Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1952, Qupperneq 7

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1952, Qupperneq 7
Inngangsorð Á SÍÐASTLIÐNU ÁRI keypti Norræna félagið af danska Norræna félaginu mynda- bók, er það gaf út um Island. Þetta rit kom eins og félagsmönnum er kunnugt, út sem „Norræn jól“ fyrir síðustu jól og sem félagsbók. Nú er aftur tekinn upp hinn fyrri siður að láta „Norræn jól“ koma út í sínu fyrra formi og er ritið að þessu sinni helgað 30 ára starfsafmæli Norræna félagsins á íslandi. Á þessu starfstímabili hafa fjölmargir af ágætustu mönnum þjóðarinnar lagt fram störf í orði og verki til þess að treysta bönd frændsemis og menningar á milli íslands og hinna Norðurlandanna. Ljóst er af orðum þeirra er í „Norræn jól“ rita nú liverja trú þeir hafa á norrænni samvinnu, enda hefur hún sýnt að hún er traustsins verð. Enginn þjóðahópur hefur sýnt það svo greinilega í framkvæmd, eins og Norðurlöndin, hvernig hægt er að lifa og starfa saman í sátt og samlyndi, veita gagnkvæma hjálp á margvís- legan hátt, en halda þó fullkomnu sjálfstæði og virðingu. Þar reynir enginn að kúga hinn mcð afli þrátt fyrir mikinn styrkleikamun, en deiluatriði leyst á friðsamlegan hátt. Þar kemur í ljós áhrif aldagamallar menningar og árangur af þaulhugsaðri og skipu- lagðri norrænni samvinnu um langt skeið. Okkur íslendingum er norræn samvinna menningarleg nauðsyn, þess vegna ber okkur að styðja hana eftir megni. Hver íslendingur ætti að styðja hana með persónulegri þátttöku, og það er auðgert, með því að taka þátt í starfi Norræna félagsins. Allir hafa efni á að vera í félaginu. Ársgjaldið er aðeins 30 krónur og fá félagsmenn „Norræn jól“ ókeypis. Styðjið því norræna samvinnu með því að vera virkir þátttakendur í Norræna félaginu. Ritstjórinn. 5
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norræn jól : ársrit Norræna félagsins
https://timarit.is/publication/1682

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.