Fréttablaðið - 30.08.2022, Síða 1

Fréttablaðið - 30.08.2022, Síða 1
Ég get staðfest að við stefnum í þessum töluðu orðum að skýrslutöku hans fyrir morgundaginn. Páley Borgþórs- dóttir, lögreglu- stjóri á Norður- landi eystra 1 9 5 . T Ö L U B L A Ð 2 2 . Á R G A N G U R f rettab lad id . i s Þ R I Ð J U D A G U R 3 0 . Á G Ú S T 2 0 2 2 Leiðarstefið er að lifa af Sendi Sigga Hlö ljóðræna kveðju Menning ➤ 19 Lífið ➤ 22 Lögregla stefndi að því að skrá framburð Kára Kárason­ ar, fórnarlambs skotárásar á Blönduósi, á Landspítalanum í gær. Framburður hans gæti varpað ljósi á málsatvik. bth@frettabladid.is LÖ G R E G LU M Á L Kár i Kárason, framkvæmdastjóri Vilko, sem varð fyrir haglabyssuskoti þegar árásar­ maður braust inn á heimili hans og eiginkonu hans, Evu Hrundar Pétursdóttur iðjuþjálfa, á Blönduósi aðfaranótt sunnudagsins 21. ágúst síðastliðinn er kominn til með­ vitundar. „Ég get staðfest að við stefnum í þessum töluðu orðum að skýrslu­ töku hans fyrir morgundaginn,“ sagði Páley Borgþórsdóttir, lög­ reglustjóri á Norðurlandi eystra, í gær, en Páley stjórnar rannsókn sakamálsins. Kári liggur á Landspítalanum eftir að hafa fengið skot í kviðinn. Hann missti meðvitund og var flutt­ ur illa haldinn á Landspítalann eftir árásina. Það mat lögreglu og heil­ brigðisstarfsfólks að heilsa hans sé orðin nógu góð til að hægt sé skrá­ setja vitnisburð hans segir ákveðna sögu. Aðstandandi lýsti bata Kára þannig í samtali við Fréttablaðið að hann „virtist framar öllum vonum Kári vaknaður og fer í skýrslutöku og kraftaverki líkastur“. Þetta sé huggun harmi gegn. Þótt stefnt hafi verið að skýrslu­ tökunni í gær mátti samkvæmt upp­ lýsingum blaðsins ekki verða mikil breyting á líðan Kára til að hætt yrði við fyrirhugaða skýrslutöku. Von stendur til að framburður Kára hafi mikið vægi í að púsla saman máls­ atvikum. Fréttablaðið hefur greint frá vís­ bendingum um að skotmaðurinn hafi fyrst skotið Kára á heimili hans og síðan eiginkonu hans. Sonur þeirra hefur borið við sjálfsvörn þegar hann banaði árásarmannin­ um með berum höndum. Sonurinn hefur enn stöðu sakbornings. n Laugavegi 174, 105 Rvk. www.volkswagen.is/taigo Tímalausi töffarinn Taigo Rúmgóður smábíll með frábæra aksturshæfni bæði til innanbæjaraksturs og á þjóðvegum landsins. Verð frá 4.690.000 kr. Í mjög hvassri suðaustanátt hafa sandarnir á Suðurlandi blásið sandi yfir höfuðborgarsvæðið. Svifryk fór langt yfir heilsuverndarmörk í hádeginu í gær. SJÁ SÍÐU 6 FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK HÚSNÆÐISMÁL Mygla fannst í hús­ næði sem Kópavogsbær notar sem dagvistunarúrræði fyrir fötluð ung­ menni á menntaskólastigi. Ekki fannst mygla í sjálfum stof­ unum sem notaðar eru, en þó fund­ ust ummerki myglu á öðru svæði á sömu hæð. Einar dyr eru á milli svæðanna tveggja. Auk þess er húsið skráð fokhelt. Kópavogsbær segir að ástæðan fyrir því sé að eigandi hússins, sem er einkaaðili, hafi óskað eftir því, þar sem efri hæðir hússins eru ónot­ hæfar. SJÁ SÍÐU 4 Mygla í fokheldu húsi Kópavogs fyrir fötluð börn

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.