Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.2011, Blaðsíða 19

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.2011, Blaðsíða 19
Sjómannablaðið Víkingur – 19 mynd frá Daniel heiðursviðurkenningu dómaranna Þriðja sætið kom einnig í hlut Norð- manns en það var Rudy Sandanger skip- stjóri á norska skipinu Torill Knutsen. Fyrir þriðja sætið fær Rudy ljósmynda- vörur að verðmæti 5000 SKR sem sænska skipatímaritið Shipping Gazette gaf. Tvær myndir fengu heiðursviður- kenningu þar sem önnur kom í hlut Daniels Möllerström eins og áður sagði en hin heiðursviðurkenningin kom í hlut norska stýrimannsins Vidar Strønstad á Skandi Commander. Allar myndirnar sem tóku þátt í keppninni auk allar dönsku myndirnar má finna á heimasíðu dönsku Velferðar- þjónustu sjómanna á slóðinni http://hfv. dk/Sider.asp?ID=7. Þótt engin íslensk mynd kæmist í úrslit að þessu sinni stefnum við á sigur að ári. Hvet ég alla sjómenn til að taka þátt í ljósmyndakeppni Víkingsins 2011 sem þegar er hafin. Hægt er að senda inn eina og eina mynd eða þá allar í einu en hver ljósmyndari má senda inn 15 ljós- myndir. Netfangið er iceship@heimsnet.is og er frestur til að skila inn myndum til 1. desember n.k. 4 . 5 .

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.