey Steingrímsdóttir. (2015). Áhrif búsetu og menntunar á mataræði
og líkamsþyngdarstuðul kvenna og karla. Læknablaðið, 10(1), 11-18. Doi: 10.17992/
lbl.2015.01.06
Hrefna Guðmundsdóttir, Rakel Káradóttir og Þóra Þorleifsdóttir. (2004). Að starfa sem
hjúkrunarfræðingur í heilsugæslu á landsbyggðinni. Ritgerð til B.S. gráðu í hjúkrunarfræði.
Akureyri: Háskólinn á Akureyri.
Hunter, B. Fenwick, J., Sidebotham, M. og Henley. J. (2019). Midwives in the United Kingdom:
Levels of burnout, depression, anxiety and stress and associated predictors. Midwifery, 79.
doi.org/10.1016/j.midw.2019.08.008
Hunter, B. og Segrott, J. (2010). Using a clinical pathway to support normal birth: Impact
on practitioner roles and working practices. Birth, 37(3), 227-236. doi: 10.1111/j.1523-
536X.2010.00410.x
Jamieson, E. L., Spry, E. P., Kirke, A. B., Atkinson, D. N og Marley, J. V. (2019). Real-world
gestational dieabetes screening: problems with the oral glucose tolenrance test in rural and
remote Australia. Int. J. Environ. Res. Public Health, 16(22), 4488.
https://doi.org/10.3390/ijerph16224488
Jóhannes Davíð Purkhús. (2019). Meðgöngusykursýki á Íslandi 2015-2017: Tíðni,
greiningarskilmerki og afdrif móður og barns. Ritgerð til B.S. gráðu í læknisfræði.
Reykjavík: Háskóli Íslands.
Katrín Blöndal og Sigríður Halldórsdóttir. (2013). Úrtök og úrtaksaðferðir í eigindlegum
rannsóknum. Í Sigríður Halldórsdóttir (ritstjóri), Handbók í aðferðafræði rannsókna (bls.
129-135). Akureyri: Háskólinn á Akureyri.
Kicinski, M., Springate, D. A. og Kontopantelis, E. (2015). Publication bias in meta-analyses
from the Cochrane Database of Systematic Reviews. Statistics in Medicine 34, 2781– 2793.
doi: 10.1002/sim.6525
Laufey Steingrímsdóttir, Elínborg J. Ólafsdóttir, Lilja Sigrún Jónsdóttir, Rafn Sigurðsson og
Laufey Tryggvadóttir. (2010). Reykingar, holdarfar og menntun kvenna í borg og bæ.
Læknablaðið, 96(4), 259-279. Doi:10.17992/lbl.2010.04.286
Ljósmæðrafélag Íslands. (2000). Hugmyndafræði og stefna ljósmæðrafélags Íslands. Í
Hildur Kristjánsdóttir, Margrét I. Hallgrímsson, Ólöf Ásta Ólafsdóttir og Valgerður Lísa
Sigurðardóttir (ritstjórar). http://www.ljosmaedrafelag.is/Assets/%C3%9Atg%C3%A1fa/
lmfistefnumotun.pdf
Margrét Helga Ívarsdóttir. (2015). Meðgöngusykursýki eftir innleiðingu nýrra klínískra
leiðbeininga um skimun fyrir sykursýki á meðgöngu. Ritgerð til B.S. gráðu í læknisfræði.
Reykjavík: Háskóli Íslands.
Power, A. (2015). Contemporary midwifery practice: Art, science or both? British Journal of
Midwifery, 23(9), 654-657. doi: 10.12968/bjom.2015.23.9.654
Saeedi, M., Cao, Y., Fadl, H., Gustafson, H. og Simmons, D. (2021). Increasing prevalence of
gestational diabetes mellitus when implementing the IADPSG criteria: A systematic review
and meta-analysis. Diabetes research and clinical practice. 172, 108642. doi.org/10.1016/j.
diabres.2020.108642
Shee, A. W., Nagle, C., Corboy, D., Versace, V. L., Robertson, C., Frawley, N., . . . Lodge,
J. (2019). Implementing an intervention to promote normal labour and birth: A study of
clinicians’ perceptions. Midwifery, 70, 46-53. doi: 10.1016/j.midw.2018.12.005
Sigríður Halldórsdóttir. (2003). Vancouver-skólinn í fyrirbærafræði. Í Sigríður Halldórsdóttir
og Kristján Kristjánsson (ritstjórar), Handbók í aðferðafræði og rannsóknum á
heilbrigðisvísindum (bls. 249-265). Akureyri: Háskólinn á Akureyri.
Sigríður Halldórsdóttir. (2013). Fyrirbærafræði sem rannsóknaraðferð. Í Sigríður Halldórsdóttir
(ritstjóri), Handbók í aðferðafræði rannsókna (bls. 239-280). Akureyri: Háskólinn á Aureyri.
Sigríður Halldórsdóttir og Sigurlína Davíðsdóttir. (2013). Réttmæti og áreiðanleiki í
megindlegum og eigindlegum rannsóknum. Í Sigríður Halldórsdóttir (ritstjórar), Handbók í
aðferðafræði rannsókna (bls. 211-227). Akureyri: Háskólinn á Akureyri.
Sigurður Helgason f.h. stýrihóps. (2014, 20. febrúar). Leiðarvísir fyrir vinnuhópa. Sótt af: https://
www.landlaeknir.is/um-embaettid/greinar/grein/item15322/Leidarvisir_fyrir_vinnuhopa
Sigurður Kristinsson. (2013). Siðfræði rannsókna og siðanefndir. Í Sigríður Halldórsdóttir
(ritstjóri), Handbók í aðferðafræði rannsókna (bls. 211-227). Akureyri: Háskólinn á
Akureyri.
Sigríður Sía Jónsdóttir og Hrafnhildur Ólafsdóttir. (2008). Skimun á meðgöngusykursýki og
forspárgildi sykurþolsprófa. Ljósmæðrablaðið, 86(1), 6-12.
Svandís Svavarsdóttir. (2018). Svar heilbrigðisráðherra við fyrirspurn frá Ólafi Ísleifssyni um
heimilislækna á Íslandi og ráðningar heilsugæslulækna á landsbyggðinni. 148. löggjafarþing
2017–2018. Þingskjal 1379 — 538. mál. https://www.althingi.is/altext/148/s/1379.html
Steinunn Jónatansdóttir. (2015). „Þú verður bara að bjarga þér sjálfur“. Lýsing reyndra
hjúkrunarfræðinga á landsbyggðarhjúkrun. Ritgerð til M.S. gráðu í hjúkrunarfræði.
Akureyri: Háskólinn á Akureyri.
The HAPO Study Cooperative Research Group. (2008). Hyperglycemia and adverse pregnancy
outcomes. The New England Journal of Medicine, 358(19), 1991-2002. doi: 10.1056/
NEJMoa0707943