Fréttablaðið - 30.08.2022, Page 21
FASTEIGNIR.FRETTABLADID.IS
Fasteignablaðið
35. TBL. 30. ÁGÚST 2022
Eignamiðlun og Þóra Birgis-
dóttir, löggiltur fasteignasali,
kynna til sölu glæsilegt og
vel skipulagt 161,1 fermetra
endaraðhús við Birkiás i
Garðabæ með stórkostlegu
útsýni út á sundin, að Akra-
nesi, Esjunni, Snæfellsjökli
og víðar.
Húsið er á tveimur hæðum með
innbyggðum bílskúr sem búið er
að breyta og innrétta sem rúmgott
baðherbergi og fataherbergi/skrif-
stofu. Eignin hefur verið mikið
endurnýjuð á undanförnum árum.
Neðri hæðin var tekin í gegn
haustið 2017 með aðstoð Bryndís-
ar Evu Jónsdóttur innanhússarki-
tekts sem og eldhús og sjónvarps-
rými sem var endurnýjað árið
2020 með aðstoð Grímu Bjargar
Thorarensen innanhússhönnuðar.
Mikil lofthæð er yfir stofum og eld-
húsi og glæsilegt útsýni til norðurs
af báðum hæðum. Garðurinn er
fallegur og vel frá honum gengið.
Afgirt viðarverönd til suðurs og
hellulögð stétt og bílastæði fyrir
framan. Bílastæði fyrir 4-5 bif-
reiðar. Hellulögð verönd og tyrfð
baklóð. Gert er ráð fyrir heitum
potti á baklóð og eru lagnir til
staðar. Auk þess er 6,6 fm geymslu-
skúr á lóðinni.
Komið er inn í f lísalagða forstofu
með sérsmíðuðum bekk. Baðher-
bergi með flísum á gólfi og gólf-
hita. Falleg hvít innrétting, upp-
hengt salerni og handklæðaofn.
Fataherbergið er rúmgott með
opnum skápum/hillum og inn-
felldri lýsingu. Geymsluloft er yfir
fataherbergi.
Svefnherbergi I: Parket á gólfi,
góðir fataskápar.
Sjónvarpshol með flísum og sér-
smíðuðum innréttingum sem setja
fallegan og hlýlegan svip á rýmið,
þar mætti loka og fá eitt svefnher-
bergi til viðbótar.
Neðri hæð: Sjónvarpsrými/hol,
harðparket á gólfi, innfelld lýsing
og útgengi á baklóð til norðausturs
með fallegu útsýni.
Svefnherbergi II: Harðparket á
gólfi.
Baðherbergi II: Með f lísum á
gólfi og gólfhita. Rúmgóð f lísa-
lögð sturta með glerþili. Falleg
sprautulökkuð innrétting með
Silestone steini á borði og inn-
felldum vaski. Upphengt WC,
handklæðaofn og innfelld lýsing.
Hjónaherbergið er rúmgott með
harðparketi á gólfi. Opnir skápar
á heilum vegg og veggfastur
skenkur. Gluggar til norðvesturs
og norðausturs. Innfelld lýsing i
lofti.
Efri hæð: Stórt og bjart alrými
sem skiptist í stofu, borðstofu og
eldhús með mikilli lofthæð, inn-
felldri lýsingu, fallegum gluggum
og glæsilegu útsýni. Stofa og borð-
stofa með parketi á gólfi, mikilli
lofthæð og innfelldri lýsingu.
Eldhúsið var endurnýjað fyrir
tveimur árum á glæsilegan máta,
rúmgóð innrétting með góðu
skápa- og bekkplássi. Eldhúsið er
opið með glæsilegri eyju.
Virkilega falleg eign í góðu ásig-
komulagi. n
Allar frekari upplýsingar um eign-
ina veitir Þóra Birgisdóttir, sími
777-2882/thora@eignamidlun.is
Glæsileg eign í Garðabæ
Húsið stendur við Birkiás í Garðabæ og hefur verið mikið endurnýjað.
Stofan er rúmgóð og þaðan er gríðarlega fallegt útsýni.
Sturla Pétursson
Löggiltur fasteignasali
899 9083
sturla@valholl.is
Elín Viðarsdóttir
Löggiltur fasteignasali
695 8905
elin@valholl.is
Reykjavík
Snæfellsbæ
Höfn Hornafirði
588 4477
Síðumúla 27
www.valholl.is
Nútímaleg, kraftmikil og framsækin fasteignasala sem byggir á áratuga reynslu starfsmanna!
Snorri Snorrason
Löggiltur fasteignasali
895 2115
snorri@valholl.is
Heiðar Friðjónsson
Sölustjóri, löggiltur
fasteignasali B.Sc
693 3356
heidar@valholl.is
Pétur SteinarJóhannsson
Aðstoðarm. fasteingasala
Snæfellsnesi
893 4718
petur@valholl.is
Ingólfur Geir Gissurarson
Framkvæmdastjóri, lögg.
fasteignasali, leigumiðlari
896 5222
ingolfur@valholl.is
Hólmfríður Björgvinsdóttir
Ritari
588 4477
ritari@valholl.is
Anna F. Gunnarsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Lista og innanhús stílisti
892 8778
anna@valholl.is
Fagleg þjónusta
Vönduð vinnubrögð
Hildur Harðardóttir
Lögfræðingur, löggiltur
fasteignasali, skjalagerð.
897 1339
hildur@valholl.is
Jónas H. Jónasson
Lögg. fasteignasali
Eignaskiptayfirlýsandi
842 1520
jonas@valholl.is
Finnbogi Hilmarsson löggiltur fasteignasali.
Grensásvegur 3 • 2 hæð • 108 Reykjavík • Sími 530 6500 • heimili@heimili.is • heimili.is
VIÐ LEIÐUM ÞIG HEIM
Hlíðasmára 2 Sími: 512 4900201 Kópavogur www.landmark.isLandmark fasteignamiðlun