Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.2011, Side 49

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.2011, Side 49
Sjómannablaðið Víkingur – 49 Gildi stjórnenda og starfsmanna Vinnslustöðvarinnar hf. í Vestmannaeyjum eru að hafa virðingu, sjálfbærni og sanngirni að leiðarljósi í starfsemi sinni til að skapa félaginu og samfélaginu velferð og farsæld. Það gerist meðal annars með því að • umgangast og nýta auðlindir hafsins með virðingu og skynsamlegri sókn. • stjórna ferli veiða, vinnslu og markaðsmála allt til neytandans þannig að saman fari kröfur um gæði, ábyrgð og afrakstur í starfseminni. • stuðla að sjálfbærni auðlinda og samfélags, styrkja innviði byggðarlags síns og velferð þjóðarinnar allrar. • leitast við að láta gagnkvæma sanngirni ríkja í samskiptum, jafnt inn á við sem út á við. • stuðla að arðsömum rekstri svo menn njóti ávöxtunar af vinnuframlagi sínu og skapi um leið forsendur þess að félagið fái staðið undir samfélagslegri ábyrgð sinni. • bera virðingu fyrir neytendum sjávarfangs og leitast ætíð við að tryggja að vörumerkið VSV sé öruggt tákn um góðar og hollar afurðir. • virða hvert annað, einnig þá sem starfa í sjávarútvegi og í þjónustu- og viðskiptagreinum sjávarútvegsins. A th yg li - E ffe kt - Si gu rg ei r J ón as so n ljó sm yn da ri Starfsfólk Vinnslustöðvarinnar sendir landsmönnum bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á nýju ári! Lausn á krossgátu 3. tbl . 2011 Opið mán. - fös. kl. 10-18 laugardaga kl. 10-16 sunnudaga til jóla kl. 12-16 Mörkinni 6 - Sími 588 5518 www.topphusid.is Gefðu gjöf sem yljar bæði sál og líkama

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.